Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 10.12.1938, Blaðsíða 9
F A L K I N N Strætisvagn var að renna af biðstöðinni. Hann stökk upp í vagninn án þess að spyrja um hvaða leið hann væri að fara. Þegar farstjórinn kom til að selja farmiða rjetti Pilket hon- um fjóra pence, alla koparpen- ingana sem hann átti, og fjekk miða, sem hann gat ekið fyrir alla leið til Kings Cross, þó hann tæki ekki eftir því fyr en síðar. Til þessa hafði hann aðeins hugsað um eitt, að komast eitt- hvað á burt með fimtíu pundin. Nú, þegar honum var orðið dá- lítið rórra, fór hann að hugsa um hvað hann ætti að gera við pen- ingana. Hann sá, að það var talsvert vandamál. Hann gat ekki látið kunningjana vita að hann ætti peninga. Og þó að honum væri óhjákvæmilegt að taka ákvörð^ un þá varðaði það mestu að flýta sjer ekki og hlaupa ekki á sig, en yfirvega "nákvæmlega afleið- ingarnar áður en hann tæki nokkuð fyrir. Eitt var honum alveg ljóst: að þessi fimtíu pund hrykkju skamt til að borga af skuldun- um. I besta lagi mundti þau að- eins gefa honum nokkurn frest, en skuldirnar mundu sliga hann eftir sem áður. Svo hugsaði hann til konunn- ar sinnar: Hún var önnur hlið málsíns. Frú Pikler hafði ekki, að því er manninum hennar fanst, komið fram sem örugg og raungóð eiginkona þegar mót- lætið barði að dyrum. Hún hafði verið gröm og órjettlát við hann. Þegar hann steig út úr vagn- inum á King Cross, hafði hann að minsta kosti tekið neikvæða ákvörðun að því er fimtíu pund- in snerti. Ekkert afl á jarðríki skyldi geta knúð hann til að láta lánardrotnana sjá svo mikið sem reykinn af þeim. Og hann hafði afráðið að fara ekki heim til konunnar sinnar. Það var ekki í neinum ákveðn- um tilgangi sem honum varð reikað inn á járnbrautarstöðina. Það var eins og fæturnir á hon- um bæru hann þangað ósjálfrátt. Hann rendi augunum yfir töfl- una með lestunum sem áttu að fara næst og leit síðan á klukk- una og sá, að lestin til Bradsley átti að fara eftir þrjár mínútur. Pilker var ókunnugur í Brads- ley — hann hafði aldrei komið á þær slóðir. Það var augnabliks innblástur sem valdi þennan slað; og í stórum bæ eins og Bradsley gat maður horfið jafn gersamlega og í hringiðunni í London. Hann borðaði góðan hádegis- verð í lestinni. Þegar hann kom á leiðarenda fjekk hann sjer lierbergi á litlu gistihúsi í einni hliðargötunni í Bradsley og var lengst af kvöldinu í kvikmynda- húsi.. Eftir morgunverðinn daginn eftir, spurði gistihúseigandinn, sem var áhugamaður um iþrótt- ir og hjet Sweeney, hvort hann ætláði að horfa á veðreiðarnar þá um daginn. Pilker hafði alls ekki dottið það í hug. Hann hafði ekki einu sinni haft hugmynd um, að Bradleys-hlaupin voru þessa vikuna. Sweeney tæpti á því, að hann hefði heyrt talað um ýms „góð númer". Honum væri ánægja að, ef gesturinn vildi koma með honum. • Pilker hafði nokkrum sinnuin sjeð Derby-hlaupin og veðjað nokkrum shillingum á upplögð- ustu hestana. En ekki hafði hann neina reynslu eða kunnáttu hvað veðreiðar snerti. Alt í einu mundi hann eftir sögu um einn af fyrverandi sam- verkamönnum