Fálkinn - 19.05.1939, Blaðsíða 12
12
F A L K 1 N A'
STANLEY SYKES:
Týndi veðlánarinn. 5
langaði til að leggjá fyrir hana nokkrar
spurningar, ef hún væri viðlátin“.
Eldakonan kom grunsamlega fljótt inn
úr dyrunum, en reyndi svo að láta líta svo út,
sem hún hefði rekist þarna inn af eintómri
tilviljun.
„Vitið Jjjer hvað húshóndi yðar hafðist
við í gærkvöldi?“ spurði Ridley og reyndi
að láta ekki á Jjví hera hve honum var
skemt.
„Jæja, jeg er nú ekki alveg eins mikil
svefnpurka og hún Edita,“ byrjaði hún. Það
var auðliej'rt að hún liafði heyrt mest af Jjví,
sem hin stúlkan hafði sagt áður. „Jeg heyrði
að dyrabjöllunni var hringt skömmu eftir
klukkan tíu, og skömmu síðar var billinn
tekinn út úr skúrnum.“
„Heyrðuð þjer þegar liann kom aftur?“
,,Nei.“
„Þjer munuð ekki vita hver Jjað var, sem
hringdi?"
„Nei. Svefnherbergið mitt er langt frá
dyj-unum og jeg heyrði aðeins liringinguna."
Næst var svefnherbergi veðlánarans skoð-
að, en Jjar var ekkert merkilegt að sjá.
Rúmið hafði ekki verið snert. Náttfötin lágu
úthreidd á sænginni og morgunskór við
rúmstokkinn. Ridley fletti um yfirsæng-
inni og fann kaldan liitabrúsa úr gúmmí
undir henni. Hann fór út að glugganum og
leit út. Úr glugganum mátti sjá yfir IjíI-
skúrinn og tennisvöllinn, og lijerumbil beinl
undir glugganum var bílstjórinn að Jjvo bif-
reiðina, undir skýli með glerþaki. Niðurinn
í vatninu úr slöngunni og skellirnir í þung-
um þvottsópnum lieyrðust greinilega upp,
jafnvel gegnum rúðuna. Ridley liorfði á-
kaft á bifreiðina sem var lítil, tveggja manna.
Að Jjví er bann liafði fengið upplýst hafði
bifreiðin verið tekin út úr skúrnum, senni-
lega af eigandanum, skömmu eftir að bann
sást seinast, svo að Jjað var vel Jjess vert
að rannsaka bifreiðina. Hann fór út og
gekk þangað sem bifreiðin stóð.
„Góðan daginn, herra minn. Henni er
ekki vanjjöi-f á Jjvotti Jjessari?“ sagði bil-
stjórinn og tók í húfuderið.
Ridley kinkaði kolli. Bifreiðin var ötiið í
aur, og liringii’nir og bjólhlífarnar með tjöru
skellum, sem bilstjórinn var að reyna að
ná ljurt, með hreinsilegi.
„Var hún svona útleikin í gær?“
„Nei. Jeg skildi við hana tandurlireina Jjeg-
ar jeg Ijet hana inn í gæi’kvöldi. Hún hlýtur
að hafa verið notuð í nótt.“
„Hafið þjer nokkra hugmvnd uin hvert
henni var ekið?“
„Nei, ekki grand. Levinsky ekur henni oft
sjálfur. Oftar en jeg, ef satt skal segja. Jeg
hreinsa liana og ber á hana og geri sitt af
liverju bjer i búsinu og í garðinum, en jeg
ek sjaldan bifreiðinni. Jeg vona, að Jiað
bafi ekki komið neitt alvarlegt fyrir liann.“
„Maður veit ekkert um Jiað ennjjá,“ sagði
fulltrúinn stutt, opnaði framhurðina og leit
á ökumælirinn. Hann sýndi, að síðast liafði
hifreiðinni verið ekið þrjár og tvo tíundu
úr mílu.
Bílstjórinn horfði á hann og kinkaði kolli.
