Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 04.06.1938, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N 15 FILMAN bregst yður aldrei. SEndum um land alt gegn póstkröíu. Fyrirspurnum suarað um hæl. Einkasala lyrir ísland: GLEftftUBriflSfiLfin LFEKJRRBflTfl B B. O © •‘'U*’ © •'iu.- © •***•• « t H © •••!»«. © "II.. 0 *1 DREKKIÐ E5IL5-ÖL „ o © "Sw © ••u~- • •• Reykvíkingar! S I « BILHAPPDRÆTTI í. R. er nú í fullum gangi. TIL SÍLDVEIÐA, Snyrpinótaveiða Og Reknetaveiða: Snyrpilínur, 1*", 2", 21,•» Nótabátaárar, 14, 15, 16 fet. Nótabátaræði. Snyrpiblakkir. Snyrpilínusigurnaglar. Davíðublakkir. Kastblakkir. Trjeblakkir, allar stærðir. Hanafótatóg. Háfakeðjur. Háfasköft. Stálvír, allar stærðir. Vírmanilla, allar stærðir. Manilla, allar stærðir. LosihjóJ Patent. Nótagarn, allir sverleikar. Galv. Slefkrókar. Galv. Vargaklær. Sildarnet, Reknet og Lagnet. Grastóg, allir s'ærleikar. Netabelgir. Trawlgarn. Benslavír. Síldarnetanálar. Sildarkörfur. Síldargafflar. Sildarklippur. GEYSIR VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. fildrei hefir jafnmikið uErðmæti fengist hjer fyrir aðeins 1 krónu. Hver slær hendinni á móti 7 manna luxusbíl fyrir 1 krónu. íþróttafjelag Reykjavíkur. Framh. frá .‘i. siðu af Tovaritch. setningu við fyrra leikritið, sem þau hjóri ljeku í sem gest- ir, „Pað er kominn dagur“. Er ánægjulegt að hafa tækifæri til að bera saman meðferð þeirra á hinum gjöróliku hlutverkum þessara tveggja leika. Aðrir leikendur eru Brynjólf- ur Jóhannesson, Regína Þórð- dóttir, Alfreð Andrjesson, Sig- rún Magnúsdóttir, Ragnar E. Ivvaran, Valur Gíslason, Gestur Pálsson, Áróra Halldórsdóttir, Valdimar Helgason, Þóra Borg, Gunnþórunn Halldórsdóttir I*ri tz H. Berndsen. Meðferð ýmsra af hlutverkum þessum er í hesta lagi. Leikstjórn hefir Ragnar E. Kvaran háft á hendi. Að lokum aðeins þetta: Hafi þau Anna Borg og Poul Reu- mert þakkir fyrir komuna. Leikur þeirra hefir áreiðanlega verið ný opinberun fyrir marga, ógleymanlegur viðburður i fá- breytninni norður hjer. Guðni Jónsson. Hreppstjórinn í Valle í Seljadal í Noregi hefir bannað að kvikmynd- in „Victoria“, sem þýskt fjelag hefir gert eftir samnefndri sögu Hamsuns verði sýnd þar í bygðinni. Lika hefir hreppsnefndin í Fjære i Egða- fylki bannað myndina. Eru það ná- grannar Hamsuns, því að hann hefir lengi átt heima á Nörholmen i I'jære. Þeim þykir sagan og mynd- in ósiðleg!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.