Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1939, Page 1

Fálkinn - 19.05.1939, Page 1
Reykjavík, föstudaginn 19. maí 1939. XII. 1* Þórsmörk er einn af fjölsóttari skemtistöðum hjer á landi þrátt fyrir allmiklar torfærur á teið þangað, þar sem yfir Markar- fljót og „ólgandi Þverá" er að fara. — Myndin er tekin í undirhlíðum Valahnúks og sjer á henni yfir Krossá, er rennur í mörgum beygjum niður eyrarnar milli Þórsmerkur og Goðalands. Sunnan megin við ána rís Rjettarfellið bratt og hátt með Eyjafjallajökul í baksýn, en hinumegin, Þórsmerkurmegin, brosa blómlegar bjarkir, á tandamærum lífs og dauða, —

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.