Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1938, Page 5

Fálkinn - 25.06.1938, Page 5
F Á L K I N N o lirahmaninn les morgunbæn meö trúiiðum höföingja. kallar hann: „Jeg er í 200 feta fjarlægð, yður er óliætt að halda áfram.“ Ef „i)aria“ etur kjöt „saurgar" liann það sem kring- um liann er, innan 64 feta fjar- lægðar. Fjöldi „paria“ lifir á að betla. Maður leggur aldrei skilding í lófa þeirra en kastar honum í á'ttina til hans. Þegar gatan er orðin mannlaus getur „parian“ komið og hirt pen- inginn. Það ræður að líkum að þetta ástand, sem fjórði partur allra þeirra sem Hindúatrú játa lifir við, er óviðráðanlegur þrándur í götu allrar þjóðfjelagslegrar samvinnu. En á síðari áruin liefir ástandið þó skánað tals- vert. Sumir hinna skást stæðu „paria“ hafa beitt sjer fyrir umbótum á þjóðfjelagslegum kjörum hinna stjettlausu og hefir sumstaðar orðið talsvert ágengt. Meðal annars eru nú víða komnir upp sjerstakir skól- ar fyrir hina stjettlausu. Skilyrðið fyrir þvi, að ein- staklingar geti kynslóð eftir kynslóð sætt sig við alla þá niðurlægingu, sem „liinir ó- hreinu“ hafa orðið að þola, er vitanlega trúin á það, að allar hinar miklu þjáningar jarðlífs- ins verði launaðar með sælu- vist annars heims, og óttinn við það að menn fyrirgeri eilifri sælu ef menn hrjóti í nokkru gegn lögmáli ])ví, sem trúin hef- ir fyrir sett. En andinn gerir stundum of miklar kröfur til holds og hlóðs. Og skyldi þetta hundalíf vera nauðsynlegt til þess að bíða ekki tjón á sálu sinni? Það eru önnur trúar- hrögð til , sem gefa fyrirheit um eilíft líf, án allra þessara jarðnesku þjáninga. Og lijer er komið að mikil- vægu málefni, sein Hindúar eru í vandræðum með þessi árin. Þessar 60 miljónir stjetlleys- ingja i Indlandi eru í þann veg- inn að ganga af trúnni og laka múhameðstrú eða kristni. GANDHI er einn þeirra sem á síðustu áratugum hefir unnið að því að bæta lífskjör „parianna“ og varð þetta vitan- lega til þess, að hann lenti á öndverðum meið við brahmana, sem eiga alt silt undir því, að núverandi stjettaskifting haldist. Arið 1932 bar Gandhi fram frumvarp um verndun hinna sljettlausu og með þessu frumvarpi ætlaði hann að af- stýra því, að þessar 60 miljónir „óhreinna“ manna gangi af trúnni, því að það hefði orðið lil þess að veikja aðstöðu hrah- matrúarmanna. Starf hans fyr- ir „paria“ hófst í ágúst sama ár með föstu hans. Af föstunni lokinni rjeðst hann í ferðalag og fór um landið þverl og endi- langt til ])ess að kjmnast hin- um sorglega lifnaði „paria“ af eigin reynd. Hann gat komið fram nokkrum nýmælum, sem veittu hinum stjettlausu ýms smávægileg rjettindi. Fjársafn- anir fóru fram í landinu og fje- lög voru stofnuð til þess að reyna að auka þrifnað stjett- leysingjanna. í einu efni virtist andstaðá hinna rjett trúuðu Hindúa ó- sigrandi. Þeir neituðu alveg að opna musterin fyrir hinum „ó- hreinu“. Þeir gerðu Gandhi alt til bölvunar, undir eins í hinni fyrstu ferð hans. Þeir stálu hjól- unum af vagni lians og þeir lögðust sjálfir í röð yfir þveran veginn til þess að hann skyldi ekki komast áfram. En þrátt fvrir allar þessar brellur hjelt Gandlii áfram starfi sínu hin- um stjettlausu til hagsbóta. Það var alls ekki auðunnið verk, sem hann hafði sett sjer að vinna, því að það kom í hága við aldagamlar erfikenningar. Nú hefir enn skorist i odda í þessu máli við það að einn af leiðtogum hinna stjettlausu hefir birt í indverskum blöðum hrjefaskifti, sem farið liafa fram milli indverska doktoi's- ins Ambedkar, er var fulltrúi liinná stjettlausu á „round lable“ þinginu í London, og dr. Moonje, sem er forseti stjórn- málafjelagsskapar hinna ramm- trúuðu Ilindúa. Aðalinnilialdið i þessum nýstárlegu brjefasldft- um var það, að hinn síðar- nefndi fullvissaði dr. Ambedkar um að stjettleysingjarnir mundu fá kosningarrjett og ekki mæta neinni stjórnmálalegri mót- spyrnu, ef þeir tæki sihka-trú — sem er einskonar blending- ur úr brabmatrú og múham- eðstrú. Bæði kristindómurinn