Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1939, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.05.1939, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 19. maí 1939. XII. 1* Þórsmörk er einn af fjölsóttari skemtistöðum hjer á landi þrátt fyrir allmiklar torfærur á teið þangað, þar sem yfir Markar- fljót og „ólgandi Þverá" er að fara. — Myndin er tekin í undirhlíðum Valahnúks og sjer á henni yfir Krossá, er rennur í mörgum beygjum niður eyrarnar milli Þórsmerkur og Goðalands. Sunnan megin við ána rís Rjettarfellið bratt og hátt með Eyjafjallajökul í baksýn, en hinumegin, Þórsmerkurmegin, brosa blómlegar bjarkir, á tandamærum lífs og dauða, —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.