Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1938, Síða 7

Fálkinn - 25.06.1938, Síða 7
F A L K I N N n Honum taldist til að þarna væri nóg af skartgripum til þess, að gamli Caspard i Marseille og Geirtz i Berlín hel'ðu nóg að gera lengi. Hann rannsakaði steinana við vasa- ljósið tii þess að gera sjer hugmynd um markaðsverð þeirra — og virti þá á nálægt tólf miljón franka. Hann tróð herfanginu ofan i tösku sína og hámaði i sig hænu- ungann. Hann hugsaði tii Mary Lou og orða, sem byrjuðu á c — cham- liagne, chinchilia, carissima. - - Veröldin var lauguð rósrauðum bjarma. T AFTURELDINGU á mánudags- morguninn var hann ríkur maður. Hann sat og liugsaði með vaxandi ánægju á afrek sín. Stór hrúga af seðlum til taks fyrir bráðustu fram- kvæmdirnar til dæmis þessi ,,Conestibles“-hlutabrjef — var líka í töskunni hans, Hann leit á hólfin, sem hann hafði fengist við. Með kitti og máln- ingu hafði honum tekist að gera þau eins og þau hefðu ekki verið snert. Nú var að taka á þoiinmæðinni. Klukkan 7.45 var kjaliarinn opn- iiður á ný. Það var ætíð næturvörð- urinn sem opnaði, rjett áður en dagvörður kom og leysli hann af liólmi. Einasti vandinn sem hvíldi á Pat var sá, að gera sig' ósýnileg- an fyrsta stundarfjórðunginn eftir að opnað var. Oft hafði hann komið niður i hólfakjallarann kortjeri fyrir 8 á morgnana áður en næturvörðurinn var farinn og hafði svo komið inn- an skamms aftur og )>á var dag- vörðurinn tekinn við. Aðeins einu sinni hafði skiftavinur verið i kjall- aranum á þeim tíma. — Þegar hann kæmi fram í dagsljósið með tösku i hendinni nuindi engum dagverði detta í hug, að hann hefði verið yfir helgina í hólfakjallaránum. Til þess að eyða tímanum fór irann að raka sig þurt — en biðin varð meiri eldraun en hann hafði haldið. Mínúturnar skreiddust áfram og hann fór að kenna kvíða, sem fór sivaxandi. Hann gat ekki sjeð neina ástæðu fyrir þessum kvíða, en samt var honum ómögulegt að hrista hann af sjer. i Taugarnar! Ekkert annáð en laug- arnar! Þetta gat ekki mistekist. Hann tönlaðist á því í sífellu, að áætlun hans væri óskeikui. Hann hefði altaf verið meistari i J)ví, að hafa ráðagerðir sinar svo þrauthugs- aðar, að þær hrugðust ekki — þess- vegna ljek hann enn lausum hala. Það fór hrollur um hann er liann heyrði Jjrusk við stálhurðina. Það var rjett svo að honum gafst tími til að komast í felustaðinn sinn áður en hurðinni var lokið upp. Úr Pats var 6.45! Hvernig liafði honum skjátlasl svona. Hann varð gagntekinn af hræðslu margra ára tugthús vofði yfir honum. Hvernig höfðu ])eir koinist að ])ví að hann var þarna? Nú var um að gera að verða ekki flaumósa. Hann varð að sleppa upp úr kjallaranum, hvað sem það kostaði, því að annars var hann þarna eins og rotta í giídru. Þeir voru kænni en svo, að þeir kæmi niður til hans — haiin gat búist við táragasflóði yfir sig hvenær sem vera skyldi. Hann heyrði raddir og fótatak fyrir utan. En svo varð alt kyrt aft- ur og hann vissi að spilið var tapað. Hann náði sjer aftur. Leit á hina klukkuna til þess að vera viss — hún var 6,50. Þeir voru seinir í vöfunum! Hann setti svarta silki- grímu fyrir andlitið og bjóst til að seija líf sitt svo dýru verði sem hann gæti. Hann brölti hljóðlaust ofan með skammbyssuna í hægri hendi, og fram á miðjan gang. Það heyrðist dauft hljóð undan gúmmísólunum hans. En hvergi sá hann nokkurn mann. Hann sá ekki nema eina ráðningu á þessu: að þeir mundu bíða hans ofan við stigann óg ætluðu að ráð- ast á hann þar. Pat taldi vissast að vera fyrri til árásarinnar. — •— En alt i einu mundi hann nokk- uð! Hvílikur heimskingi. Hann hafði gleymt því, að í Frakklandi setja þeir klukkuna fram hálfum mánuði fyr á vorin en i Englandi. Hann iæddist aftur inn í kjall- arann og i felustaðinn sinn og skelli- hló að sjálfum sjer. CÓLiN stafaði geislum inn um gal- ^ opnar dyrnar, sem vissu út að Hue du Quatre-Septembre. Darraqq dagvörðurinn kinkaði kolli til Diggie, sem þrammaði gegnum and- dyrið. — Góðan