Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N STANLEYSYKES: Týndi veðlánarinn. 21 inn að öðru leyti, þá lilýtur liann að liafa sjeð fyrir vandkvæðinu, sem var á því, að gabba jarðarfararstjórann, og bann getur ekki talið okkur trú um, að hann bafi ætlað að lála skeika að sköpuðu um þetta. Að því er jeg get best sjeð, var ómögulegt að 7-áða fram úr þessu, nema bann bafði ætlað sjer að múta jarðarfararstjóranum, og það var of ábættusamt. En liafi hann vitað l'yrirfram, að hann átti víst lík í kistuna, þá verður alt þetta skiljanlegra." „Já, það gerir það,“ rumdi Ridley hátt. ,,()g liafi hann verið ráðinn i að tryggja sjer lík, því þá eltki að velja þann mann- inn, sem bonum var verðmætastur." „Einmitt! Og fimta atriðið er, að við liöfum staðreyndir til að sanna, að hann hafi valið Levinsky af ásettu ráði. Staðreynd, en ekki getgátu, mundu það. Við böfum brjefið, sem hann sendi Levinsky, þar sem bann bað liann um, að koma og tala við sig um viðskifti, en í skýrslunni segir hann, að Levinsky bafi verið þarna á gangi af til- viljun einni. Þetta er þýðingarmesta atriðið, því að það sannar, að bann fer þarna með beina lygi. Hann treystir því, að brjefið hans sje ekki til. Þetta er hugvitssamur skratti, Ridley. Hann er að reyna að villa okkur af sporinu með því að semja sögu, sem ekki er ósennileg, og vonar að við verðum svo hrifnir af að fá að lieyra liálf- an sanníeikann, að við gleymum binum belmingnum.“ „En svo er hitt — hvort sem Levinsky var nú þarna sladdur af tilviljun, eða af þvi að bann bafði mælt sjer mót - livers- vegna þurfti hann að detta niður dauður á götunni? Læknisskoðunin sýnir, að liann hefir verið beilsubraustur." „Ja-á. Jeg bafði nú hugsað um þetta at- riði, en ekki skrifað það lijá mjer, vegna þess að við getum ekki lagt svo mikla á- herslu á það. Því skyldi liann yfirleitt deyja, ef hann var heilsuhraustur? Læknisfræð- ingarnir standa uppi eins og þvörur og geta ekki fundið neina dánarorsök, livorki eðli- lega nje óeðlilega, svo að hvað það snertir, þá getur Laidlaw alveg eins sagl, að liann bafi verið myrtur. Jæja, jeg held að það sje ekki fleira við þetta að athuga. Nema þú liafir tekið eftir einliverju enn?“ Drury bjóst auðsjáanlega við neitandi svari. Það mátti heyra á röddinni, að úr því að bann sjálfur gæti ekki fundið fleiri veilur á skýrslunni, mundi varla við því að búast, að Ridley gæti það. En Ridley leit eigi að síður í umslagið silt á nýjan leik. „Það er þetta með vaxið,“ sagði bann hikandi. „Hvað er atliugaverl við J)að?“ svaraði Drury. „Það er skýring á, hversvegna j)ú fanst sprautuna, en jeg get ekki sjeð, að j)að sanni neitt. Hann gat alveg eins ætlað sjer það, að nota það á bvaða lík annað, sem vera skyldi, eins og í lik Levinskys". „Hann gat, já en hvað liafði læknir, sem var i fríi, við sprautu og vax að gera, nema liann ætlaði sjer að nota það i á- kveðnum tilgangi. Jeg liefði ekki undrast þó hann befði liaft morfínsprautu, því að hún getur altaf komið sjer vel, en liitt finst mjer þurfa skýringar við.“ „Alveg rjett atbugað, Ridley. -— Þessu gleymdi jeg. Manstu fleira?“ „Nei.“ „Jeg ekki heldur. En jiessi tvö atriði nægja.“ „Nægja til jiess að saka bann um morð?“ „Nei. Við vitum ekki dánarorsök Levin- sky,og meðan lum er ekki sönnuð, getur verjandinn altaf lialdið jiví fram, að Lev- insky bafi dáið eðlilegum dauðdaga. En það bendir alt lil þess, að bann bafi verið myrt- ur, og nú bggur næst að finna, hvernig bann befir verið myrtur. Ef við aðeins gæt- um gefið læknisfræðingunum einhverja bendingu, j)á gæti vel farið svo, að j)eir fyndu eittbvað, sem þeim hefir að svo stöddu sjest yfir.“ „IJver veit nema Laidlaw bafi fundið eittbvert eitur, sem ekki lætur eftir sig nein- ar menjar?“ „Þú hefir víst lesið löngu greinina í „Gaz- etle“. Þar var minst á þetta og Cæsar Rorgia.“ Ridley varð bálf sauðslegur á svipinn. „Er j)að ekki mögulégt. Maðurinn er læknir,“ sagði hann. „Alt er mögulegt,“ svaraði Drury. „Jeg gæti beitið Pumblecbook, en beiti j)að nú ekki. Laidlaw er praktiserandi læknir og befir aldrei verið annað, að jiví er við best vitum, og veit líklega álíka niikið um eitur og stjettarbræður bans, en j)að er ósenni- legt, að bann sje sjerfræðingur í eitri. En við getum ekki svarið fyrir j)að. Það væri kanske ekki úr vegi, að skreppa til Rar- liaven og sjá bvort bann hefir ekki leyni- lega eiturbruggunarstöð þar! Og jeg ætla að koma við i Holm Lea, og sjá bvort jeg finn ekki eilthvað, sem þjer hefir sjest yfir.