„Þjer sjáið Jiarna hve langt hann liefir farið,
því að jeg stilti mælirinn á núll í gærkveldi
um leið og jeg þurkaði af mæliborðinu. En
Jjjer sjáið ekki hvert liann liefir farið, Jjví
er nú ver. Annars skiftir Jjað kanske minstu
máli. Ilvert svo sem hann hefir farið, Jiá
kom hann Jjó hingað aftur.“
Ridley ljagði. liann hugsaði rökfast og
hafði æfst af lögreglumálum og rjettar-
höldum, i Jjví, að gera greinarmun á stað-
reyndum og tilgátum. Því sá hann veiluna
í ályktun bílstjórans. Að bifreiðin liefði kom-
ið aftur, var engin sönnun fyrir því, að
eigandi liennar liefði komið aftur. Og liann
var heldur ekki á því, að telja ökumælirinn
Jjýðingarlausan í málinú. Hann fór inn í hús-
ið aftur, náði í símann, sem var í borð-
stofunni, og hringdi á bæjarstjórnarskrif-
stofurnar, en þar var skiftiborð.
„Halló, viljið Jjjer gefa mjer samband við
bæjarverkfræðinginn........ Er Jjetla lierra
Holland? Það er Ridley fulltrúi, sem talar.
Jeg Jjarf að fá að vila, livar þjer tjörubáruð
göturnar í gær. Já, jeg skal ekki slíta ....
Hvað segið þjer? Á fjórum mismunandi
stöðum? Já, jeg lieyri. Jeg Jjarf að fá nöfn-
in á Jjessum götum. Burley Road, Mariton
Avenue, efst á Castle Road og .... hver var
sú síðasta? Nú Parkside Place. Þakka yður
fyrir. Það er víst að það hafi ekki verið
víðar? Gott. Nei, Jjað er ekki í neinu sam-
bandi við starfsmenn yðar.“
„Þetta var heppilegt,“ hugsaði hann með
sjer um leið og liann hringdi af. Jeg get
strikað þrjá af Jjessum stöðum út undir eins.
Þeir eru allir í hinum enda bæjarins og
meira en tvær mílur undan. Castle Road er
um það bil í bæfilegri fjarlægð, svo að þeg-
ar öllu er á botninn hvolfl er lnigsanlegt, að
maður geti fundið livert hifreiðin fór. Að
minsta kosti vitum við, að Levinsky liefir
ekki farið aftur á skrifstofuna frá klukkan
liálf fimm til klukkan tíu. Þvottakonan og
vinnukonurnar eru hárvissar um Jiað. Og
Jjað er ósennilegt, að hann hafi farið Jjangað
eftir klukkan tiu. Skrifstofan er nærri því
Jjrjár mílur undan, svo að ekki hefir hann
farið þangað í hifreiðinni, nema liann liafi
tekið ökumælirinn úr sambandi. Og það er
engin ástæða til að ætla, að liann hafi farið
þangað gangandi úr Jjví að bann liafði hif-
reiðina við hendina. En liafi liann ekki farið
á skrifstofuna Jjá hefir einhver annar gerl
Jjað. Jeg vona að fingraförin ráði fram úr
því.
Ridley fór aftur til bílstjórans, sem var
enn að reyna að ná burtu tjöruskellunum.
„Jeg Jjarf að biðja yður um, að aka með
mig dálítinn spöl i Jjessum bíl,“ „Jeg skal
taka á mig ábyrgðina á Jjví að taka hann
traustataki.“
„Sjálfsagt", sagði maðurinn og sparkaði
af sjer trjeskónum.
„Stillið mælirinn aftur á núll, og akið
til Castle Road.“
Maðurinn hlýddi eins og liann væri að
hlusta á vjefrjett og ók af stað. Það jók á
furðu hans, að hann tók eftir því, að Ridley
svipaðist alls ekki um kringum sig, en hall-
aði sjer áfram og liafði ekki augun af mæli-
borðinu. Vagninn sveigði inn í Castle Road
og þegar bann liafði ekið nálægt mílufjórð-
ung eftir götunni, heyrði Ridley það sem
bann hafði búist við: skrjáf í mulningi, sem
kastaðist í hjólhlífarnar.
„Hægið Jjjer nú á yður“, sagði liann án
þess að líta upp.
