Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1939, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.05.1939, Blaðsíða 15
FALKINN 15 Gnðmundnr J. Sigurðsson, Þingeyri FRAMLEIÐIR: HERPINÓTAVINDUR, HERPINÓTARÚLLUR, AKKERIS- og' streng-vindur, — hentugar vind- ur fyrir síldveiðiskip — SLEPPIKRÓKA, RÆKJUVINDUR, DRAGNÓTAVINDUR m/stoppvjelum, TÓGSKÍFUR fyrir dragnótaveiði, STÝRISVJELAR, 3 stærðir, AUSTURSDÆLUR, 5 gerðir, LÍNUVINDUR, Lóðahjól, KEÐJUKLEMMUR, KEFA, keðjupípur, RÆSILOKUR, fr. lág- og háþrýstivjelar, GLÓÐARKÚLUR, fr. Tuxham, Bolinder o. fl. vjelar. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ VERZLUN 0. ELLINGSEN H.F. REYKJAVIK 1. Plantið aldrei trjám (reynivið, birki, álm o. fl. nær húsi eða háum garðvegí>jum en 1,25 l. 00 m. 2. Plantið aldrei runnum (víði, ribsi o. fl.) nær húsi eða veggjum en 1.00—0.80 m. 3. Bilið á milli trjánna í röðinni má ekki vera minna en 1 m. helst 1,5 m., nema sjerstaklega sje ætlast til þess að skjólgarð- ur myndist, þá má planta með 0.75—0.5 m. millibili. 4. Bilið á milli runna (ribs o. fl.) má ekki vera minna'en 1.2—1.0 m. nema sjerstaklega standi á. Við kaup á trjáplöntum er þetta að athuga: 1. Það er algerlega rangt að gæði plantnanna vaxi eftir þvi sein þær eru meira laufgaðar. 2. Athugið vel að rótin sje góð og ekki útþornuð. Látiff aldrei mikið af áburði upp að rótum trjáplantnanna. Gœtið þess að vökva vel við gróð- ursetningu og fyrslu dagana á eftir. Iíaupið eingöngu íslensk nektað- ar trjáplöntur. Ásgeir Ásgeirsson. Við siðustu þingkosningar i Dan- mörku var einn frambjóðandinn eldri en nokkur maður, sem boðið hefir sig fram til þings í Danmörku fyr eða síðar. Var það Peter Pjerre, fyrrum fólksþingsmaður, Randers. Er hann orðinn 84 ára. Það þarf varla að taka það fram, að Bjerre fjell. Útbreiðið Fálbann! Nýjar bækur. Sigurður Þorsteinsson: hOULÁKSHÖPN II. I fyrra koni út bæklingur uni Porlákshöfn eftir Sigurð Þorsteinss. frá Flóagafli, og er þessi bók fram- hald af honum, þvi að marga lang- aði að vita meira um hina göiúlu verstöð en þar stóð, og hvöttu þeir böfund til að skrifa framhald. Bókinni er skift í nokkra kafla, en lengsti og veigamesti þátturinn eru Endurminningar Jóns hrepps- stjóra á Hliðarenda í Ölvesi, er enn lifir hárri elli og var áratugum sam- an atbafnamesti og fengsælasti for- maður í Þorlákshöfn, auk þess sein bann var drengur góður og merkur maður um alla hluti. 1 bókinni er rakin all itarlega saga Þorlákshafnar alt til þessa dags, birtar myndir af allmörgum for- inönnum og skipshöfnum, og af skipi Jóns á Hlíðarénda undir seglum. Þá eru og í bókinni gamlar for- mannavisur frá Þorlákshöfn og skýr- ingar birtar með myndunum. Þjóðlegur fróðleikur hefir jafnan verið vel metinn hjer á landi, og er þessi bók góð viðbót á sviði hans. Mun marga fýsa að eignast þessa bók Sigurðar, sem er vel skrií- uð og hressilega, og þá einkum eldri og yngri sjómenn, er dvalið liafa i Þorlákshöfn og margar minn- ingar eiga um þann stað. Guðmundur Böðvarsson: HIN HVÍTU SKIP. Bókaútgáfan „Heimskringla“ hef- ir nýlega gefið út nýja ljóðabók eftir Guðmund bónda Böðvarsson á Kirkjubóli á Hvítársíðu, er heitir IJin hvitu skip. Tímaritið Eimreið- in kynti hann íslenskum lesendum fyrir nokkrum árum, með kvæðum er vöktu talsverða athygli, en fæstir vissu þá hver maðurinn var. Fyrir tæpum þrem árum gaf hann út ljóðabókina Kysti mig sól. Fekk hún hlýjar viðtökur og