sinum. Hann hafði farið inn i Kemton Park síðdegis einn laugardag með tíu pund í vasanum og fyrir dirfsku sina og áræði hafði hann komið af veðreiðunum af tur eftir nokkra klukkutíma með yfir tvö hundruð pund. Því skyldi lukkan ekki eins geta verið með honum'? Hann var ekki lengi að hugsa sig um, en ákvað að taka tuttugu pund og nota þau til að freista gæf- unnar og sjá hvort þau gæti ekki margfaldast. Ef lukkan væri honum eftirlát gæti hann ef til vill unnið svo mikið, að hann gæti komið sjer upp smáverslun. Og að minsta kosti fengi hann skemtunina fyrir peningana. Eitt af „góðu númerunum" gestgjafans tók þátt í fyrsta blaupinu. Veðmangararnir buðu sex á móti einum. Pilker sagð- ist ætla að leggja tiu pund á hest- inn. Altof mikið, hugsaði Sweeney. „Jeg ætla að láta eitt pund duga," sagði hann. Það er ekki ómögulegt að hann hafi öfundað Pilker af áræðn- inni þegar „góða númerið" vann. Hann uppástóð að hann gerði það ekki. Honum fanst vist eins og flestum, að dálítill spenningur setli blæ á tilveruna, en að það borgáði sig ekki að hætta meiru en að maður hefði efni á að tapa. Sweeney hristi höfuðið spek- ingslega, þegar Pilker setti í næsta hlaupi allan vinninginn sinn — sextíu pund — á ýmsa hesta. Hann hafði skift upphæð- inni milli sex veðmangara. „Það er ekki svo að skilja að það komi mjer við," sagði gest- gjafinn, „en mjer finst. . . ." Pilker var svínheppinn. Hann vann aftur .... Hann hafði unn- ið nærri því tvö hundruð pund, og þó voru ekki búin nema tvö hlaup. Hann fjekk ekkert hugboð um að hætta á þeirri braut sem hann var byrjaður. Það komst ekkert að nema spenningur byrjandans í hættulegum leik. Hu4gboðlð ^„briS^ °pin5er Ur kvikmpdaheiminum. umn 1 lifi Pilkers kom siðar. Það var rjett fyrir fimta hlaupið, þegar hann hafði unnið yfir fjög- ur hundruð pund. Þá sagði liann alt í einu við Sweeney: „Það kemur eitthvað f yrir mig í dag — eitthvað hræðilegt. Jeg get ekki sagt yður hvað það er .... jeg veit .... drottinn minn, jeg vcil .... en jeg gel ekki Wk A f- jfefpll sagl yður það." jf . £ ' 41 Það vottaði ekki fyrir roða í W? {\ %$ dlp; andlitinu á honum og augun jfpí Æl Æ } f-^K^ voru tryllingsleg og starandi. En Sweeney tók þessu rólega og hjelt að það væri ekki annað en ofreynsla af allri eftirvænting- unni. Hann vissi að hann mundi sjálfur hafa orðið ringlaður ef :..^.* hann hefði unnið stórfje i einni Englendingar uppgötva Indland. svipan. Hann ráðlagði Pilker að Indverski drengurinn, Sabú, fá sjer glas af einhverju sterku. hlýtur heimsfrægð. Pilker drakk tvö glös af whis- Augu Englendinga eru nú að opn- ky, en það hafði engin áhrif á ast fyrir Þvi> að Indland er hið hann Hann hafði enffan áhuöa Prýöile8asta fyrir „spennandi" og nann. riann natoi engan anuga æfintyralegar kvikmyndir. Nýiega á veðreiðunum lengur. Hann var nefir verilð tekin bar störslegin lit- öskugrár í framan Og hríðskalf kvikmynd og er aðalhlutverk henn- eins og hann hefði sótthita. ar leikið af indverskum dreng, Sabú Sweeney fór að verða hrædd- að "afni- Hann leikur unfn' f»d' J x . . ., verskan prins, sem er sviftur rikis- ur um, að maðunnn væri veikur erfðum af harðdrægum föðurbróð- Og stakk því upp á, að þeir ur. En fyrir hjálp enska hersins skyldu ekki hugsa um hlaupin nær hann rjetti sínum. sem eftir væru en fara þegar „ Sabu .fæddíst fyrir 15 árum í . . , •¦•,-•* T-.