Fálkinn


Fálkinn - 02.07.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.07.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið saman! 1. .. 2. . . 3. .. 4. . . 5. . . 6. .. 7. .. 8. .. 9. .. 10. .. 11. . . 12. .. 13. .. 14. . 15. .. 16. . ;i—a—a- daS—el — ham—liai ib—abr el—erfð —hugs—i—i— ag— —i s—i—k i n g—1 i—1 —o—o—or—orn—ra- —u—u n—u r—va 1 d—v o i að— —fje íc -m so —ga—garð— in—in c—nan g—tosc n. 1. Frægur hljómsveitarstjóri. 2. Hugrenning 3. Fljót í S.-Ameríku. 4. Sonur (írska). 5. Goðabústaður. G. Eyðimörk. 7. Gamall ættfaðir. 8. Bær í Italíu. 9. -------ar, mannsnafn. 10. Kvenheiti. 11. Arfur. 12. Mannsnafn. 13. Jakobsniðjar. 14. Harmaljóð. 1G. Borg í Kína. Samstöfurnar eru alls 4G og á að búa til úr þeim 16 orð er svari tii skýringarorðanna. Fremstu stafirnh' taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda: Wöfn tveggja heimsfrœgra hugvits- manna. Strikið yíir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d, i sem í, a sem á, o sem ó, u sem ú — og öfugt. LUISE RAINER hin austurríska leikkona liefir nú í annað skiftið fengið heiðursverð- laun Kvikmynda-akademisins fyrir bestan leik á siðasta ári í amerik- anskri mynd. Það var fyrir leik hennar í kvikmyndinni „Góð jörð“ eftir sögu Pearl Buck. Stór-rannsóknardómarinn Peter Arbuez, sem hafði látið brenna 40.000 manns á báli, var tekinn i dýrlingatölu af páfanum árið 1860. SKOTHELDUR TURN. 1 Berlín hefir þessi turn nýlega verið reistur og á hann að vera ó- hultur fyrir sprengingum frá fiugvjel- um. Lögunin er þannig, að gert er ráð fyrir að turninn hrindi sprengj- unum frá sjer, auk þess sem erfitl er að hitta hann. í. þorpinu Vertrud, milli San Sal- vador og Guatemala er lind, sem rauður vökvi sprettur upp úr. Og þessi vökvi storknar eins og blóð. Hann beið um stund við dyrnar á her- berginu hennar og hlustaði. Hann var vand- ræðalegur eins og barn. Alt í einu hætli hún að syngja. Svo hyrjaði hún á ný og söng hærra rómi en áður. Hann heyrði kirkjuklukkuna slá. Hann var mínútumaður — og skildi hvernig i öllu lá. Hún hjóst við honum á þessu augna- bliki, en ekki fyr. Hún var að biða eftir honum. Hún söng vegna hans. Þessi nýji skilningur gladdi hann svo mikið að hann gat hlegið að því livað liann liafði verið vandræðalegur og tortrygginn nokkrum augnablikum óður. — Hann sneri lýklinum í skránni, og gekk inn. Söngurinn þagnaði um leið og hann opnaði dyrnar, röddin stamaði og endaði í ljeltum, vandræðalegum lilátri, sem ljet ein- kennilega í eyrum hans. Tvær kistur voru í herberginu. Önnur var opin og hálftóm. Það var fult af fötum alt i kringum hana og lagði af þeim sterkan ilm. Hún bar upp að ljósinu blómskreyttan upphlut, en þegar Jost kom að ljet hún liann detta niður á gólfið. — „Sjáðu,“sagði hún og benti út i herbergið. „Lueinda I Rosamunda! Coelestin!“ Svo þagnaði hún og horfði alvarlega á hann. Hann gekk lil hennar og tók utan um hana. „Hvað ertu að gera?“ spurði hann rólega. „Jeg var i þessum fölum, meðan jeg var leikkona," sagði hún. „Stjórnandinn var hjerna rjett núna. Hann liefir mist einn söngvarann, einmitt konuna, sem söng gömlu hlutverkin mín. Ilann spurði mig, hvort jeg vildi koma í skarðið fyrir liana.