Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 25.06.1938, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 VNOStV LCS&NbURHIR Tjaldbúöalif. Ekkert sumarleyfi er eins skemti- legt og það, sem maður eyðir i tjaldi einhversstaðar úti í náttúrunni á- samt góðum fjelögum jíað er að segja ef maður kann að búa rjetti- Iega um sig. Hjerna eru ýms góð ráð lianda þeim, sem ætla að dvelja í tjaldbúðum i sumarleyfinu. Við setjum upp tjnld . . . . Mynd 1 er af hentugu og þægi- legu tjaldi. Það er úr þjettum „im- pregneruðum" dúk, svo að það held- ur úti vætu og vindi. Botn úr segl- dúk verður að vera i tjaldinu og svo tír regnskýla yfir því, þ. e. a. s. tjaldið er tvöfalt. Ytra tjaldið er haft strítt, svo að jiað snerti ekki ])að innra og þetta ytra tjald nær einnig langt út fyrir innra tjaldið. Mynd 2 sýnir eldhúsið, en því verð- Ymiskonar áhölci. Þið þekkið jmð sjálfsagt að það er erfitt að hafa matinn i friði fyrir flugunum þegar hitar ganga. Ef þið hafið mal með ykkur til langs tíma, einkum ket og fisk, er því nauðsyn- legt að hafa með sjer þunna striga- síu og sterkan vír og búa til úr þess'u ,,flugnaskáp“ eins og þann sem sýndur er efst hjerna á myndinni (1). ið j)ið nú helst að sleppa og nolast við góðan stein eða hellu i staðinn. ()g mynd 3 sýnir matborðið með á- föstum sætum til beggja enda, og ])ví verðið þið að sleppa lika, því að ekki er verl að flytja svoleiðis með sjer. Hinsvegar er líklegt að þið hafið haft kassa með ykkur fyrir matinn, ef |)ið ætlið að liggja lengi við í sama staðnum, og j)á reynið þið að notast við hann fyrir borð. Mynd 2 sýnir hvernig þið getið búið til moðsuðukassa lil |>ess að halda matnum heitum og láta hann malla. Þið grafið holu í jörðina og fyllið liana með heyi (I)). Svo vefj- ið þið brjefum (C) utanum pottinn og setjið hann síðan ofan i heyið og ofan á hann setjið þið svo væn- an poka samanbrotinn og annað lauslegt sem j)ið hafið, þar ofan á og leggið steina á, svo að það fjúki ekki burt. Þið skulið varast að hella skolpi eða fleygja matarleifum nærri tjald- inu. Bæði er það að þetta er óþrifa- legt í hæsta máta og svo dregur það flugurnar að. Þið skuluð bera skolp- ið góðan spöl á burt og grafa úi- ganginn niður og alt lauslegt rusl, sem jafnan felst til á hverju „heim- ili“. Neðst á myndinni (3) er skjól fyrir eldivið, fyrir j)á sem nota úti- hlóðir en ekki oliuvjel Það er áríðandi að hafa góðan viðleguútbúnað í tjaldinu. Það gctur altaf komið fyrir að j)ið sjeuð votir og kaldir á kvöldin og þá er um að gera að bólið sje svo að manni hlýni jiegar í það kemur. Best er að hafa góðan svefnpoka, en teppi eru lika góð ef l)au eru þykk og hlý og nóg af þeim. /^//^/^//^/^//+//*~'~r*//+J/^//+//^//*ss^'/^//^r»/^/s^'/^i/^/*~//^//^' "H* O O "lUr O ■•*!*■ O 'KvO O ■*** O O O O O ^ □ rekkið Egils-öl | O"tLrO-*lUrO *IU*O"9*O"lltrO"*0- O -'lu- O “H* O O ->+. • "lu. O ■•*- ° „Nýbýlið“. Ef þið ætlið að koma ykkur upp bústað, sem þið ætlið að nota yfir lengri tíma úr sumrinu verðið j)ið að haga öllu sem skynsamlegast og smekklegast. Fyrst og fremst verðið þið nú að fá leyfi landeigandans til j)ess að tjalda, þvi að ekki er gaman að vera neinstaðar í óleyfi og eiga á hættu að vera rekinn á burt. Tjald- staðinn eigið j)ið að velja ])annig, að drykkjarvatn sje nálægt, ])vi að það er óþæjgilegt að.þurfa að sækja það langar leiðir og svo er líka gaman að hala læk eða lind nærri bústaðnum. Hjerna á myndinni sjáið j)ið tjaldbúð til sumardvalar, reynd- ar eru trjen á myndinni útlend, en j)að gerir ekkert til. 1 er sjálft tjaldið 2 er viðarköstur og 4 er grund við lækinn. Straumurinn i læknum er sýndur með ör og við 5 er staður- inn þar sem þið l)voið upp. Af skiljanlegum ástæðum ])voið j)ið úr læknum neðan við bústaðinn, svo að hann sje hreinn þar sem hanu rennur framhjá og l)ið takið vatnið í matinn. Við (I er eldhúsið og er gert ráð fyrir að eldað sje úti við hlóðir. Jeg ráðlegg ykkur nú samt fremur að notast við prímusinn, því að hann verður notadrýgstur. Við 7 er eldiviðarskjól. GÁFNAPItÓF.. . Reyndu hvað j)ú ert fljótur að svara þessari spurningú: Drengir voru á ferð og gengu í röð. Það gengu fjórir drengir fyrir framan einn dreng og fjórir dreng- ir bak við einn og einn var i miðj- unni. Hvað voru drengirnir margir'? 'c njOA .iiu.ii8uo.ip :.it!Af,' T.óta frænka. SÝNING í KALIFORNÍU. Það er ekki aðeins New York, sem heldur sýningu á næsta ári. Kali- forniubúar eru einnig að undirbúa sýningu hjá sjer. Stúlkurnar á mynd- inni eru með bílaskilti, sem er ger! sem auglýsing fyrir sýningunni. Verða gerð skilti af þessari gerð handa 2% miljón bílum, til að minna á sýninguna. Kristjan Berg stórþingmaður i Finnmörku er i feitara lagi, og sag- an segir, að hann fitni jafnan með- an hann er á stórþinginu. Nýkominn heim af þingi kom hann einu sinni SJÖTUG DANSAR Á TRJESKOM. Flokkur helgiskra þjóðdansara sýndi nýlega trjeskóadans í Londön. Meðal þátttakendanna var j)essi sjö- tuga sjómannskona og gat hún sveifl- að sjer rjett eins og hinar. þó öldr- uð væri. á fisklorgið i Söröysund og ætlaí að kaupa sjer í soðið. Hann skoða lúðu og segir við fisksalann: Mjer sýnist hún hálf mögn lúðan lijá þjer. Ja—á. Hún hefir ekki setið þingi, greyið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.