Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1938, Qupperneq 8

Fálkinn - 25.06.1938, Qupperneq 8
8 FÁLKINN „TAILORMADE“ FRAKKI er áberandi i .kvcntiskunni í vor með uppstandandi kraga, eins og myndin sýnir. Talsvcrt stoppað á öxlunum en þó ekki um of. Takið eftir tösk- unni, sem er eins og poki í laginu. 1-Iandfangið er þægilegt. VESTI ÚR SILKI-„PIQUE, einstaklega þægilegt og fallcgl. Takið eftir hvernig það er flegið að fram- an og fest saman með slaufu i háls- málið. TELPUKJOLL úr hvitd mussehni. með láginn kolli en Stráhatlurinn er stóruin börðum. PRJÓNAÐUR SPORTJAKKI með sterkum litum, handa ung'ling- um. Hann er úr bónuillargarni og er best að nota saman litina inosgræut og ryðraull, turkis og kanelrautt eða gult og brúnt. „FUCHSLITUR* KJÓLL með fallegum línum í pilsinu og svo nærskorinn að vaxtarlagið kemur vel fram. BOLEROKJÓLL. Hann er úr þykku brokaði rósamunstri. með NÝTÍSKU SPORTBLÚSA úr nálarönduðu silki. Takið eftir háls- bindinu, sem kemur í stað kragans. Stráhatturinn er með stóru bandi, sem nær ofan á axlir. Tíu boðorð norska heilsuverndunar- fjelagsins. 1. Að fyrirbyggja er auðveldara en að byggja upp á ný. Marga sjúk- dóina er hægt að forðast með því að tifa reglusömu lífi. 2. Lifðu fullkomlega reglusömu lífi. Farðu á fætur, háttaðu og neyttu matar þíns á fastákveðnum tíma. 3. Gotl loft er lífsskilyrði. Viðr- aðu herbergin oft. Sofðu fyrir opn- um glugga. 4. Baðaðu þig að minsta kosti einu sinni i vilui og skiftu þá uni nærföt. Farðu I náttföt, er þú hátt- ar. 5. Vertu mjög hófsamur í neyslu tóbaks og víns. G. Vertu óskiftur við vinnu þína NÝTÍSKU HÁRLIÐUN. Hárliðunin hefir verið á reiki upp á siðkastið, milli „englahárs“ og „pagehárs". Nú hefir sú gerð sigrað, sem sjést hjer á myndinni. þegar þú átt að vinna. En látlu eng- ar vinnuáhyggjur trufla þig á hvild- arstundum þínuni. 7. Gakktu þjer til hressirigar eina klukkustund á dag - helsl i björtu. 8. Burstaðu tennurnar ofl, ekki sjaldnar en á hverju kvöhli. 9. Þvoðu jijer um hendurnar fyr- ir hverja máltið. Tygðu matinn vel Borðaðu hægt. 10. Látlu ekki slæmt skap gera þjer lífið erfitt. Óánægja og gremja yfir því, sem ekki vcrður hjá komist slítur ínanninum mikið og lamar starfskrafta hans. Húsráð. Ef fiskbein stendur í þjer skaltu eta appelsínu. Appelsínusafinn los- ar beinið. — Bitlaus skæri hvetjast við að klippá með þeim sandpappír. Gúmmíhanskar, sem eru farnir að harðna og skorpna verða mjúkir, ef þeir eru lagðir í blöndu af amtnoní- aki og vatni.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.