daginn! Snemma á ferli eins og vant er! Pat lyfti hendinni: — Já, mig lahgaði til að gera góða verslun í morgunmálið. Hann ætlaði að halda áfram, en maðurinn stöðvaði hann kurteislega úti við dyrnar. — Afsakið mig, herra, en áður en Thévaut fór, sagði hann mjer. . . . — Ef Thévaut hefir sagt yður frá „Conestibles du Nord“ þá er hann ljelegur leynilögreglumaður. Jeg bað hann um að þegja sagði Pat hlæjandi. En af því að jeg hefi hugsað mjer að skjóta þessu að yður hvort sem var, þá er enginn skaði skeður. Jú, kunningi, þjer skuluð kaupa eins mikið og þjer komist yfir. En haldið þvi leyndu. Og látið Radowski um liitt. Pat tók eftir að andlit mannsins gerbreyttist. Að vísu var breytingin ekki áberandi, en Pat var vanur að les'a svip martna. Hann hjelt áfratn tali sínu og sagði nú, eihs og af tilviijun: — En afsakið þjer, herra minn! Darraqq tók í hann. — Mig langar ti! að leggja fyrir yður eina eða tvær spurningar. - Sjálfsagt, sjálfsagt, en jeg á bara dálítið annrikt núna, sagði Pat. —- Jeg hugsa að spurningum mín- um liggi meira á en önnum yðar, sagði Darraqq og bætti svo við í skipunarróm: Komið þjer með mjer! — Takið þjer nú sönsum mað- i:r! Agætt! Varðmaðurinn ypti öxl- um og hinir varðmennirnir fóru að færa sig nær. Opnið þjer töskuna yðar. Hnefi Pats hitti varðmanninn í sama augnabliki og hann var að þrífa til skammbyssunnar, og mað- urinn hnje niður á gólfið eins og mjelpoki. Pat vatt sjer út að dyrun- um. Tvö skot komu frá vinstri og maður strauks't hjá honum til þess að varna honum útgöngu. Nýtt skot heyrðisl og Pat misti töskuna þvi að hendin varð máttlaus. Og þeir hefðu gripið hann ef hann hefði lotið niður til að taka töskúna upp. Þrjú skref frá dyrunum rakst hann á dyravörðirn en sló hann í magann svo að hann datt. Hann komst út og hljóp nú sem óður mað- ur upp götuna. Honum til mikillar furðu varð bifreið hans komin þar og beið hans. Mary var viðbúin og dró hunn upp i bifreiðina og hann hnje mátt- laus í sætið. - Það var heppilegt að hitta þig lijerna — jeg hafði ekki búist við þjer svona snemma, sagði hann. Mary Lou stöðvaði bifreiðina rjett hjá Louvre. Tuillerigarðurinn var mannlaus og blómbeðin ljómuðu í morgunsóiinni. — Hann nafni þinn vann, sagði hún og reyndi að láta eins og ekk- Menn sgm lifa. Robert Schnmann. Eitt tilfinninganæmasta tónskáld- ið„ «em uppi hefir veirið, Robert Schumann fæddist í þennan heim 8. júní 1810 í bænum Zwickau i Saxlandi, en þar var faðir hans bókaútgefandi. Bar fljótt á tónlistar- hneigðinni hjá Robert og fór hann siiemma að læra á pianó, og gat ekki um annað hugsað en hljóð- færið, svo að móður lians var hug- raun að því, því að Robert var undrabarn og þau eru sjaldan vön að lifa lengi. Þegar liann var tíu ára gamall stofnaði hann hljóm- sveit með fjelögum sínum í skól- anum og stjórnaði henni sjálfur. Hann fór jafnframt að semja tón- smíðar og útsetti þær jafnharðan fyrir hljóðfærin, sem kunningjar hans i hljómsveitinni ljeku á. Þann- ig liðu bernskuárin. En Robert varð snemma fyrir þvi óhappi að eyðiieggja á sjer fingur, svo hann varð að hætta við að verða pianósnillingur, eins og hann hafði ætlað sjer, en helgaði sig nú allan tónsmíðum og hljómsveitarstjórn. Foreldrar hans voru vel efnuð og höfðu ekki fyrirhugað syni sín- um hina erfiðu og brauðlausu braut listamannsins. Þau ætluðu að gera úr honum lögfræðing og i því skyni var hann sendur í háskólann i Leipzig. Það fyrsta sem Robert Schumann gerði er þangað kom var að leigja sjer fallega íbúð og píanó. Og hann leitaði uppi besta hljómlistarkennarann sém tii var i borginni, Wieck, og sótti tíma hjá honum af miklu kappi og áður en mánuður var liðinn af veru hans i Leipzig hafði hann stofnað þar hljómsveit, sem hann stýrði sjálfur. Foreldrar hans borguðu stórfje fyr- ir laganámið en Schumann gleymdi alveg að sækja kenslustundirnar. Tók móðir hans sjer þetta mjög nærri. Hann lifði iistamannalífi í Leip- zig. Á kvöldin safnaði hann að sjer