Fálkinn


Fálkinn - 02.07.1938, Blaðsíða 2

Fálkinn - 02.07.1938, Blaðsíða 2
F A L K 1 N N •> -------- GAMLA BlO -------------- Röskur strákur. Gullfalleg og hrífaruli myiul. Aðalhlutverk leika: JACKIE COOPER JOSEPH CALLEIO Undrahundurinn RIN TIN TIN HARVEYSTEPHENS JEAN HERSHOLT Aukaniynd: FJÁLLLENDI CANADA. Tekin í éSIileguin litiun. Verður sýnd bráðlega. Gamla Bíó sýnir bráðlega Metro- Goldwyn-myndina Röskur strúkur, með mörguin góðuin leikurum, en cnginn þeirra mun þó vekja eins mikla athygli og undrahundurinn Rin Tin Tin. Friðrik lilli Vincent og hundurinn Duke eru óaðskiljanlegir vinir. Þeir eru öllum stundum saman og Frið- rik getur ekki um annað hugsað en Duke sinn. En föður Friðriks er ekki neitt um þetta gefið og vill losna við hundinn. Friðrik litli kemst að þessu og ákveður því að flýja með Duke. Fjelagarnir stelast í burtu án þess að faðir Friðriks vili nokkuð af. l>eir ganga lengi, lengi eftir þjóð- veginum. uns Friðrik er alveg að niðurlotum. kominn. Hvað eftir ann- að reynir hann að stöðva bíla sem fram hjá aka, en þeir virðast hvorki vilja Ijá honum eða ferfœtta vin- inum hans athygli. Eftir langa mæðu komast þeir að bensíngeymi eiiium og stendur hjá honum stór bifreið. Friðrik litli klifrar upp í hana með Duke sinn og steinsofnar. Hann vaknar nú við heldur vondan draum — byssuskot. Ræningjaflokkur hef- ir ráðist á bifreiðina, sem er að flytja mikla peningafúlgu, og ræningjunum tekst að ná þeim og koma þeim undan fyrir snarræði ræningjaforingjans Caerno. Þegar ræningjarnir eru að yfirgefa bif- reiðina, finna þeir Friðrik, sem hniprar sig sáman i henni af hræðslu. Þeir taka hann með og ætla sjer að drepa hann til þess að hann komi ekki upp um þá. Þeir varpa honuin í myrkrastofu og læsa dyrunum En Duke tekst að hafa upp á honum og krafsar gat á þak- ið þar sem Friðrik litli kemst út. — Margir erfiðleikar mæta drengnum, cn þyngstur er sá er vin- ur hans Duke særist af byssuskoti Calerno. Calerno veil að lögreglan er að leita að honum og mönnum hans og fyrir bragðið flýr hann upp til fjalla og tekur Friðrik og Duke með sjer. Og nú hefst spennandi eltingar- leikur, en livernig hann endar verð- ur ekki sagl frá hjer. Hallbjörn Halldórsson, prentari, oerður 50 ára 5. júlí Pjetur Ingimnndarson, aðal- slökkviliðsstjóri, verður 60 ára 6. júlí. Asgeir Eyþórsson fyrv. kaupm. verður 70 áira 3. júlí. Jón Aðalst. Sigfússon, bóndi að Halldórsstöðum í Reykjadal S.-Þing. verður 60 ára 2. júlí. SUMARFÖT best og ódyrust ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*••••♦•••••«•••••••••••«•••••••• í Svíþjóð og sumstaðar í Þýska- landi er föstudagurinn talinn vera óhappadagur. Það er sagt um Svia einn, sein var lítið kendur við hjá- trú, að hann hefði látið byggjá skip og sjeð svo um að verkið hófst á föstudegi. Það var setl á flot á föstu- degi, var látið heita „Föstudagur1' og lagði fyrst úr höfn á föstudegi. — Skipið týndist og hefir aldrei til þess spurst. Frakkar segja: „Föstudagur er oheilladagur", og í Sviss hefur það verið þjóðlrú, að hver sem giftist á lostudegi eignist ekki barn í hjóna- bandinu og ekki aðeins það heldur verði hjónin heilsulaus. í Englandi eru allmörg dæmi um það, að sjómenn neita að leggja upp í sjóferð á föstudegi. — THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An International Daily Newspaper It records for you the world's clean, constructive doings. The Monltor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and all the family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a pericd of 1 year $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue. including Magazine Section: 1 year $2.60. 6 issues 25c Name__________________________________________ Address - Sarnþle Copv on Request nýja bIÖ. Á hálum ís. Ljómandi falleg og skemtileg amerísk kvikmynd frá Fox cr gerist á vetrarhóteli í Sviss. — Aðalhlutverkin lcika: TYRONE POWElí og skautadrotningin SONJA HENIE. Ilin hrifandi og æfintýraríka áslarsaga, er myndin sýnir og hin afburða leikni Sonju Henies á skautum mun veita öllum á- horfendum mikla ánægju. Nýja Bíó sýnir nú alveg á næsl- unni ameríska mynd frá Fox kvik- myndafjelaginu undir nafninu .í hálum ís. Tvö liöfuðhlutverkin Rud- olf prins og skautameyna Lili Heis- er, leika þau Tyrone Powcr og Sonja Henie. Eins og öllum er kunn- ugt er Sonja Henie heimsfræg fyrir afrek sín á skautasvellinu. A al- þjóðaskautamótum hefir hún horið mjög af öllum öðruin hvað mýkt og tign snertir og hefir hún fyrir það hiotið ótal heiðursmerki og norska þjóðin hefir veitt henni þá sæm.i. er mesta getur, með þvi að veita henrii Sl. Ólafs . orðuna. f þessari ágætu mynd gefst kvikmyndavinum einstakt lækifæri til þess að sjá skautadrótninguna á syellinu í öll- um hennar yndisleik. Ohætt er að fullyrða að engan mun iðra þess, þvi aldrei hefir skautalistin í kvik- mynd fengið annan eins fullrúa sem Sonju Henie. — Myndin gerist suður í Alpafjöll- um, í litlu þorpi í Sviss, sem heit- ir St. Christofe. Við erum stödd þar á stóru hóteli, þar sem margir gesl- ir eru samankomnir og þar á meðal Rudolf prins. Meðal gestanna er þar líka ung stúlka, Lili Heiser, ásamt öldruðum frænda sínum og vinnur hún fyrir þeim báðum með jiví að kenna skiða- og skautahlaup. Rudolf prins er kominn þangað i þeim erindum fyrir land sitt, að gera samninga við tvo fulltrúa ann- ara rikja (þriveldasamning). Hinir fulltrúarnir eru barón og greifi, sem eru mjög í öndverðum meið hvor Framhald á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.