Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1939, Page 3

Fálkinn - 08.09.1939, Page 3
F Á L K I N N 3 Miljónir manna gráar fyrir járnum. königsberg PREUSSE N WARSZAWA oBROMBERG THORN*mká POSEN „Og svona fór það, stríðið varð ofan á“. Þessi látlausu orð heyrði jeg gamla konu segja síðastl. sunnudag. Það kendi engra einkennilegra radd- brigða í rórpnum, það var eins og henni findist það tilgangslaust að vera að1 reyna að leggja í framburð þeirra riokkur sjerkenni, er túlkuðu afstöðu hennar til innihalds þessara orða. Máske hefir mörgum verið svipað farið, er hann frjetti síðasta drottinsdag, að Evrópustyrjöld væri hafin. Frjettin hefir vitanlega ekki komið ókunnuglega fyrir, en ótrú- leg mun hún eigi að síður hafa þótt. Slíkt er ekki að undra, því að ekki er liðinn nema aldarfjórðungur síðan heimsstyrjöldin hófst, en að henni lokinni var það talið óhugsandi, að slíkt hrVgðartímabil mundi nokkurn lima endurtaka sig í sögu mann- kynsins. En það sem einu sinni liefir kömið fyrir virðist altaf geta endurtekið sig og það jafnvel, þótl á því sje blær eymdar og andstygð- ar. Mennirnir, sem stóðu andspænis hver öðrum með morðvopn í hönd- um fyrir 25 árum síðan, heiisast nú enn á ný á sama vettvangi og í sama augnamiði. 'Um eins árs skeið hefir andi ótt- ans ríkt um allan heim og við og við hafa þeir atburðir verið að ske, sem hafa verið einskonar eldfim sprek á þá glóð, sem hann er sprott- inn upp af. — Síðuslu vikurnar hefir hraðinn í viðburðum heims- ins verið óvenjulega ör og atburða- röðin með miklum ólíkindum. Af sliku mátti ráða, að það var aðeins tvent sem komið gat, annarsvegar langvarandi friður með blessun og velmegun í skauti sjer, eða ný skálmöld með hverskyns hörmung- vígvöllunum rikir morðæði, sem blindar og eggjar. Undrasmiði manns- andans birtist nú í fljúgandi og kafandi morðtækjum, sem allsstaðar skilja eftir, þar sem þau fara, hinar hroðalegustu myndir eyðileggingar- innar og menningarleysisiris. Við heyrum daglega nefnd þessi nöfn: Chamberlain, Churchill, Dala- dier, Moscicki, Beck, Hitler, Göer- ing, Förster o. m. f 1., en þetta eru aðeins nöfn þeirra manna, sem for- ráð hafa hjá þeim þjóðum, er nú berast á banaspjótum. — Miljónir manna standa við hlið þeirra gráir fyrir járnum reiðubúnir til þess að fórna lífi sínu fyrir land sitt og þjóð. Nöfn þeirra þekkjum við ekki, þau hverfa í haf fjöldans. En hve margir koma heim aftur að loknum þessum hildarleik? Því fær vitan- lega enginn svarað, því að enginn veit hve lengi styrjöldin mun standa, hvernig hún muni færa út kvíarnar, eða á hvern liátt hún muni vera rekin. En eitt munu allir komast að raun um, að áhrifa styrjaldarinnar mun allsstaðar gæta, jafnvel hjer lijá oss, er húum norður á hjara ver- aldar og hjá þeim, sem heimkynni eiga sunnan miðjarðarlínu. íslenska þjóðin hefir lýst yfir ævarandi hlutleysi. Hún hervæðisl því ckki, því að hún býst ekki við neinum óvinum. Reyndar geta eld- gos og hafís heimsótt okkur, en gegn slikum óvættum duga engin vopn. Einnig getur svo farið, að við getum ekki siglt um höf heimsins sem nú, og jivi eigi náð i þann varning, sein við höfum orðið að sækja til framandi landa. En tæp- Framh. d bls. Í4. Iiec k, iitanrikismálaráffh. Póllands. Chamberlain, forsætisráðh. Englands. Churchill, flotamálaráffh. Englands. ar. — Nú vitum við hvað komið er. Friðurinn hjekk á nástrái, honum varð ekki borgið. Menning tuttug- ustu aldarinnar var ekki komin á lórna blóði þjóðanna og eyðileggja þau verðmæti, sem hin starfandi hönd hefir verið að skapa um alda- raðir. Pólska hliðiff og Danzig (svarta svæðið), sem Ilitler heimtaöi og ætlar ná aff taka i blóðugri styrjöld við Pólland, England og Frakkland. það stig, að unt væri að leysa vanda- málin á friðsamlegan hátt. Nei, til þess að þau yrðu leyst þurfti að Villimenskan er' lifseigari en ætla mætti, og nú hreykir hún sjer þar í sæti, er menn skyldu sist ætla. Á Daladier, forsætisráðh. Frakklands. Göering, form. striðsráffsins þýska. Hitler, foringi Þýskalands.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.