Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1939, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.05.1939, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Frágangur á prjónavinnunni. Margir halda að góður frágangur á prjónavinnunni hafi ckki svo nuk- i'ð að segja, en það cr mesti mis- skilningur. Góður frágangur er sísl þýðingarminni cn sjálft efnið og prjónið. 1. Að pressa stærri stykki: Fyrst eru öll stykkin vætt, og cr það besl mcð því að lcggja þau á milli mjúkra, blautra pappirsblaða, I. d. dagblaða. Hvert slykki cr lagl úl aí fyrir sig og gæta verður þess að þau liggi cins sljett og mögulegt er. Þegar stykkin eru orðin deig cru þau leygð til þess að ná rjettu lagi og ef prjónað hefir verið cftir snið- inu eru þau strengd eftir þeim. Því næst cru stykkin prcssuð ijett undir deigum klúf. Brugðningu má ekki pressa. 2. Að pressa minni stykki: Veti- inga, hanska og önnur smástykki má ekki pressa með járni. i.eggið þau á milli votra, mjúkra pappírs- blaða cða klúta og látið pressu yfir, t. d. bretti með straujárni. Látið Jiað standa á ca. klukkutíma og látið svo prjónavinnuna þorna. Það má ekki láta vetlinga eða hanska á sig fyr en þeir eru alveg þurir, ann- ars tapa þeir laginu. 3. Sainsetning, A11 þjett prjón cr saumað saman þannig að rjetturnar eru látnar snúa hvor að annari og stykkin þrædd saman Ivær umfcrðir, svoleiðis að scinni umferðin cr látiii þekja miiligcrðir sporanna frá fyrri umferðinni. Pressið saumana Ijctt undir deigum klút. 4. Gisið prjón er kastað saman 5. Að taka upp lykkjur: iif á að taka lykkjur upp, t. d. meðfram hálsmálinu cf prjóna skal þar brugðn ingu eða annað cr það gert á eftir- farandi hátt: Vcljið prjóna, scm eru fínni cn þeir, scm notaðir voru, takið lykkjurnar upp og prjónið þær jafnóðum, þá munu samskeytin verða næstum ósýnileg. Þegar fclt er af verður að gæta ]>css að garn- ið herpisl ckki; það scm cndar á brugðningu cr lika felt af brugðið. 6. Undir hnappagöt og hnappa cr saumaður borði svo að prjónið drag- ist ekki til og aflagist. Prjónað pils heldur betur laginu ef l>að cr fóðrað niður fyrir hnje. Fóðrið má ekki vera of þunt og endilega eins sljett og mögulegt er. HVERNIG HÆGT ER AÐ LAGFÆRA MISFEU.UR. Um leið og gengið cr frá prjóna- vinnunni er hægt að lagfæra smáar og stórar inisfellur. Margt er hægt að laga þegar búið cr að væta stykkin með þvi að teygja þau til cftir þvi sem við á. 7. Ef peysan cr t. d. of víð cr hún bara saumuð inn í hliðunum og ef sauntarnir vcrða mjög fyrirlerðar- miklir má klippa dálítið í burlu. aðeins verður að gæta þcss að sauma í vjcl tvo sauma svo ckki rakni upp. 8. Verra er ef peysan er of þröng, en samt má laga ]iað með því að prjóna tvær lengjur og láta þær upp í hliðarnar. Það þarf ekki að sjásl cf |iær cru settar laglega i og prcss- aðar undir deigum klút. í). Ef peysan eða jakkinn cr of fleginn að aftan má laga það þann- ig: Takið liálslykkjurnar upp a prjón og prjónið með viðeigandi prjóni; á enda hvers prjóns er cin Ivkkja tekin upp við hálsmálið og það er ekki felt af l'yr cn axlar- saumnum er náð. 10. Ef peysan cr of stutt er klipt dálítið ncðan af brugðningunni og lykkjurnar látnar á prjón og brugðn- ingin svo prjónuð i mátulcgri lengd. Bcst cr að prjóna í rönd al' öðrum lit ])á sjást samskcytin alls ekki. NÝJA LÍNAN, með víðu pilsi, lifstykkismitti og liá- um kraga cr hér sýnd á mjög snotr- um kjól, h’cntugur bæði scm sþort- kjóll og vísitkjóll. Enginn skilur annars sorg, cnginn annars gleði. Franz Schuberl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.