Fálkinn


Fálkinn - 02.07.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 02.07.1938, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 YHO/fU UÆHbURMIR Heimagerður svefnpoki. Þegar maður liggur i Ijaldi er nærri því óhjákvæmilegt að hafa svefnpoka ef manni ó að líða vei. Margir bjargast að vísu við værðar- voðir, en manni vill verða kalt i j)eim og þær fara ofan af manni. En í svefnpoka verður engum kalt, svo framarlega sem sjeð er fyrir því, að ekki nái til manns raki úr jörð- inni. En þið munuð nú segja að það sje dýrt spaug að eignast svefnpoka. Þið hafið sjálfsagt sjeð þá i búðun- um, bæði úr ull og dún. En ef að hún systir ykkar eða mamma ykk- ar vill hjálpa ykkur J)á getið þið eignast svefnpoka með ódýrara móti, en'að kaupa hann úr búð. Þið getið nefnilega saumað ykkur hann sjálf. Við notum þrennskonar efni í svefnpokann: vatnsheldan tjalddúk, ])ykkan ullardúk og sirs. Hvert stykki er 150 X 200 sentimetrar, eins og j)ið sjáið á mynd 1. Lögin eru i þess- ari röð (sjá mynd 3): a tjalddúkur, h ullardúkur og c sirs, en það síðast- nefnda er fóðrið í svefnpokanum. Þið þræðið svo l)essi þrjú lög laus- Jega saman á jöðrunum (sjá strika- linuna á mynd 2.) Nú klippið þið 70 sentimetra langa rifu í lögin (sjá x) og bryddið hana og festið á hana rennilás og gætið þess vet, að öll lögin festisl i bryddingunni. Jaðar- inn að ofan (x) bryddið þið með sterkum vaxdúk (sjá 4.). Nú kemur ])að erfiðasta. Þið markið fyrir reit- um á sirsinu, eins og sýnt er með punktalínunni á 2, en þeir mega gjarnan vera helmingi minni. Svo fáið þið ykkur gott og lireint tog og greiðið það sundur eins vel og þið getið og jafnið því í lag milli ullardúksins og sirsfóðursins. Sjálf getið þið ráðið bve mikið þið viljið hafa af toginu, því méira sem þið not- ið þvi blýrri verður svefnpokinn. En hann verður þá þyngri um leið. Líka má spara sjer alveg ullardúk- inn en nota þunt tjereft næst tjald- dúknum og hafa þeim mun meira af Loginu. Þegar toginu hefir verið jafnað vel, er alt stangað eftir lín- unum, sem sýndar eru á mynd 2, og það verðið þið að gera i höndun- um. Að þvi loknu eru jaðrarnir saum- aðir saman, vel og vandlega og pok- inn liafður ranghverfur á meðan, svo að sirsið viti út. Notið sterkan j>ráð til að sauma með og saumið vel og vandlega, þvi að j)að reynir mikið á sauminn þegar þið farið að sprikla í pokanum. 2. í sama bili varð háum og þrekn- um Kínverja gengið hjá og heyrði hann að læknirinn var að fjargviðr- ast. Þetta var Tzin-Lo, foringi kín- versku burðarmannanna, sem leigðir l)öfðu verið í förina. Ilann Jineigði sig virðulega fyrir dr. Madigan og lýsti því með miklu málskrúði, hve innilega hann samhrygðist Madigan yfir missi liins nauðsynlega sótt- hitalyfs. „En..“ sagði hann á bjag- aðri ensku, „herra doktor þarf ekki að vera leiður yfir þvi.. hann getur auðveldlega fengið nýtt hitatyf“. Doktorinn spurði hvernig það mætti ske, og Tzin-Lo sagði honum nú, að það vildi svo vel til, að ekki væri nerna tveggja tíma. leið þaðan sem j)eir voru, á trúboðsstöðina, sem ný- lega hafði verið sett á fót. Hún var, samkvæmt skýringu Tzin-Lo bak við fjallgarðinn þarna fyrir norðan. Það var vegur norður yfir skarðið, og ef þeir feðgar vildu skreppa l)á skyldi TzinLo vísa þeim til vegar. 3. Madigan afrjeð að fara að ráð- um Tzin-Lo og Jagði nú af stað á- samt syni sínum, með Kínverjann í fararbroddi. Þeir voru komnir upp að fjallinu áður en varði og án þess að hika teymdi Tzin-Lo nú hestana þrjó upp einstigi, sem lá i krókum í snarbröttum hamri en hengiflug var fyrir neðan. Þegar þeir l)öfðti riðið svo sem klukkutíma, sagði Madigan við son sinn: „Mjer finsl það merkiíegt, að skarðið hjerna er altaf að þrengj- ast. Tzin-Lo mun þó ekki hafa vilst?