Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1939, Side 9

Fálkinn - 08.09.1939, Side 9
F Á L K I N N 9 Meðan hún var aS segja frá þessu heyrSist brak og brestir yfir höfSinu á þeim. Nokkrar fjalir liöfSu losnaS úr þakinu. I IúsiS skalf og nötraSi. Og gegn- um hávaSann lieyrSist klukkna- hljómur — klukkurnar í kirkju- turninum hringdu af sjálfu sjer, og þó var kirkjan eina steinliús- iS og sterkasta húsiS í Efra- Trieb. Þetta var merkiS um, aS allir þorpsbúar ættu aS flýja þangaS, því aS nú væri skriSa ofan úr fjallinu eSa einhver önn- ur ógæfa yfirvofandi. KvenfólkiS flýtti sjer aS fara í eitthvaS ut- an yfir sig og Ilse var látin fara i þur föt. Andrjes tók jöklavaS- inn ofan af snaga í bæjardyr- unum, en þar hafSi hann hangiS óhreyfSur síSan faSir hans dó fyrir tveimur árum. Hann hatt konurnar fjórar í vaSinn, eins og liann væri aS leggja í liættu- lega klifurför. Og svo batt hann endanum um mittiS á sjer. Þungir dropar lömdu þau i andlitiS, eins og þau væri harin meS svipu. Undir venjulegum kringumstæSum var svo sem tuttugu mínútna gangur til kirkj- uiinar. En i dag voru þau meira en klukkutíma aS komast leiS- ina. Þau runnu og duttu á víxl. Andrjes lijó niSur hroddstafnum sinum og spyrnti járnuSuni stíg- vjelunum út til hliSanna og hall- aSi sjer á vindinn, sem kom i á- köfum hviSum og lá viS aS skella honum flötum. Á leiSinni komu þau viS heima hjá Ilse og tóku móSur hennar meS sjer. Svo hjeldu þau áfram þessari hættidegu göngu og komust aS lokum í kirkjuna, þar sem alt fólkiS í Efri-Trieb var saman komiS, þar á meSal presturinn. Þau háSust fyrir og sungu. Og svo tók presturinn til máls: „BræSur mínir og systur! Á- slandiS er alvarlegt, máske al- varlegra en viS höfum upplifaS nokkurntíma á æfi okkar. Flest- ir hæir í hverfinu eru þegar foknir eSa þeir hafa skolast á hurt í flóSinu. Og þaS óttalegasta er, aS Efri-Trieb er einangraS og getur ekki náS í hjálp utan frá. Brýrnar tvær, yfir gilin, sem eru milli okkar og nágrannanna, eru brotnar. Þessvegna getum viS hvorki fengiS matvæli eSa hjálp. Jeg þarf varla aS segja ykkur, aS allar símalínur eru slitnar fyrir löngu!“ T TVO SÖLARHRINGA liafSi fólkiS í Efri-Trieb hafst viS í kirkjunni. HungriS var fariS aS gera vart viS sig. Uti fyrir geysaSi stormurinn og úrhellir- inn ennþá, meS sama ofstopan- um og áSur. Nú var kominn morgunn þriSja dags. Presturinn hafSi haldiS hænagerS. AS þvi loknu stóS Andrjes upp, gekk til prestsins og livíslaSi einhverju aS honum. Hilt fólkiS heyrSi ekki, hvaS hjárænan sagSi. En þaS sá, aS presturinn lyfti hönd- um yfir honum og blessaSi hann. Svo ruddi Andrjes sjer braut fram úr kirkjunni milli hópa af fólki, sem hafSi falliS á knje í hænum sínum, fölt, sjTjaS og hungraS. Þar voru mæSur meS grátandi börn, gamalmenni, sem angistin skein úr. Sumir grjetu, aSrir hugguSu þá, sem grjetu. fskaldan gust lagSi inn í kirkj- una, þegar Andrjes opnaSi dyrn- ar og fór út i ofviSriS. Ilse og móSir hans og systur reyndu ekki aS lialda honum aftur. ÞaS var eitthvaS í svip hans og fasi þannig, aS þaS sýndist ekki þýSa neitt, aS ætla aS reyna aS liafa liann ofan af ásetningi sínum. Og auk þess .... hann fór meS samþykki og blessun prestsins. Innan skamms var hann kominn aS gljúfrinu, þar sem þaS var mjóst og þar sem hrúin hafði veriS. Hann settist á rofbakka og íor úr þungum stígvjelunum. FleygSi þeim yfir á bakkann hinumeginn. Hann hafSi góSa fótfestu