þóttust margir sjá að þarna væri efnilegt ljóðskáld á ferðinni. Það er óhætt að fullyrða, að með liinni nýju bók efnir Guð- mundur þær vonir — og betur til — sem menn gerðu sjer um hann eftir að liafa lesið fyrri bókina. Hjer er um stórframför að ræða. Guðmundur yrkir ekki aðeins altaf vel heldur oftast nær ágætlega. Hin hvítu skip færa nokkur afbragðs- kvæði, sem eru méðal hins allra besta, er ort hefir verið á íslandi á seinustu árum. Hjer er ekki rúm til að rekja þetta nánar, en þó má minnast á kvæði eins og Við hverfi- sleininn 1936, Fjarða-Björn, Eyrar- rós o. fl. — Það er sæmd íslenskri bændastjett að enn skuli hún ala upp menn eins og Guðmund Böð- varsson. Sem skáld lætur hann lítið yfir sjer, er heill og hreinn, þrótl- mikill með köflum en þó er eins og saknaðarstrengur titri i hörpu hans. Hann yrkir af innri þörf, hefir feng- ið sönggáfuna í vöggugjöf, og hefir ekki grafið hana i jörðu sem betur fer. Með þessari nýju bók hefir Guð- mundur tekið sjer sæti á fremsta bekk meðal íslenskra ljóðskálda. Skák nr. 50. Sicileyjarleikur. Teflt í Taflfjelagi Norðfjarðar Hvítt: Sigurður Gunnarsson. Svart: Óli Valdimarsson. 1. e2—e4. c7—c5. 2. Rgl—f3. Rb8—c6. 3. d2—d4. c5xd4. 4. Rf3xd4. Rg8—f6. 5. Rbl—c3. d7—d6. Bfl—e2. g7—g6. 7. Bcl—e3. Bf8—g7. 8. 0.—0 0—0. 9. f2—f4. (Betra er Rd4—b3, eða Ddl—d2). 9 Dd8—b6! (Hótar. 10 Rf6xe4. Rf6—g4. Dxb2). 10. Rc3—-a4. Db6—a5. 11. Ra4—c3. Da5—b4. 12. a2—a3. Db4—b6. 13. Rc3—a4. Db6—a5. 14. b2—b4- 15. Be2—f3. Da5—c7. (Sennlega best). 15 Rf6—g4! (Losar taflið, a7- —aö kom til mála). Staðan eftir 15. leik svarts. 1 ti. Rd4—b5! (Eini leikurinn. Ei' 16. Bf3xg4 þá er Rc6xd4! 17. Be3xd4 Bc8xg4. 18. Ddl—d2 Bg7xd4. 19. Dxd4. Dxc2). (Ef 17. Bg4xc8 Rd4xc2! 18. Hal— cl Hf8xc8, með hótunina Rxe3 og b7—b5). 16. MEÐ STÁLHJÁLMINN Á HÖPÐINU f 24 ÁR. Davis James Gullan heitir maður nokkur í London, sem altaf hefir stálhjálminn sinn frá striðsárunum á höfðinu. Það sjer lítið á höfuð- fatinu, þó að það sje farið að eldast. 17. Rb5xc7. Re3xdl. 18. Halxdl. Ha8—b8. 19. Hdl—d3. (Þó hvítur sje búinn að koma mönnum sínum út, þá er svartur bet- ur settur, þar sem hann hefir báða biskupana og Ra4 er illa settur. Síðasti leikum livíts er þvingaður. Ef c2—c4 eða b4—b5, þá Rc6—d4 og næst Rxf3. 19..... f7—f5. (Betra er Rc6—(14. 20. e4xf5. (Þvingað, R—d4 er 20..... 21. Bf3—dð.t? 22. Hd3—d2. 23. c2—c3. 24. Rc7—a6. truflandi). Bc8xf5. Kg8—h8. Rc6—d4. Hb8—c8. Hjer kemur i ljós, að B—d5t var ekki góður leikur, þar sem hann teppir reitinn fyrir R. Best var að slá á d4 strax. 24..... b7—b5! 25. c3xd4. b5xa4. 26. b4—b5. Hc8—c3. 27. Hfl—f3! Hc3—clf. (Ef 27....Hxf3. 28. Bxf3. B—d7. 29. B—c6. Nú má hvítur ekki leika 28. H—fl. vegna Hxfl. 29. Kxfl. B—g4. 30. g2—g3 g6—g5! 28. Kgl—f2 Bf5—d7. ( 28......B—g4. 29. H—e3 Hxf4f. 30. K—g3 e7—e5! er sennilega miklu betra á framhald fyrir svartan. Hinn gerði leikur gefur hvitum mikla jafnteflismöguleika. 29. Ra6—b4 (Sjálfsagt var nú Bd5—cö! og hvítt hefir talsverða jafnteflismögu- leika. 29.. Bd7xb5. 30. Rb4—a2.. Hcl—c7. 31. Ra2-—-c3. Bb5—c4. 32. Bd5—e4 ? (Einasta leiðin var að skipta upp biskupunum. 32 . Bc4—b3. 33. Rc3—b5. (Ef 33. R.—d5 Jiá II—c4. 34. Rxe7 Bxd4t K—e2 B—c5. -g +). 33 . Hc7—cl. 34. Rb5xa7"? d6—d5. 35. Hf3xb3. a4xb3. 36. Be4xd5. b8—b2! Hvítt gal' í 45. leik. Skákin rjeði úrslitum. Athugasemdir eftir Óla Valdimars- Rg4xe3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.