“ Og liann hafði naumast slept orðinu þegar hann nam staðar snögglega og þreif í liandlegginn á syni sínuin því að svo sem fimm metrum framundan þeim stóð hópur manna i sjerkennilegum skikkjum, sem hvorki líklusl búningi Kínverja eða Mongólíumanna. I)að var eitlhvað dularfult við þennan þögla hóp, sem þvergirti einstigið fyrir þeim. En hinsvegar var ekki um að villasi, hvaða vopn þessir menn höfðu. Það virðist liklegast að dokt- orinn og sonur hans hafi ver- ið lokkaðir i fgrirsát. — Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í næsta blaði. Tóta frsenka. Petersen fór til Indlands fyrir mörgum árum. Ilvað skyldi hafa orðið af honum? — Hann er dauður fyrir langa löngu. Fyrst lærðist hann upp af lieimþrá og svo af tigrisdýri. Jakoh var hjá slátraranum sam- livæmt ósk konu sinnar, til þess að livarla yfir matnum, sem hún liafði keypt í gær. — Buffið sem jeg fjekk var svo ólseigt, að jeg liefði getað notað' það til þess að sóla skóna mína. — Hversvegna gerðuð þjer það þó ekki? spurði slátrarinn. Jeg reyn.di það, en plukkurnar gengu ekki í ])að, þær brotnuðu. Fanyar lamafólksins, framlialdssaga með myndum. Fyrsti kafli: Leiðinleg uppgötvun. J. Tíbetleiðangur doktor Madigans var nú loks kominn inn á liálendið í norðanverðu Tíbet, eftir viðburða- og Jærdónisríka ferð yfir Norður- Kína. Kínýérsku burðarmennirnir voru önnum kafnir við að tjalda, en á ineðan fóru dr. Madigan og John sonur lians, sem var 10 ára, i sam- einingu að athuga lyfjaforðann, sem leiðangursmenn höfðu með sjer. Alt í einu lieyrði Jolin að faðir lians kallaði: „Jeg hotna ekkert í þessu. Jeg hefði þorað að sverja, að við ættum nóg af kíníni lijerna í kass- anum, þegar við fórum úr síðasta tjaldstað — en nú er kassinn tóm- úr!“ John skyldi þegar, að hjer var alvara á ferðum. Kínín var það læknislyf, sem síst var hægt að vera án í því loftslagi, sem Tibet Jiefir að Jijóða gestum sínum. Ríkiserfmyi Enyiands. Eldri dóttir bresku konungslijón- anna er nú 12 ára að aldri. Hún á enga bræður, og er þvi ríkiserfingi Bretlands. Síðan faðir hennar tók við ríkjum hefir hún fengið nafn- bótina „yðar konunglega tign“. Enn sem komið er hefur hún samt ekl:i öðlast þau konunglegu rjettindi, að slíta samtali, þegar liana lystir. I barnaherberginu, á efstu hæð Buckingham JiaJlarinnar, ber þó liarla lítið á valdi hennar. Þar ríkir Arla barnfóstra, liarðri hendi. Vilja hennar verður hin unga konungs- dóttir að lilíta. Þegar Arla gamla kemur inn i dagstofuna á kvöldin og segir í sin- um skipunarróm: „Elisahet og Mar- grjet, komið ])ið strax! Það er kom- inn háttatími!“ Þá þýðir ekki fyrir liina „konunglegu tign“ að mótmæla bessu boði. Elísabet konungsdóttur þykir Jof gott, og það á alveg sjerstaklega vel við hana að koma opinberlega fram með foreldrum sínum og vera hyit af miklum mannfjölda. Einkakennarar annast um fræðslu hennar, og það er lagt mikið kapp á að hún sje þar fremri jafnöldr- um sínum. Hún er dugleg i sögu, landafræði og málum, skrifar vel, en reikningurinn, hann er nú svona og svona! Hún kann vel við sig á liestbaki og situr hesta mjög vel eftir aldri. ,,Að verða stór“, seni allra fyrst, er draumur hennar. Og að verða að ganga eins klædd og Margrjet litla systir hennar er henni ekki að skapi. - Báðar systurnar eru skátar og fyrir starfsemi þeirra í skátamálum hafa þær fengið tækifæri til þess að kynnast jafnöldrum sinum. Þegar Elísabet verður 21 árs, fær hún 170 þúsund krónur i lófana á ári, en gnnþá fær hún enga peninga, ekki svo mikið sem vasaskildinga, Uppeldi liennar er strangt og lienni er kent að fara vel með timann. Á fætur fer hún klukkan 7M> að morgni og klæðir sig sjálf. Hún er mjög morgungóð, og oft hefur hún gengið góðan spöl með föður sín- um áður en fjölskyldan neytir morg- unverðar. Klukkan 10 byrja kenslustundir, sem standa yfir til 4, að öðru leyti en því, að Elísabet neytir matar einu sinni á ,|)essu tímabili. Klukkan að ganga fimm drekkur fjölskyldan te, og eru þá oft gestir tii borðs. Þetta er skemtilegasta stund dagsins finst Elísabet. Frá 5 lil 7 eru systurnar með móður sinni. Klukkan sjö er miðdagur framreidd- ur. — En varla hafa þær syslurnar fyr kingt matnum en Arla barn- fóstra kemur inn í gættina: „Hátta- timi“. Og það þýðir ekki að setja upp „súran svip“, jafnvel ekki fyrir liennar „konunglegu tign“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.