Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1939, Side 6

Fálkinn - 12.05.1939, Side 6
6 F Á L K I N N Nr. 547. Adamson viðar að sjer i blómvöndinn. S k r í 11 u r. Ný uppfinning. — Gerðu svo vel, Júlías, hjerna hefurðu vítamínin--------— jeg ætla aff borða skrælinginn. Ungfrúin: Ef jeg gifti niig nokk- urntíraa, þá verður það að vera mað ur sem getur skrifað eignir sínar raeð sex núllurn minst. Biðillinn: Ágætt. Jeg get skrifað núnar með eintómum núllum. í Róm:. . A. : Hefurðu heyrt nýjasta nýtt? B. : Hvað þá? A. : Hvað skeður þegar stríðið á Spáni er úti. B. : ???? A.: Ef við sigrum, verður Viktor Emanuel drotnari Miðjarðarhafsins, ef við töpum verður hann konung- ur Ítalíu. Já, synd er jiaff. aö vísu en einhverntima skal hann j>6 fá aff sjá i ) við erum ekki framar nein börn. Jæja, þá erum við búin með pakkana. — Eigum við þá að snúa okkur aff því að skreyta jólatrjeff. — Mamma, eigmn við ekki að fara heim, þegar hann er búinn að saga kassann í sundur. bú mátt ekki veva reiður við mig, Eiríkur, en jeg gat ekki látið mjer delta i hug neina jólagjöf handa þjer í þetta sinn. En sú hepni!---------Það eru þá fgrstu peningarnir, sem jeg hef geiað sparað á þessum jólum. Fógeti utan af Jandi heimsótíi BooseveJt til þess að fá upplýsingar hjá honum og skýringu á „nevv deal“. Boosevelt tók á móti fógetan- um og benli honum að koma út að glugganum. Eftir nokkrar mínútur sagði hann: — Jæja þá, góði maður, hvað sjáið þjer núna? — Bíl! Roosevelt svaraði: — Nú jæja á næsta ári fara 2 bilar frani hjá á sama tíma, á næstnæsta ári 3, og svo 4 og 5 og áfram! Þetta er „new deal“. Fógetinn kom aftur til bæjarins og kallaði hæjarráðið saman og fór með það út að glugganum. Að nokkrum minútum liðnum spurði fógetinn: — Hvað sjáið þjer? — Atvinnuleysingja, sem er að ganga framhjá, svöruðu mennirmr einum rómi. — Jæja þá, kæru bæjarráðsmenn, á næsta ári ganga 2 atvinnulausir fram hjá á sama tíma, á næstnæsta 3, svo 4, svo 5 og svo áfram! Þetta er Roosevelts „new deal“. / Moskva. A. : Hefurðu heyrt það allra nýj- asta? B. : Hvað er það? A. : Stalin hefir tekið burt alla spegla úr íbúð sinni! B. : Hversvegna það? A.: Hann vill ekki sjá neinn gaml- an bolsjevika nærri sjer! A.: Hvað segirðu; ætlarðu að fara heim og útbúa miðdaginn? Er kon- an þín veik? — Nei, hún er svöng. < Ferdinand prófar nýtt tyf.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.