“ XII. kapítuli. HOLM LEA Á NÝ. Rjett íyrir klukkan níu morguninn eftir hjelt Drury af stað þaðan, sem bann bjó, og var ferðinni nú beitið i tóma búsið í Castle Road. Nokkrar leigubifreiðar stóðu rjett við dyrnar hjá bonum og slrætisvagn- ar fóru j)essa leið með tíu' mínútna milli- bili, en nú var glaða sóiskin, og bann kaus að liðka sig með j)ví að fara gangandi. Þegar liann nálgaðist áætlunarstaðinn mætti bann Osborne lækni, sem líka var gangandi á ferð og lijelt á lítilli tösku í bendinni. „Góðan daginn, fulltrúi,” sagði læknir- inn glaðlega. „Það er bærilegt veður i dag.“ „Já, alt of gott til j)ess að vinna í. Er bifreiðin yðar biluð?“ „Nei. En jeg fer oft gangandi í sjúkra- vitjanir, J)egar veðrið er gott, það er að segja, ef sjúklingarnir eru ekki mjög langt undan, og jeg befi ekki mikið að gera. En j>að er beldur litið að gera núna. Það er orðið of áliðið fyrir vetrarkvillana bjá kaupstaðarbúunum, en of snemt til þess að sumardvalarfólk sje farið að koma, svo að jeg befi lítið að gera.“ „Gætuð j)jer þá eytt svolitlum tíma í mig? Jeg þurfti að spyrja yður að ýmsu í viðbót.“ „Hvort jeg get! Jeg hefi ekkert að gera í næsta hálfan annan klukkutima. Viljið j)jer koma heim með mjer?“ „Jeg er á leiðinni í liúsið, sem Laidlaw bjó i og ætlaði að líla betur á J)að, og J)að tekur líklega talsvert langan tíma, svo að jeg þyrfti að komast j)angað sem fyrst. En jeg get má- ske komið til yðar í annað skifti.“ „Þá ætla jeg að ganga með yður og J)jer getið spurt mig á leiðinni. Hvað ætluðuð j)jer að spyrja mig um?“ „Um veikindi Laidlaws. Þjer bafið auðvil- að heyrt J)að, sem fram fór i rjettarhöld- unum ?“ „Já. En jeg liefði gaman af að vita, livað orðið befir af sjúklingnum. Mjer líkaði illa jiegar dómarinn tók fram í fyrir kviðfor- manninum, þegar liann fór að spyrja um hann, vegna J)ess að mjer var J)etta óskiljan- leg ráðgáta með sjúkbnginn. Alt sem jeg veit, er að maðurinn, sem jeg kom í vitjun til, virðist liafa gufað upp eftir að bann dó, úr J)ví að J)að var ekki lík hans, sem fanst í kistunni. Það er að vísu skemtilega sjald- gæft tilfelli, en jeg get ekki að J)vi gert, að jeg brýt oft heilann um J)að.“ „Jæja, læknir. Jeg get nú svalað forvitni yðar að nokkru leyti, en þjer megið bara ekki segja neinum frá því, sem jeg trúi yð- ur fyrir. Maðurinn sem þjer stunduðuð var Laidlaw sjálfur, en hann dó ekki úr veik- indunum.“ „Dó hann ekki?“ „Nei, bann varð uppnuminn og er sem stendur gestur í tugtbúsinu í Rirmingbam.“ „Fari þetta kolað! Seinast J)egar jeg sá bann var liann fárveikur. Og jeg gaf bonum dánarvottorð eftir á.“ „Sjúkdómurinn var uppgerð og jarðarförin var lika fölsuð. Hann J)urfti að nota dánar- vottorðið yðar til J)ess að svíkja út líftrygg- ingarfje. Þetta er einfaldi sannleilcurinn í málinu-------“ „Ef þjer kallið J)etta einfaldan sannleik, J)á gleður það mig, að jeg skuli ekki vera lögreglunjósnari. Jæja, lialdið þjer áfram.“ „Jæja, við tókum bann nú fastan fyrir þetta, og getum sannað það. En það er ekki nema byrjunin. Við grunum bann um fleira, sem er miklu verra.“ „Þessi stjettarbróðir minn virðist bafa ver- ið talsvert umsvifamikill.“ „Stjettarbróðir yðar, sem J)jer kallið, hefir sennilega orðið sjer út um líkið, til þess að gera jarðarförina meira lifandi, ef bægt er að komast svo að orði um jarðarför. En erf- iðleikar okkar liggja í því, að liann virðist bafa rekist á afar lævíslega aðferð til |)ess, að ná líftórunni úr J)essu liki, og erindi mitt til Holm Lea er, að reyna að komast á snoð- ir um J)á aðfei'ð. En J)að voru veikindin, sem jeg Jiurfti að spyrja yður um. Hann liefir sagt okkur, hvernig liann bafi gert sjer upp ])essi veikindi, en við verðum að rann- saka bvert smáatriði i skýrslu hans, eins og þjer skiljið.“ „Jeg get ekki trúað öðru, en J)arna hafi verið um veruleg veikindi að ræða,“ sagði Osborne. „Mig grunaði ekkert.“ „Hvernig ætti yður að gruna? Þjer eigið ekki að venjast uppgerðarveikindum bjá sjúklingum yðar. Ef J)jer ljetuð i ljós grun um J)að, J)á munduð J)jer bráðlega missa J)á. En þessi maður bafði kupnáttu til að gera sjer upp veikindi, og J)jer vissuð ekkert um hinar f járbagslegu bvatir, sem bann liafði til J)ess, svo að J)etta var alls ekkert grunsam- legt frá yðar sjónarmiði.“ „Mjer þykir vænt um, að J)jer litið svona á J)að, fulltrúi. En hvernig í fjáranum hefir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.