kunningjum sínum og ræddu þeir um hljómlist og yfirleitt alt milli himins og jarðar nema lögfræði, langt fram á nætur. Þeir vildu efla listirnar í Saxlandi og lyfta þeim úr því fásinni, sem þeim fanst þær vera i og Schumann var fremstur i fiokki. Varð þessi klúbbur tii þess að stofna nýtt tónlistartímarit, sem var merk nýjung í listarlífi þéirra ára og þótti ærið byltingasinnað- ur. Schumann var útgefandi blaðs- ins og ritstjóri og skrifaði mest í það. Ritið hjet „Neue Zeitschrift fur Musik“ og gekk í skrokk á itölsku óperunni og frönsku „sa]on- músikinni", sem þá rjeð hugum manna i tónlistarlifinu. Útgáfa rits- ins varð til þess að dýpka skilning Schumanns sjálfs á því hlutverki, ert liefði í skorist. „Le BandiÞ' gaf tuttugu fyrir einn, öllum á óvart. —Það var gott, sagði Pat, utan við sig. - Okkur veitir ekki af pen- ingunum. — Jeg hefi liðið vítiskvalir ])in vegna, sagði hún. —- Aumingja barnið, tautaði hann og þagnaði svo aftur. Mjer var ómögulegt aö aðvara þig, stamaði hún. - Aðvara mig? Pat spratt upp, Hvað áttu við? Jú, við vorum svo önnum kaf- in við ráðagerðirnar að hvorugt okkar gaf sjer tíma til að lita í blað Jeg var rjett dauð af hræðslu þegar jeg las greinina um að ....... — Um hvað? spurði Pat. — Að það ætti að setja klukkuna frani um einn tima. Það er kominn sumartimi núna. sem honum var ætlað, sem braut- ryðjanda i tónlistariífinu. Schumann gerði margar tónsmíð- ar á þessum árum, og nær eingöngu fyrir ])ianó. En nú bar það við, a'ð hann várð ástfanginn af dóttur kennara síns, Clöru Wieck. Var hún mjög iistgefin og elskaði Schumann. En faðir hennar leist ekki á biik- una. Hann var frægur rnaður og leil stórt ó sig og hafði fyrirhugað dóti- ur sinni annan ráðahag en að bindu bagga sínum þessum ófáðsetta „tóna- tyrðil“. Þó gæti þetta komið til máía ef Schumann tæki aftur upp laganámið. Og Schumann, sem vildi alt vinna til konunnar, fór að sökkva sjer ofan í lögfræðina. En ást hans til Clöru hafði þau áliril' á hann meðal annars, að nú fór hann að semja sönglög. Árið 1840 komu út 150 sönglög eftir hann, þar á meðai ýmsir gimsteinar, þar sem honum þykist jafnvel takast betur en sjálf- um meistaranum Schubert. Árið efv- ir gaf hann út þrjár hljómkviður. Þau Clara giflust nú ])rátt fyrir að Schumann tæki ekki lagaprófið og varð hann nú kennari við hinn nýja tónlistarskóla í Leipzig i fáein ár. En þaðan fluttust þau til Dresden. Schumann var nú orðinn frægur sem tónskáld og hafði franska tón- skáldið Berlioz borið hróður hans til Frakklands. í Dresd'en varð veg- ur hans mestur. Hann stofnaði söng- flokka og stýrði þeim og hann gerði kynstrin öll af tónsiniðum, þar á meðal óperu eina. Líka bjó hann til lög við ljóðin í Faust Goethes. Á árinu 1849 samdi hann uin 30 stór- ar tónsmíðar. Hann gat ort alstað- ar, ó götunni, veitingahúsinu og innan um liávaðasama krakkahópa. Árið 1850 var hann ráðinn hljóm- listarstjóri i Dússeldorff. En nú fór honum að hnigna þó ekki væri hann nema fertugur. Ilann hafði fengið heilasjúkdóm rúmlega tví- tugur og nú tók þessi sjúkdómur sig upp og ágerðist svo, að Schu- mann varð vitskertur. lleyndi hann tii að fyrirfara sjer í Rín en náðist og var fluttur á geðveikrahæli og dó þar, árið 1856. —- Já, mjer datt það í hug ein- mitt á rjetta augnablikinu. Hanú slrauk hendinni um ennið. Það mui- ::ði mjóu hjá mjer! En hitt get jeg ekki skilið, hversvegna Dárraqq komst allur á toft þegar jeg mintist á „Conestibles du Nord“. — „Comstibles dti Nord“? end- urtók Mary Lou er það ekki eitl af fjélögum Radowski? — Jú, jeg sagði Barroc ekki ann- að en það, að hlutabrjefin inundu stíga stórkostlega í þessari viku. Skyldu þau ekki fremúr fallai sagði Mary Lou því að nú skildi hún hvernig í öilit lá. Vinur tninn, það er ekki að furða, þó’ að manninn færi að gruna margt! Biöð- in skrifa ekki um annað núna, en að Carl Radowski, miljónamæringur- inn, framdi sjálfsmorð í gærmorgun!

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.