og mú- hameðstrú eru miklu hagfeld- ari trúarbrögð hinum stjett- lausu en bralimatrúin er. — Múhameðslrúin býður öllum bræðralag og er útbreidd um all Indland og er viðurkend þar af stjórnarvöldunum. Og kristindómurinn er ekki í minna áliti. Ef stjettleysingjarnir ger- ast kristnir fá þeir ekki aðeins stuðning kristinna manna i Ind- landi heldur allra kristinna þjóðfjelaga. Auk þess mundu þeir fá stuðhing indversku stjórnarinnar. Hinsvegar telj- ast aðeins um fjórar miljónir manna til sihka-trúarinnar, og eru nær eingöngu í Punjab-fylki og njóta engrar stjórnarfars- legrar verndar þegar út fyrir það fylki er komið. Frá sjónarmiði Hindúa er það eina lausnin að stjettleys- ingjarnir laki silika-trú. Þvi að ef þeir tækju múhameðstrú eða kristni mundi þeir eigi aðeins yfirgefa Hindúa heldur þjóð- fjelagsskipun þeirra líka. Ef „paria“ tæki múhemeðstrú mundi þessi trú verða öflugusl í Indlandi. En tæki þeir kristna trú mundu álirif Englendinga stórum aukast og þeir verða raunverulegir drotnarar lands- ins. Starf Gandhis fyrir rjettar- bótum stjettleysingjanna er honum heilög skylda. Hann tel- ur það fjarstæðu, að þeir taki sihka-trú. Stjettleysingjarnir eru ekki takmarkaður söfnuður, heldur aragrúi af flokkum. ■— Þeir geta ekki orðið sihkar eða annað með skvndilegu valdboði. Og hvernig geta sihkarnir, svo- litill trúarbrágðaflokkur sem hvergi er til í Indlandi nema í Punjab — tekið á móti 60 mil- jón trúbræðrum alt í einu? Þetta málefni er í rauninni eftirtektarvei't. Og það er al- ment talið að sjálfstæðislireyf- ing sú, sem nú er hafin meðal stjettleysingjanna verði ekki slöðvuð. En hvar lenda þeir? Iljá kristninni eða hjá Mú- hameð? Hin bjarta hlið bðls otj myrhurs. EFTIR FJETUR SIGURÐSSON. Hinn frægi rithöfundur og kristniboði, Stanley Jones, var fyrir nokkru á prjedikunarferð um Suður-Afríku. Þar ferðaðist hann mikið með flugvjelum, og dáist að margri undra sýn, er sjá má úr hæðunum, „en stundum sjáum við ekkert nema skýin“, segir hann, og bætir því við: „að hið furðulegasta við skýin sje, hversu þau sjeu hverful“. Heiðblái himininn er varan- legur, og sólskinið er varanlegt, — skýin eru hverful. Dásam- legt. Er ekki alt hið ógeð- felda og mótdræga hverfult, en aðeins hið góða eitt varanlegt'* Stundum geta samt þessi liverf- ulu ský verið dimm og þrálát. 0, Guð, hve þau geta stund- um verið ógurlega svört. — Sál- in í fullkomnu myrkri, hræði- legu myrkri sorgar og örvænt- ingar. Enginn kross getur svo kvalið líkaman, sem slíkt myrk- ur sálina, en dýrð sje dá- semdum lífsins — slíkt dauðans myrkur er hverfult. Ef einhver maður fæddist í biksvörtu skýi og lifði allan sinn aldur í biksvörtu skýi, þá gæti bann verið trúarsterkur á slíkt myrkur, og haft fullkonma ástæðu til þess að neita því, að til væri nokkur önnur veröld. Alt tal urn geislandi bjarta sól, heiðbláa hvelfingu, tindrandi stjörnuhimin, iðandi liaf norð- urljósa, hlómum skrýdda jörð með himingnæfandi snjókrýnd fjöll og fangmjúkar sljettur og draumhýra dali, — gæti verið hoiium hneykslanleg heimska. Æfi mannsins er stutt. Er honuni ekki mögulegt að lijúpa sig svörtu skýi skilningsleysis og vantrúar þessa stuttu stund, og neita svo liinni undurfögru veröld eilífðarinnar, hinni varanlegu veröld? Sólskinið er varanlegt, skýin eru hverful. Að standa á hátindi fjalls, er þokan köld og grá leysist í sundur og sólin hellir geisla- flóði sínu vfir alla jörð. — Get- ur nokkur málað þá mynd? Eða koma skyndilega út úr kol- svörtu skýi úl í hina undur- fögru og víðu veröld. Hvílíkt ofurmagn unaðar og gleði. Sá friður Guðs, sem fyllir hjarta manns eftir dimman mæðu- dag, „yfirstígur“ sannarlega „allan skilning“. Þegar sorg- in ber að dyrum, er gott að minnast þess, að hún er aðeins gestur, hún er hverful. Friður- inn og gleðin er hið varanlega og eilífa. Skýin eru hverful, og það er líka liægt að fljúga upp úr þeim. Hvílíkt tæki- færislif.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.