Bílstjórinn fór lafliægt og bifreiðin mjak-
aðist áfram svo sem hundrað álnir í viðbót.
„Stansið Jjjer nú,“ sagði Ridley næst, um
leið og ökumælirinn lireyfðist frá 1,5 til 1,6
úr mílu.
„Iljer ætti staðurinn að vera,“ tautaði full-
trúinn. „Þetta er rjetta íjarlægðin eftir mæl-
inum að dæma, og lijer hefir verið horin
tjara á nýtt malarlag, svo að Jjað er víst, að
hingað hefir bifreiðin farið.“
Castle Road var í nýju íbúðarhverfi í út-
jaðrinum á Southbourne. Þar voru viða ó-
bygðar lóðir milli liúsa, alvaxnar brenninetl-
um og með mörgum auglýsingaspjöldum, en
þar sem vagninn staðnæmdist var röð af
húsum, sein kölluð var Wingrave Terrace,
öðru megin götunnar, og tvö eða þrjú „hag-
kvæmlega ósambygð liús“ hinu megin.
Hverfið bar Jjess vott, að J>að var nýtt og
ckki fullskapað. Skjannarauður tígulsteinn
og gljáhvítar upphleyptar rendur sýndu, hve
ný búsin voru, og eins lútt, bve steinninn
var óveðraður og steypan hrufótt. Haugar af
úrgangi af byggingarefni voru kringum
húsin, svo að ganga varð um með mestu
varkárni, og yfirleitt mátti svo virðast, að
Castle Road gæti orðið skemtilegur manna-
bústaður eftir fimtíu ár, Jjegar húsin væri
komin úr reifunum.
Ridley steig úl úr bifreiðinni og gekk
hægt kringum hana og athugaði livert
hjólið fyrir sig. Hann sá, að á þremur
hjólunum voru Dunlop-barðar en Miclielin
á Jjví fjórða, af eldri gerðinni. Því næst
bað liann ekilinn að fara á næsta pósthús
og fá lánaða kjörskrána. Meðan maður-
inn var í burtu notaði hann tímann lil J>ess
að athuga sundið milli liúsanna, en gat ekki
fundið þar förin eftir lijólin, sem hann
liafði búist við að sjá. En Jjetta afsannaði
ekki neitt; ef bifreiðin liefði komið Jiarna
nóttina áður, gat eins vel verið, að hún
hefði verið látin standa á götunni.
Bílstjórinn kom aftur með skrána og ók
svo aftur með Ridley heim í liúsið, en Jjar
heið Rosenbaum og var lúnn ójjolinmójð-
asti. Engar fréttir liöfðu komið af Levin-
sky. Ridley hringdi á stöðina, meðan elda-
konan var að búa til mat lianda þeim,
og bað um að senda lögregluþjón i Win-
grave Terrace til Jiess að fá ýmsar upp-
lýsingar, og eins i húsunum á móti. Og
varðstjóranum á stöðinni sagði hann að
hringja til allra sjúkraliúsa i nágrenninu.
Þegar Ridley og Rosenbaum liöfðu mat-
ast fóru Jjeir aftur á skrifstofuna. Ridley
tók upp úr kjörskránni nöfn íbúanna i
húsunum á Castle Road, en skrifarinn at-
liugaði jafnóðum, livort nokkurt Jjessara
nafna kæmu fyrir í bókum firmans. Eng-
inn Jjeirra hafði nokkurntíma halt við-
skifti við Levinsky, að Jjví er ritarinn gat
hest sjeð, en liann viðurkendi að brjefa-
skráin væri ekki tæmandi, vegna Jjess að
sumir viðskif tapiennirnir kænm aldrei i
bækur hjá honum, lieldur hefði Levinsky
einn um þá fjallað.
Þegar Jjessu var lokið fór fulltrúinn aft-
ur i ráðliúsið. Hann sá að maðurinn á
varðstofunni var að enda við Jjað, sem
liann liafði lagt fyrir hann að gera. Ekkert
sjúkrahúsanna bafði tekið á móti manni,
sem var meðvilundarlaus eða bafði mist