Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N Nr. 501. Adamson og steinsteypuveggurinn. Eruð þjer vitlaus, húðsknjfing- armaður. Það var ekki hún sem hjet Mary. S k r í 11 u r. •leg ætlaði að tilkynna, að jeg fann þennan böggul með vinar- pylsuni á Lindargötunni. '----{‘haujiv Sonur hljómsveitarstjórans. Gott. Ef enginn eigandi hefir gefið sig fram innan árs þá er lmnn yðar eign. — Veriö þið óhrœddir kunningj- ar. Jeg er strokufangi en klæddi mig sem fangavörð. — Þá er alt i lagi. Við erum nefnilega fangaverðir en klæddum okkur sem fanga. Nýtísku gauksúr. Þekkirðu hann Friðrik? Já, jeg lánaði honum tiu krón- ur í gær. Þá þekkirðu hann ekki. Veðurfræðingurinn (við stari's- mann sinn): Jeg er ekki ánægð- ur með veðurspána i dag. Kötturinn þvær sjer hak við eyrað og það veit á rigningu. — Hversvegna Iátið þjer sögurnar yðar altaf fara þannig, að þau fá hvort annað í endinum? — Vegna þess að nú á timum vill fólk helst sögur sem fara illa. Knattspyrnumaðurinn er trúloí- aður. — Ætlarðu að gifta þig bráð- um? spyr vinur hans. — Sei, sei nei, svarar hægri bak- vörðurinn. Þetta er bara fyrsta lota. Ung kona: Ætlarðu nú út í bæ aftur. Fyrir tveim árum sagð- irðu að jeg væri allur heimurinn fyrir þjer. — Já, það er merkilegt hvað mað- ur hefir lært mikið í landafræði á ekki lengri tíma. Götusóparinn: Það er mikið hvað fólkið talar um gerla. Gerlar hjer og gerlar þar. Jeg hel'i nú sóp- að föturnar í þrjátíu ár og enn hefi jeg ekki sjeð einn einastaa geril. Ef þje'r viljið vita úr hvaða lands- hluta danskur maður er ættaður án þess að spyrja hann beinlínis. að l)ví, er ekki annar vandi en að tala við hann um bakara. Ef hann segir „beger’“ er hann Kaupmannahafn- arbúi, segi hann „baver“ er hann Sjálendingur, segi hann „ba-er“ er hann frá Ejóni en ef hann afbakar hvorki a rije g en segir „kring’el- vrider" er hann Jóti. Hversvegna slitnaði upp úr milli þín og kennarans? — Hann var svo spaugilegur. Einu sinni þegar jeg kom of seint á stefnumót heimtaði hann af mjer skriflegt vottorð frá henni mömmu. Skoti var á göngu og kom að bif- reið sem lá á hvolfi við veginn, brotin og brömluð. Hann flýtti Sjer þangað. Bilstjórinn sat hjá bílnum. Meidduð þjer yður mikið? spurði Skotinn. —- Ojá, talsvert. Höfðuð þjer slysatryggingu á híl og farþegum? — Já. — Sá nokkur þegar slvsið varð? — Nei. — Þykir yður verra, að jeg legg- ist hjerna við hliðina á yður? spurði Skotinn. — Hversvegna viljið þjer ómögu- lega eignast barn? — Bifreiðin okkar er ekki nema handa tveimur. Jeg verð að ná mgnd af honum.Nú lel jeg upp að 3! Einn — tveir F£RD MD SEM BLAÐA- LJÓSMYNDARI eða — þrír!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.