í þykkum sokkunum. Hann mældi nákvæmlega lólf skref frá gilbrúninni — þaS var venjulega tilstökkiS hans. Fyrir innri eyrum sínum heyrSi hann enn einu sinni glyminn frá 01- ympsleikjunum. Eill augnahlik lokaSi hann augunum og sneri huga sínum í bæn til guSs. Svo leit hann upp og tók á rás aS gljúfrinu og stökk. Og sjá: Hon- um tókst aS koma meira en hálf- um búknum upp á gljúfurbrún- ina hinumeginn. — Hann læsli fingrunum í grasrótina. Hún hjelt. Og hægt og gætilega komst liann upp á brúnina. Hann var fljótur á leiSinni til NeSri-Trieb. Og hugrakkir menn huSu sig fljótlega fram í lijálp- arleiSangur. Þeir fóru meS planka og reipi, mjólk og mat- væli meS sjer. Tveimur tímum síSar var leiSangurinn kominn á áfangastaðinn, meS Andrjes Kuldhopfer í fararhroddi. Prest- urinn stóS yfir söfnuSi sínum, er þeir komu i kirkjuna, sem var eina húsiS í Efri-Trieb, sem hafSi staSist veSriS. AÐ var elcki fyr en mörgum dögum seinna, aS formanni íþróttafjelagsins dall í lmg aö mæla hreiddina á gljúfrinu. Hún var 9 metrar. Aldrei hafSi nokk- ur maSur stokkiS eins langt og Andrjes Kiddhopfer. En þetla var íþróttaafrek, sem ekki gal fengiS viSurken'ningu sem heims- met. -— ÞaS liSu nokkrir mánuSir. -— Svo hjeldu þau hrúSkaup, And- rjes og Ilse. f kliSnum af fagn- aSarópum fólksins úr Efri- og og NeSri-Trieh gengu þau i þjóS- búningunum sínum frá kirkj- unni og heim til sin. Ilse leit upp til hans, rjóS af þrá og hamingju: „Littu á,“ sagSi hún. llann leit í sömu áttina og lmn, þar stóS nýtt lítiS hús, sem átti THEODÓR ÁRNASON: Peter Djritch Tchaikovsky. 1840—1893. Ekkert hinna stórbrotnari tón- skálda nýja tímans er sennilega í jafnmiklum hávegum liaft, t. d. á Norðurlöndum, og Tchaikovsky, •— að Wagner undanskildum. Eru þar þó harla ólíkir afburðamenn á ferð. En almennar vinsældir Tchaikovsky byggjast meðal annars á ])ví, hve fjölhæfur hann var, liversu fádæma sundurleitar voru „stemningarnar", sem tónsmíðar hans mótuðust af, og hversu skilyrðis- og takmarkalaust hann gaf sig á vald þessum stemn- ingum í livert sinn og lagði sjálfan sig og sál sína alla i hverja tónsmið, og loks sú fádæma yfirburða-leikni sem hann hafði yfir að ráða í því, að móta og gera skiljanlegt það, sem honum bjó í brjósti í hvert sinn. Niðurstaðan verður því sú, um tón- smiðar hans, að lýsa má henni með orðatiltæki, sem oft er notað i öðru og hversdagslegra sambandi, að þar hiýtur að vera „eitthvað fyrir alla“. Tchaikovsky er fæddur í Votinsk, í Vyatka-hjeraði í Rússlandi 1840 og var kominn af gömlum aðalsættum, sennilega pólskum. Faðir hans, llja Petrowitsch, var jarðfræðingur eða öllu heldur námaverkfræðingur og gegndi forstjórastarfi við stórt iðn- fyrirtæki. Átti Tchaikovsky ham- ingjurík bernskuár á rikmannlegu regluheimili, hjá ástríkum foreldr- um og með góðum systkinum. Snennna hneigðist hugur hans að tónlist. En það var gömul stunda- klukka, með samvirkri „spiladós“, sem kendi honum fyrstu lagastúf- ana, sem hann reyndi að liafa eftir á slaghörpu, sem til var á heimilinu. Þessi spiladós liafði meðal annars glamrað Zerlina-aríuna úr „Don Ju- an“, og varð hún uppáhaldslag T. -— og er sagt, að með því hafi orðið til hjá honum sú alvöruþrungna lolning, sem hann bar jafnan síðan fyrir Mozart og tónsmíðum hans, og hið mikla dálæti, sem hann hafði á honum. Byrjað var þó á því snemma, að veita honum fullkomna tilsögn í tónlist. En þvi var liætt snögglega og algerlega