“ Andlit hennar sagði ekki neitt. Jost liorfði á hendur hennar. „Viltu þá fara?“ spurði hann og stilti sig fullkomlega. „Jeg veit ekki ennþá, hvort jeg get það“, svaraði hún. „Jeg var mjög lasin þegar jeg skyldi við fjelagið. Jeg var að missa röddina.“ Jost hrökk aftur á bak og stakk höndun- um í vasana. „En ef þú getur, ætlarðu þá að fara?“ sagði hann. Þar sem hún svaraði ekki, beið liann svolítið og sagði því næst: „Langar þig að yfirgefa mig?“ Hún stóð grafkyr og var niðurlút. Eftir nokkra þögn sagði hún: „Jeg held það væri best.“ „Hversvegna ?“ „Af því við getum ekki haldið áfram.“ „Hversvegna?“ spurði hann aftur óbreytt- um rómi. — „Af því að við getum ekki haldið áfram,“ endurtók hún. „Hversvegna?“ spurði hann í þriðja sinn. „Við hefðum ekki átt að fara þangað i gærkvöldi.“ Hún vjek nokkuð frá honurn. Hann fylgdi eftir, tók höfuð hennar milli lianda sjer og horfði framan í liana. Hún hafði grátið. „Jeg skal aldrei yfirgefa þig,“ sagði hann ákveðinn. „Aldrei.“ Hún tók utan um hann, faldi andlit sitt við frakkans hans, þrýsti því að silkiliáls- klútnum lians og beit í hann. Hann laut niður og lalaði ástarorðum ofan í úfið hárið á henni. Og orð hans virt- ust grípa hana með hrifningu. YFIRHERSHÖFÐINGI Brandenborgar- herdeildarinnar var gamall sveitarfor- ingi frá Sjö ára stríðinu. Aldurinn og marg- ar herferðir í þjónustu landsins höfðu herl hann. Hann hafði byrjað hermensknna í landvarnarliðinu og ennþá var hann ekki orðinn of gamall til þess að gleyma sam- kvæmislífinu í borgunum. — Noklcrir af helstu liðsforingjunum höfðu gefið honum í skvn að samdráttur væri milli Jost og Lili. Hann ákvað að senda eftir hinum unga yfirforingja, og benda honum á í fullri einlægni undir fjögur augu hve hegðun hans hefði verið ósæmileg að koma á óperuna með þessa konu í fvlgd með sjer. Yfirhershöfðinginn var að gera út sendi- boða til Jost, þegar hann mælti sjálfur í dyrunum, beiddist álieyrnar og fjekk hana hjá yfirhersliöfðingjanum. Hann lagði fyrir liann beiðni um að mega kvænast fyrverandi söngkonu Lili Scliall- weis. A PÁSKUNUM ók Jost með Lili í ljetti- vagni upp í sveit. Það var indæll, sól- hlýr aprílmorgun. Lævirkjarnir svifu yfir höfðum þeirra og stararnir kvökuðu. Með- fram veginum gægðust öðru hvoru smáþorp. Lili liafði smávönd af fjólum á brjóstinu. Jost sagði lienni ekkert um ákvörðunar- staðinn, en það leið ekki á löngu þangað til hana fór að gruna að Jost hefði einhvern tilgang með ferðinni. Hann var í g'óðu, en ákveðnu skapi og svipur hans var fullur ljúfrar eftirvæntingar. Þvi meir sem þau fjarlægðust borgina, því verri var vegurinn. En Jost varð æ glað- ari og hló hjartanlega. Öðru hvoru fjekk liann Lili taumana, svo að hann gæti með barnslegum fögnuði bent með keyrinu á eitthvað er fyrir augun bar: kirkjuturn, fallega hæð eða þá storkhreið- ur á þaki gamals bóndabæjar. Loks veifaði hann i áttina til stórhýsis eins, er gægðist fram milli aldinna álmviða. Hann grei]i taumana og stöðvaði hestinn. Lili sagði ekki neitt. Hún fann að honum lá eitthvað á hjarta. — „Bernsku heimkynni mitt,“ sagði liann og benti á húsið. Eftir stutta þögn bætti hann við: „Þetta er nú

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.