Fálkinn


Fálkinn - 18.06.1938, Page 9

Fálkinn - 18.06.1938, Page 9
F A L K I N N 9 / vesturhlutci Bandaríkjanna er sjerstök stjett manna, sem gengur undir nafninu ,,Cowboys“ eðu kú- rekdr. En pað nufn yefur í raun- inni rungu hugmynd um þessu menn, því að enginn skyldi haldu, uð þettu væru venjutegir kúalall- ur, sem löbbuðu silugang á eftir beljuhúp ú hægu fetinu. Cowboy- urnir ameríkönsku eru fyrst og fremsl dgætir reiðmenn, sem geta leikið allskonar listir ú hestbaki, og meiru að segja hika ekki við að setjast ú bak nautunum sjúlfum og lúta þuu dasast undir sjer. Þykir það miklu meiri vancli uð sitja villinuut en að hanga á útömdu tryppi. Nautin úlmast fer- lega, hlaupu út undan sjer og ú lmrðu sprett, en staðnæmast svo skyndilegu með því uð spyrna framfútunum og setja upp rass- inn. Að því hefir munninum hjer ú myndinn t. h. orðið og hann hefir hrokkið frum uf nautinu sem býr sig undir uð stangu luinn. Myndin uð neðan er úf þeim Carol Rúmenakonungi og forseta Púl- lands og er tekin þegar Carol kom í opinbera heimsókn til forsetuns lllll ÍÍÍIIM :;tll i.:,." : '' lllilil ifeffltllll iÍͧ:ÍM|ll§ itllllÉ IMlfMlls Dunsku júrnbrautarst jórnin hefir fengið leikstjórann A. W. Sand- berg til að geru kvikmynd, sem nú er sýnd víðsvegar í öðrum lönd- um, til þess uð vekja athygli ann- ara þjóða á Danmörku sem ferða- mannalandi og því, sem gert er í Danmörku til þess að bæta sam- göngurnar. Eru það einkum stór- brýrnar tvær, yfir Litlabelti og Stórastruum, sem Danir vilja að útlendingar tuki eftir, enda bera þær þjóðinni góðan vitnisburð um cdorku og framkvæmdahug. Mynd- in heitir „Til Danmerkur um brýrn ur miklu“. Hjer uð ofan er mynd úr kvikmyndinni, af fisksölukerl- ingu ú torginu ú Gummel Strund i Kuupmunnahöfn. Myndin lil vinstri er frú torgi í Moskva. Þur er börnunum sjeð fyrir ýmsum skemtunum úti ú göt- unum og í görðunum, ýmist eru kennarar lútnir leiðbeina þeim i fimleikum eðu þeim er skemt með upplestri, sögum eða harmoniku- spili.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.