-H *• Karapurjunglinum. Faðir hans var heim a gistihusið. Pilker gerði filahirðir hja maharadjahanum, og hvorki að neita því eða játa — þegar faðir hans dó, tók Sabú litli hann var alveg viljalaus. við starfanum. Einmitt þegar þeir voru á leið- ,Af tilviljun tók kvikmyndafröm- • *• . . •• ii'*" i • uour einn eftir honum, sem var að inm að utgonguhhðinu kom ein- leita að pilti> er leikiS gæti f kvik. kennisbúinn lögreglufulltrúi á myndinni „Fílahirðirinn" og það eftir þeim; af ábúðarmiklum varð upphafið að kvikmyndastarfi svip hans mátti ráða að honum Sabus- N,u .hefir hann leikiS \ mJ.ö8 F. ..., *. . i •• i t, romantiskri htkvikmynd, sem heitir: væn eitthvað a hondmm Þegar i)Bumban<. (The drum). Sabu dvel. Pilker sá lögreglumanninn greip ur nú i Englandi og hefir lært að hann í handlegginn á Sweeney, tala ensku. Það er alment álitið, að eins og hann væri örvita af hann hafi frabæra leikhæfileika. W . ^, Honum þykir mjög gaman að fara í nræosiu. kvikmyndahús, og eru þau Shirley „Jeg sagði það! Jeg sagði Temple, Chaplin og Mickey Mouse það!" Þetta var eins og hálfkæft uppáhald hans. neyðaróp. „Þeir hafa náð í mig! Jeg vissi að þeir mundu ná í mig!" .-w-w.—.^.-^.^..-^.-w.*.. — .—.-^^ Lögreglufulltrúinn staðnæ md • Drekkiö Egils-ö! J ist og stóð i vegi fyrir þeim. '——•————^^.^,..-^.*.. Hann sneri sjer að Pilker. -----„_______,____„______________ „Afsakið þjer, en það er skylda n-ín að . . ." ^u varð fulltrúinn ekki minna Lengra komst hann ekki. Pilk- for^ðf' , er linaði á takinu. Hann hneig »Ta^aT ha»n. ******* Hvcts- örmagna til jarðar - og lá þar vf|na? Je§ attl ekkert vantelað eins og steinn. v!f tn.annmn - jeg ætlaði bara ,.,..,. , .^ að mmna hann a að fara var- Logreglufulltruinn laut mður j tnjSÍr &f lögreglubjonun. að honum. Hjukrunarmaður um höfðu sjeg að hann hafði kom a& En Pilker þurfti ekki nie stórar u hæðil% að a hjalp þeirra að halda Eftir fa- iltarnir voru farnir að taka emar imnutur var læknirmn ^ honum yið vMum ekM &ð kominn. „Senmlega hjartaslag, þaö yæri ráðist . hann Qg hftnn sagði hann. rændur .... Það er skylda lög- „Hver er þessi maður?" spurði reghumar að aðvara fólk þegar lögreglufulltrúinn Sweeney. svo er ástatt." Gistihúseigandinn varð forviða ;)Þaö er likast og mannaum- á spurningunni. inginn hafi orðið brjálaður alt „Hann kom til mín i gær og í einu — farið að sjá drauga um skrifaði sig sem Wilham Smith hábjartan dag. . . . ! Hugsið þjer í gestabókina. Það er alt og sumt yður, að vera fyrst svona hepp- sem jeg veit um hann .... En inn — og verða síðan svo hrædd- þekkið þjer bann ekki, fulltrúi? ur af imynduninni einni að hjarl Jeg meina — þjer voruð í þann að geri verkfall! Það er undar- veginn að taka hann fastan?" legt, þetta líf."

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.