von bráðar. Ðrengurinn var fróbærlega viðkvæmur og fin- gerður, en geðrikur, og það var tal- ið, að tónlistaráhrifin væru að verða óholl heilsu hans. Hann var svo settur til menta. Stundaði laganám í Pjetursborg og laulf prófi í lögum. Gerðist hann síðan starfsmaður í dómsmálaráðneyti Rússlands (1859) og gengdi því starfi um nokkurt að verða framtíðarheimili þeirra. Hliðið var prýtt barrgreinum og alpablómum. Yfir dyrunum var rauður pappaskjöldur. Enn var hann of langt undan til þess að þau gætu lesið gullnu slafina á skildiniim, sem hann þóttist viss um, að væri samanvafið fangamarkið „A. K.“. Og .... jú i þetta sinn sá hann rjett. Það voru íþróttafjelagarnir, sem liann hafði saknað í kirkj- urini, sem stóðu þarna heima á lilaðinu i íþróttabúningunum sínum, undir fána fjelagsins. . . . Nú vissi hann, að harin mundi verða sæll .... þó að hann fengi ekki eikarblöð og lárviðarsveig Olympsleikjanna. 7 skeið. Þá hafði hann all-lengi lagt stund á tónlist i tómstundum sín- um, en um það vissu ekki aðrir en vinir hans, — en þeir töldu hann snillingsefni. Og svo fóru leikar, að liann gafst upp við lögin og rjettar- farið og afrjeð að helga líf sitl tónlistinni. Hann sagði upp starfinu í ráðuneytinu og gerðist nemandi í híjómlistarskólanum i Pjetursborg, sem þó var nýlega stofnaður, en kennarar hans þar voru þeir Anton Rubinstein og Zaremba. Seinustu árin, sem hann var á skólanum, var hagur hans ákaflega bágborinn, en foreldrar hans voru þá bæði látin. Og að náminu loknu, var hann svo fátækur, að hann „átti varla fötin utan á sig“, eins og það er kallað. En Rubinstein, sem var forstöðumaður skólans, hafði mikið dálæti á honum og gerði sjer glæsi- legar vonir um framtíð hans, sem tonskálds, ef hann fengi aðstöðu til að gefa sig áð tónlistariðkunum, og vildi R. reyna að hjálpa honum til þess að koma fyrir sig fótum. Bróðir hans, Nicolai Rubinstein, var um þær mundir forstöðumaður tónlist- arskólans í Moskwa, og leitaði Anton til hans, og bað hann að greiða fyrir T. þar í borg, þar sem ekki var völ á hæfilegu starfi fyrir liann í Pjet- ursborg. Yar honum nú veitt kenn- arastaða í hljómfræði, við tónlistar- skólann í Moskwa (1866). Er haft orð á því, að ýmsir nemendur og kennarar hafi látið sjer fátt um finnast, þegar þessi nýi kennari kom fyrst fram á sjónarsviðið, -— svo töturlega var hann til fara. Nicolai Rubinstein reyndi að bæta úr þvi, með þvi að skipa honum i fiíkur af sjálfum sjer. En þær munu úafa verið „vel við vöxt“ — og varð það þá hlátursefni. En þessi vand- ræði urðu ekki langvarandi, þvi að bæði var það, að Tchaikovski var maður frábærlega fríður sýnum, og framkoma hans var einkar aðlað- andi. Hann var ennfremur gæddur glampandi gáfum, —r svo að fötin gleymdust fljótlega fyrir manninum sjálfum, og varð hann brátt hvers manns hugljúfi. Þessu kennarastarfi gengdi hann af stakri alúð og sam- viskusemi þangað til árið 1878, en varði öllum tómstundum sínum til skáldskapariðkana (tónsmíða). Og að þvi rak, að honum fanst hann búa yfir svo miklum verkefnum á því sviði, að hann sagði upp starf- inu við skólann, sem var lýjandi og lamandi, og fluttist til Klin, þar sem hann dró sig alveg í hlje og sinti ekki öðru en tónlistinni. Og kunn- ingjar hans kölluðu liann „einsetu- manninn í Klin“. Það er mælt, að svo hafi verið Framh. á bls. ih. Merkir tónsnillingar lífs og liðnir.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.