Fálkinn


Fálkinn - 18.06.1938, Page 1

Fálkinn - 18.06.1938, Page 1
24 Reykjavík, laugardaginn 18. júní 1938, XI. „HEIMÞRÁ" iFálkinn birtir hjer mynd af einu af síðustu listaverkum Einars Jónssonar. Það heitir „Heimþrá“. Enginn íslendingur enn sem komið er hefir gætt isteininn jafn miklu lífi og hann. — Einar frá Galtafelli er ekki aðeins meistari meitils og hamars, heldur stórskáld, djúpúðugur, innsær og göfugur í senn. „Mitt er að yrkja, ykkar að skilja“ sagði Gröndal. Sama gæti Einar Jónsson sagt. Lesandi góður, sem hefir reynt Ijúfsára heimþrá þú kant án efa að meta þetta fagra listaverk.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.