Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 VNGSVU hE/fiNbUKNIR Svifflugan sem Nú keniúr að þvi að klæða væng- ina og stjelið. Til þess notum við jjunt vindljereft, sem hægt er að fá í búðuni. Sjálfir vængirnir eru þaktir með tveimur ljereftspjötlum, j>vi að jiað á að vera op milli rifjanna i miðj- unni. Á teikningunni í siðasta blaði sjáið þið hvernig ljereftið umlykur vængina l)að er sýnt með depla- línunni. Þið sníðið ljereftið i sam- ræmi við |)á teikningu. Þið klæðið annan vænginn i einu, jjenjið Ijereftið yfir grindina og limið jiað fast til endanra, siðan límið þið l)að á langbandið að fram- an og aftan og loks utan um |)ráð- inn að aftanverðu. Dökki parfuFinn að aftanverðu á mynd 4 i siðasta blaði er líka fóðraður báðumegin og stjelið er fóðrað á sama nátt og vængirnir, með einni plötu. Síðan cr j)uni shellakk horið á all fóðrið. Nú litur svifflugan úl eins og sýni er hjer á myndinni og nú er ekki annað eftir en að setja fjórar ská- stífur úr bambusreyr á.ská úr ofan- verðum sleðanum og upp í vængina miðja. Þessar skástífur (z) eru í þverskurð eins og dropinn sýnir á myndinni, lil hægri, straumlínulag- aðar, og oddurinn veit aftur. Þær er'u Íímdar í báða enda með sterku lími. Þið sjáið á myndinni hvar á flugvjelinni þær eiga að vera. Nú er svifflugan fullgerð og getið þið nú borið á hana aluminium- bronse eða málað hana, eftir því scm ykkur sýnist. Hvernig vjelin er látin fljúga. A teikningunum i síðasta blaði sáuð þið, að framan á sleðanum er ofurlítill krókur, c. Þessi krókur er kallaður sprettkrókurinn og er gerð- ur á þann hátt, að maður rekur ofurlítinn nagla i sleðann, á ská, og klípur svo af honum hausinn. Að vísu er hægt að láta sviffluguna fljúga tilfæringalaust, með þvi að leikfang, II. kasta henni skáhall upp í loftið á móti vindi, en ])á l)arf maður helst að standa á háum stað, svo flug- an hafi gott undanfæri. En best er að hafa tæki til að kippa henni til flugs. Þið veljið ykkur sljettan og harð- an blett og rekið þar niður tvo liæla, með svo sem 3 metra millibili. Síð- an verðið j)ið að útvega ykkur jafn- langa gúmmílengju (3 metra) — þið getið t. d. klipt hana úr gam- alli bifreiðarslöngu — og festið endana á lienni í hælana. Svo kræk- ið þið króknum á svifflugunni í miðjuna á gúmmíbandinu og dragjð svo í eins og teygjan leyfir. Ef þið nú sleppið flugunni kippir teygju- bandið í og flugan fær svo mikinn hraða að hún lyftist. Gúmmíbandið á aðeins að vera 20 cm. yfir jörð. Vitanlega á flugan að stefna á móti vindi, annars er alt ónýtt. Hjern.i á myndinni sjáið |)ið tilhögunina: 1 er svifflugan, 2 gúmmíbandið og 3 hælarnir. Næst skal jeg segja ykkur frá annari aðferð til að lyfta vjelinni til flugs. SKJALDMEYJAR ALBANA. í Albaníu er til herdeild, sem skip- uð er kvenfólki eingöngu og er henni stjórnað af systrum Zogu kon- ungs, sem sjást hjer í einkennisbún- ingum sinum. í miðjju sjest Mixide prinsessa, sem er foringi hersveitar- innar en til vinstri ltuhije prinsessa og til hægri Myzijcn prinsessa. Eru þær báðar deildarforingjar. Sporhundurinn King. 24. Meðan Mulligan og Jimmy voru að róa áleiðis í land horfðu þeir með athygli á viðureignina. Það var svo að sjá sem sjóræningj- unum