Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1939, Page 11

Fálkinn - 19.05.1939, Page 11
F Á L K I N N 11 VMG/tV kE/SMbURMIR sem liægt er að búa til. ViS L. er venjulega vasaljóspera f'est við aiJ- digran málmþráð T, sem er snúiiin saman svo að hann myndar fal fyr- ir peruna. Peran er skrúfuð föst við litinn málinvinkil V., sem eins og málmþráðurinn er festur við plötuna með aligildri skrúfu. Málmþynna með fjöður M. er útbúin með áskrúf- uðum hnapp K —- i annan end- ann, og fest við plötuna með skrúfu í hinn endann og nú er „lykillinn ‘ tilbúinn. B er vasabatterí, og ieiðsl- una má sjá greinilega af myndinni. Pað má vel nota venjulegan gljá- andi málinþráð. Pappapípa — P — ca 2 cm. þykk og 15 cm. löng er fest við plötuna með hringum úr þunnum málmræmum, þannig að annar endi pappapípunnar nær dá- lítið utan yfir peruna. Búið þið .il tvö slík áhöld, þá getið þið talast við með merkjum. Pappapípan hefur þær verkanir að peran skín ekki i augun á sendandanum, og um leið verkar áhaldið sem áttavísir, þannig að tveir geta talað saman, án þess að sá þriðji geti komist að því hya'ð þeir eru að tala saman um. Morse- kerfið er nú til i næstum öllum vasa- bókum, og það er auðvelt að læra það. Taktu 3—4 bókstafi yfir daginu, l>á er stafrófið fljótlært. Punktur er búinn til með því móti að þrýsta á hnappinn —- K og sleþpa honum með sama, svo að ei- lílill Ijósbjarmi komi út úr per- unni. Þegar gert er slrik er lyklinum haldið niðri þrisvár sinnum lengur en þegar punktur er gerður. Hverju safnið þiö? Það er meira en dægrastyttingin ein í því fólgin að safna einhverju. Um leið og maður gerir það kynn- ist maður mörgu. Reynið þið nú að l'inna upp á einhverju nýju og skemtilegu til að safna, þvi að það borgar sig áreiðanlega. ,Ieg þekki dreng, sem safnar merkj um af eldspýtnastokkum. Hann á fallegt og skemtilegt safn frá öllum löndum heims. Ef hann hittir erlenda sjómenn niður við höfn, hefur hann altaf á sjer eldspýtustokk, og skiftir þá oft á stokkum við þá. Heyri hann að einhver kunningi sinn ætli að sigla, biður hann hann um að út- vega sjer nokkra sjaldgæfa eldspýlu- stokka. Merkjunum nær hann af eldstokkunum með því að hita þá í gufunni yfir vatnskatlinum hennar mömmu sinnar, svo eru þau þurkuð og pressuð, og að því búnu limir hann þau inn í stífinnbundna bók með hvítum blöðum. Undir hvern miða skrifar hann dagsetninguna, sem hann fekk miðann, frá hvaða landi hann er og jafnvel hjá hverj- um hann hefir fengið hann. Smátt og smátt hýr hann sjer til með þessu móti litla landafræði, sem gaman er að blaða i. ÍÞRÓTTAHATARINN. Framh. frá bls. !>. John betnr, og varð hann fyrri Erik í márk! Við ruddumst til hans, spent- um af honum skíðin og bárum hann á gullstól inn i búningsher- bergið, þar sem myndasmiðirnir og blaðamennirnir söfnuðust saman. Það var þröng á þingi. Mynda- smiðirnir smeltu af og blaða- mennirnir þreyttust aldrei á að spyrja. John var hetja dagsins og við vorum upp með okkur af því að fá að vera nálægt honum. Jæja hvernig verkar ]>að nú á þig, sem enga kappleiki vilt hafa að vinna i svona kepni, sagði Kalle með dálítilli illkvitni í röddinni. Það er nú ekki í fyrsta skiftið, sagði John. Jeg hefi gert það fyr. Verkstjórinn okkar kom inn í búningsherbergið rjett í þessu, og rjetti Jolm stóra og kröftuga höndina. Óska vður til hamingju, Johansson. Svona eiga skógar- menn að vera. Nú fær Jolums- son frí það sem eftir er dagsins. Þjer þurfið að hvíla yður. Þakka yður fvrir, stamaði heimspekingurinn Og nú kom Arno ritstjóri aftur — Segið þjer mjer, Johansson, livernig stóð á því að þjer liert- tð yður svona mikið seinustu miluna. ■t Það get jeg sagt vður, svar- aði Johansson dálítið kuldalega, Uíkingarnir í hEÍmauisíarskólanum. (Framhaldssaga með myndum). 10) „Sjóræningjarnir", sem stóðu á landi voru ægilegir á svip. „Yfir- sjóræninginn gekk nokkur skref á- fram og kallaði til þeirra. — Nú hafið þið farið laglega að ráði ykk- ar, vinir góðir. Vitið þið ekki að það er bannað í reglugjörð skólans að baða sig svona snemma vors? Og nú skulum við refsa ykkur fyrir skólans hönd, við komum og sækj- um ykkur, og svo getum við talast betur við. - Að þessu mæltu sneri hann sjer að fjelögum sinum og gaf þeim eitthvert merki. 11) — Hvað skyldu þeir nú ætla sjer? hvíslaði Jörgen að Frank, þeg- ar dálítill hvinur i loftinu gaf svar við því. Foringinn skellihló og hróp- aði: Enda þótt við sjeum orðnir „sjóræningjar", þá höfum við ekki gleymt gömlu kúnstunum okkar og það urðu ofurhugarnir fjórir að taka undir, — því að nú voru þeir í einu vetfangi fastir sinn í hverri snörunni. 12) „Takið þið nú í — hrópaði yfirræninginn og menn hans byrj- uðii að draga. — Nú leggjum við ykkur hjerna í indælt, mjúkt grasið sagði foringinn glottandi — svo getið þið legið þar og liugsað ykk- ur vel um það, hvort ráðlegt sje að brjóta reglur skólans. „Sjóræn- verkstjórinn hafði gefið mjer frí til klukkan tvö, og jeg tók eft- ir því að klukkan var orðin svo margt, að jeg varð að flýta mjer seinasta spölin til að ná í vinn- una í læka tíð ........ INDÍÁNASTÚLKA ER ÚTVARPSSTJARNA. Ein af stærstu útvarpsstöðvum í Ameríku hefir nýlega ráðið til sín sem söngkonu stúlkuna hjerna á myndinni. Hún er dóttir- Indíána- höfðingja nokkurs og heitir Athile og er injög vinsæl af útvarpshlust- endum. — HÚN FÓR AÐ REYNA JÓLAGJÖFINA. Reynsluferðin á nýja sieðánum hepnaðist ekki rjett vel. Það var of mikill skriðurinn á sleðanum, svo að ungfrúin gat ekki fylgst með, en það er mjúkt að detta í snjóinn, svo að hún slapp ómeidd. AIIl með islenskutn skrpnm1 «f> ingjarnir'" bundu og fjötruðu þá fét- aga eftir öllum kúnstarinnar regl- um. Og eftir nokkur augnablik líkt- ust þeir einna mest fjórum rúllu- pylsum. En þeim varð býsna kalt þar sem þeir voru i sundbolunum einum. — Nú ætlum við að lofa ykkur að horfa á meðan við jetum matinn ykkar — sagði yfirræninginn með hæðnishlátri — en rjett i sama bili skeði dálítið skrítið, sem breytti öllu viðhorfinu. En hvað var það? Lesum um það i niesta blaði.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.