Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N JONATHAN GRAY: HVER ÞEIRRA VAI> J IÆYNILÖ G H EGLUSAGA. Uað var Humpli. Hún þekti hann undii- eins og liún hafði þekt hann líka þegái' hann kom i fyrri heimsóknina. Hún gal ómögulega skilið hvernig hann hafði kom- ist inn. Hún þóttist viss um, að hún liefði lokað bæði dyrum og gluggum. Ekki gal hún hljóðað því að hann hjelt hendinni fvr- ir nnmninn á henni, og hún jiorði ekki að að gera það heldur. Jeg heimta að fá peningana mina! hvæsti hann. Jeg liefi þá ekki, svaraði hún þegar hann tók hendina á burt. Þú lýgur þvi! Schekburg hefir tekið við þeim! Jeg liefi heimsótt Schekburg! Hann liefir ekki fengið þá. Og nú heimta jeg pen- íngana undir eins. Æ, Humph, lofaðu mjer að útskýra . . Hún hvíslaði og hugiir hennar var á flevgiferð. Hún liafði getað gint hann áður, og ltenni ætti ekki að verða skotaskuld úr að gera það einu sinnt enn. Fin ef jjað tæk- ist ekki þá vrði hún að kalla á hjálp. Þú hefir stolist á burt með peningana, glæpakvendið! Humph, jeg' get svarið að jeg ællaði að borga þjer þá aftur. Sumt af þeim misti jeg og með sumu borgaði jeg skuldir. Þeg- ar ])ú komst og varst svo reiður við mig ])á varð jeg hrædd. Það var þessvegna sem jeg fór. Þú skall ekki reyna að leika á mig einu sinni enn. Þú hafðir undirbúið ferða- lagið áður en jeg kom. Þú hafðir húið um flutning þinn og sent hann burt. Hvar eru peningarnir? Þú getur fengið það sem jeg hefi eftir Humph, sagði hún og hugleiddi með sjer, livað hún slyppi með að sletta í liann. Jeg reyndi að hlúa að okkur eins og jeg gat, en .... Hverjum „okkur“? Þjer og honum, sem þú straukst með ? Sjerðu ekki að jeg er alein, Humph ? Lygakvendi. Þú varst ekki ein hjerna i gær. Hann kreisti fast að hálsinum á henni og hristi liana. Það var í þessum svifum sem Val Derr- ing varð litið inn um gluggann. Hann varð ekki Iítið forviða er hann sá vin sinn vera i þann veginn að myrða konu, að honum sýndist. Hann gleymdi öllu öðru, Iika þvi að hann var sjálfur í hættu staddur. Hon- um fanst aðeins að hann hefði skvldu til að afstýra versta glæp allra glæpa. Ertu brjálaður, Humph! Hann reif af sjer grímuna lil þess að vinur hans skyldi þekkja hann og greip i öxlina á honum. Humph sneri sjer að honum, bandóður. Láttu mig i friði og skiftu þjer ekkert af þessu. Jeg veit hvað jeg geri! Hann slepti konunni og rjeðst á Val Derring, Þeir sviftust á og kútveltust loks á gólfinu. Gwen notaði sjer lækifærið. Hún hrópaði á hjálp eins og hún hafði raust lil og hringdi um leið hjöllunni yfir rúminu. XXV. Handtakan. Þegar Nora kom inn til Gvven voru áflóg- in enn i algleymingi. Gwen sat uppi i rúm- inu. Humph hafði að kalla rifið náttkjólinn utanaf henni, hún öskraði og þrýsti enn á bjölluna. Næturvörðurinn stóð í dyrunum. Hann kveikti en vissi svo ekki hvað hann ætti að gera frekar. Nora hljóp að óróaseggjunum. Val lá ofan á og hún togaði í jakka hans til þess að revna að fá hann lil að sleppa Humph. Nú kom fólk að úr öllum áttum. Gistihús- eigandinn kom með Ivo aðstoðarmenn með sjer. Maharadjainn, í hárauðum silki- slobrokk, kom rjett á eftir með tvo af Iif- vörðum sínum. Tveir alklæddir menn rudd- ust gegnum þröngina og sýndu lögreglu- merki sín. Það heyrðist ekki mannsins mál fyrir kjaftagangi. Nora mintist þess hve fáklædd hún var og hvarf út á svalirnar. Með sameinuðúm kröftum tókst lögreglu- mönnunum og gistihúsmönnunum að skilja áflogahundana sem lágu á gólfinu. Þeir stóðu upp. Humph gekk upp og niður af mæði og horfði kringum sig eins og mann- ýgt naut. Val var líka allmóður en kæru- leysislegt bros ljek um varir hans. Hann var eins og maður sem hafði Ieikið Jengi og væri reiðubúinn til að tapa. Hvað á þetta að þýða? spurði gisti- hússtjórinn reiður. Hvað hefir komið fyrir hjer? Hver er |)essi maður? Hann henti á Humph og hafði sjeð undir eins að hann var ekki gestur á hótelinu. Allir störðu á Humph, en enginn sagði neitt. Ekki