veitti betur, því að mönnun um í vjelbátnum veittist erfitt að miða rjett úr bátnum sínum þvi að hann var svo Iítill og óstöðugur. En svo gerðisl dálítið, sem breytti allri aðstöðunni i einni svipan. Það heyrðist fallbyssuskot og sprengi- kúla hvein yfir hausnum á Ho-fan og illþýði hans. Kúlan kom frá vopn uðu strandvarnarskipi, sem nú va>' að koma á vettvang. Við ])essa að- vörun fjelst ræningjunum hugur, þeir fleygðu frá sjer vopnunum og gáfust upp. Skömmu seinna hafði lögreglan handtekið alla ræningj- ana, og skip ])eirra var dregið á- leiðis til hafnar. 25. Það var glatt á hjatla er Mulligan og Jimmy rjettu Wilson perlurnar hans skömmu síðar, og til minja gaf Wilson hvorum þeirra stóra perlu. Síðar, eftir að kunn- ingjar okkar voru komnir um borð i skemmtiskipið aftur fjekk Mulligan að vita hversvegna báturinn hafði komið til aðstoðar. Strandvarnar- skipið hafði sent loftskeyti og beð- ið öll skip, sem voru nálægt eyjunni að hjálpa til að leita að Iio-fan, sem var alræmdur fyrir glæpi. Og skemti skipinu stóð nærri að leita, ekki síst þegar það frjeltist að þrir af far- þegum þess voru um borð i kin- verska skipinu. En bæði Mulligan og Jimmy var l)að fullljóst, að hefði þeir ekki haft King með sjer um borð, liefðu þeir ekki komist lifandli úr ferð- inni. Tóta frœnka. Joseph de Mai frá Neapel var fæddur með tvö hjörtu. Hann seldi enska læknavísindafjelaginu skrokk- inn á sjer fyrir 250.000 krónur. -----------------x---- Sophie Bunner, bóndakona í Pommern, sem uppi var árin 1800 til 1801 eignaðist ellefu börn á 16 mánuðum. Hún átti sexbura og fimmbura. í Rússlandi rigndi rauðu, hvitu og bláu hagli 14. júní 1880. MATSELJA — KVIKMYNDALEIKAKI Frammistöðustúlkurnar i farþega- flugvjelum Ameríkumanna hafa flestar lukkuna með sjer ýmist gift- ast þær miljónamæringum sem ferð- ast með þeim eða þær fá atvinmi við kvikmyndir. Þessi hjerna á myndinni hefir I. d. fengið ágæla stöðu sem leikkona í kvikmyndum. Hún lieitir Margaret Marklev. STRENGBRAUT UPP MONT BLANC. Upp eftir neðanverðu Mont Blanc- fjallinu hefir undanfarið verlð slrengbraut til þess að Ijetta fólki uppgöngii á fjallið. En nú stendur til að leggja hana svo að hún verði hæsta strengoraut i heimi og komist upp í 3625 m. hæð. Sýnir línan hvar hin nýja braut á að liggja. Þegai nýja brautin er komin verður 1185 metra hæð að fara upp á toppinn. Nina Grieg, ekkja tónskáldsins fræga andaðist fyrir ári iiðnu og er nú nýlega lokið skiftum i dánarbiii þeirra lijónanna. Ljetu þau eftir sig um 800.000 krónur, sem þau arf- lciddu hljómsveitina ..Filharmonien" í Bergen að. ----o---- Esekíel Eade frá Aþenu var fædd- ur eyrnalaus og hafði ekki einu sinni hlustarholur. En liann hoyrði með munninum. Þegar hann þurfti að hlusta opnaði liann munninn. -----------------x---- Ljónið hefir tiltölulega minst hjarta af öllum rándýrum. Og Fil- ippus II. Spánarkonungur, sem var mesta bleyða allra harðstjóra sem menn hafa þekt, hafði stærra hjarta en nokkur maður, senr vitað er um. -----------------x---- Dvergurinn Leach (1789—1818) hafði svo langa handleggi, að hann gat snert jörðina með fingurgómunum þó hann stæði upprjettur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.