Gwen heldur. Hún var sloppin úr lífsháskanum og ])að var henni aðalat- riðið. Einn af þjónum maharadjains reyndi nú að ryðja sjer braut inn, framan af gangin- um. Hann var með stóra sveðju og allur hinn ferlegasti. En maharadjainn ýtti hon- um til baka. Hann kunrii manna siði, j)i 11- urinn sá. Hann gat beðið. Þessi maður er Humphrey Proctor, öðru nafni „Uglan“. Jeg hefi skipun um að taka hann fastan fyrir fjölda gimsteina- þjófnaða. Jeg er Galloway fulltrúi frá Scol- land Yard. Saknar nokkur nokkurs hjer? Galloway fulltrúi, ásamt Colet lögreglu- manni, steig fram og lagði höndina á öxl Humphs. Áhrifin urðu ekki smáræði, enda hafði hann gerl ráð fyrir því. „Uglan“! hváðu allir. Og allir giáptu á þennan fræga afbrotamann, sem nú loks- ins var handsamaður. Val einn virtist ó- snortinn af ])ví sem fram fór. Jeg hjelt það væri Ashdown fulltrúi, sem hefði það mál með höndum, sagði hann. Það var svo, sagði Galloway hátiðlega. En nú er það jeg! Þessi maður! Hann stal Brúðarstjörn- unrii! heyrðist nú kallað utan úr ganginum. Þjónn maharadjains gat ekki lengur á sjer setið. Hann olnbogaði sig áfram og benti á Val með störu sveðjunni. Hann sló mig i rot. En jeg þekki hann aftur. Hann tók Brúðarstjörnuna! Það er víst þessi maður sem þjer eigið við? sagði Galloway og benti á Humph. UGLAN*? Nei, jeg á við þenrian, sagði þjónninn og benti aftur á Val með hnífnum. Hver eruð þjer? spurði fulltrúirin og leit hvasl á Val. Valentine Derring, svaraði hann ró- lega. (iolet hvíslaði að fulltrúanum. Það er hinn maðurinn sem Ashdown grunaði. Ætli þeir sjeu ekki riðnir við ])að báðir. Það er rjett, sagði Val; liann hafði heyrt það sem liann sagði. Við gátum ekki orðið ásáttir um herfangið og þess- vegna ákváðum við að berjasl um það hjerna hjá þessari konu. Ríðið þjer með að segja skemtisögur vðar, sagði Gallowav styggur. Leitið þjer á þejim. Colet! Colet fór í alla vasa þeirra beggja. Hjá Ilumph fann hann sitt af hverju: peninga, vasabók, pípu, sígaretur og eldspýtur, en ekkert sem gat vakið grun. Öðruvisi varð árangurinn af rannsókninni á Val, en ekki sá, sem Galloway hafði búist við. Allir vas- ar hans voru galtómir! Lögreglumennirnir horfðu vandræðalega hvor á annan. Vitanlega liefðu þeir getað falið þýfið, en hvenær höfðu þeir eigin- iega haft tækifæri til þess ? Astæðuna vant- aði lil að taka þá fasta. Hvað er þessi brúðarstjarna, sem þjer voruð að tala um, sagði Gallowav við Ind- verjann með hnífinn. Eruð þjer viss um, að þessi maður. . . . Væri ekki rjetlara, áður en farið er að tala um þjóföað, að rannsakað væri, hvort nokkru hefir verið stolið? lók Nora nú fram í, um leið og hún kom inn úr svala- dvru rium. — Hvað eigið þjer við? spurði Galloway. Rrúðarst jarnan er forkunnarfagurt djásn, sem maharadjainn sýndi mjer í dag, sagði hún. Hver veit nema það sje i gim- steinaskríninu hans enn? Gallowav leit af henni og á maharadja- inn og vissi auðsjáanlega ekki hvað hann átti að segja eða gera. Hans konunglega tign ætli að atlniga skrínið, og þá kemur á daginn, hvað rjett er að gera, hjelt hún áfram. Það er hest að jeg geri það, sagði maharadjainn. Og svo fór liann inn í stofu sína ásamt þjónunum. Ilann kom fljótlega aftur með hið fagra djásn í hendinni. Þvi hafði alls ekki verið stolið, sagði liann. Saknar Yðar Tign nokkurs annars? spurði Galloway. Nei, einskis. Hafið þjer mist nokkuð, frú? spurði hann Gwen. Nei, ekkert. Galloway strauk sjer um hökuna. Hjer hlaul eitthvað dularfult að hafa gerst. Það var cins og ekkert ætlaði að verða úr þessu. Það var hann. . það var hann sem sló mig! hjelt þjónninn með sveðjuna áfram. Hann kunni ekki við að tilræðismaðurinn slv])pi Var maðurinn sem rjeðst á vður með grímu? spurði Nora. Það getur vel verið að hann hafi verið með grímu, en jeg þekki hann samt. Þá hugsa jeg að jeg geti útskýrl þelta, sagði hún og sneri sjer að Galloway.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.