Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.09.1939, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 13 Setjið þið saman! 156. 1. Ekki þessi. ........................... 2. Borg í Assyriu. 3. Eyja í Kyrraliafi. 4. Húð eða skinn. 5. borg í Japan. 6. Fljót í Egyptalandi. ............................... 7. Gl. drotningarheiti. 8. Líkist fyrirmynd. k................................ 9. Flokkur. 10. Mannsnafn. 5 i 11. Bær á Spáni. 12. Fylgdu eftir! 13. Einskonar tafl. Samstöfurnar eru alls 32 og á að 7 búa til úr þeim 13 orð, er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir „ taldir ofan frá og niður og öftustu ............................... stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda: ........................'■>'. Nöfn tveggja frægra stjórnmála- manna. 10 .............................. Strikið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana i orð og 11 .............................. skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d, i sem í, a sem á, 12 .............................. ° sem °, u sem ú, — og öfugt. a—a—a—a n n—a k—ar—a r r—d e i 1 d— 13 .............................. —dom—e—eft—eb—elt—en—er •—es —hör—hit—i—in—ir—iv—mynd-— ~— ----------—------------- nil—nin—nav—o—os--------ta—u—und íltbreiðið Fálkann! jbsíS’H ‘~Vðl MINNING PILSUDSKI. Hinar miklu viðsjár, sem verið hafa með Pólverjum og Þjóðverjum, urðu eflaust til þess að gera minn- ingarathöfnina, sem haldin var á 4. ára dánardegi Pilsudski marskálks viðhafnarmeiri, en orðið hefði ella. Hjer sjest Moscicki forseti Póllands við styttu Pilsudskis þennan dag. Er styttan öll skreytt blómum og krönsum. MARLENE í PARÍS. Marlene Dietrich kom nýlega frá Ameríku með Normandie til Frakk- iands og var vitanlega afmynduð í París með hundinn sinn. Hjerna sjest árangurinn. Annars kvað Mar- lene vera ærið bág á skapsmunun- um núna, veikluð og geðvond. Hún segist ætla að hætta að leika i kvik- myndum, en ætla að ráða sig til að lesa upp og syngja í útvarp. inaðurinn farið að þessu? Það hefði jeg gaman af að vita.“ „Hann segist liafa dreyft einhverju efni í annað augað á sjer til þess að þenja út sjáaldrið — jeg hefi gleymt nafninu.“ „Atropín?" „Já, það var það. Hefir atropín þau á- hrif ?“ Já. Það er meðalið, sem augnlæknar nota þegar þeir vilja láta sjáaldrið víkka, svo að að þeir sjái hetur inn í augað.“ „Og svo tók liann skamt af apomorfíni rjett áður en þjer komuð, og segist hafa orð- ið veikur af því.“ „Er það satt. Mikill bölvaður refur er þetta. Hafið þjer nokkurntíma sjeð apomor- fín notað, fulltrúi?“ „Nei.“ „Ef maður sprautar einum tíunda úr grammi einliversstaðar undir hörundið kast- ar maður upp grænu gallinu innan fjögra mínútna. Það er óbrigðult meðal.“ „Svo segist hann hafa hækkað í sjer lik- amsliitann með heitri vatnsflösku í handar- krikanum.“ „Já, nú man jeg að frú Laidlaw stöðvaði mig þegar jeg ætlaði að setja hitamælirinn undir tunguræturnar á honum. Hún sagði mjer einhverja lygasögu um, að honum væri svo gjarnt lil að nísta tönnum, svo að jeg setti hitamælirinn i handarholið. Líklega lief- ir mannskrattinn legið með flöskur undir báðum handleggjunum í hálftíma eða svo.“ „Svona er nú skýring Laidlaws, læknir. IJefði þetta átt að duga til þess, að sýna rjettu sjúkramerkin?“ „Já. Þegar jeg lít á þetla núna, þá gat þetta dugað. Jeg man, að jeg sagði við kunn- ingja minn, þegar jeg kom heim úr sjúkra- vitjuninni, að þetta væri einkennilegt tilfelli, vegna þess að þar væri merki um heila- himnubólgu, en með „normal reflexum“. Jeg hugsaði ekki meira um það þá, en taldi það aðeins meðal almennra tilfellna. Það er mjög sjaldgæft að liitta á tilfelli, sem í öllu svara til lýsinganna i læknisfræða-kenslu- bókunum. En nú sje jeg, að þau einkennin, sem hann hafði ekki vald yfir, voru „nor- mal.“ Þeir voru nú komnir upp að Gastle Road. „Er yður ver við að lofa mjer að koma inn með yður, fultrúi ?“ spurði Osborne. „Það er svo merkilegt, þetta sem þjer hafið sagt mjer, að mig langar til þess að koma hjerna inn aftur.“ „Nei, siður en svo,“ sagði Drury og tók upp forstofulykilinn. „í okkar stöðu er alt- af gott að liafa lækna með sjer.“ „Jafnvel lækna sem hafa hlaupið á sig, eins og jeg?“ „Minnist þjer ekki á það, herra minn. Jeg býst við, að öllum hefði farið eins, undir þessum kringumstæðum. Ef þjer hefðuð vit- að einn tíunda af því, sem þjer vitið nú, hefði það farið öðruvísi. En það er hægur vandi að spá um, livaða hestur vann Der- hyhlaupið síðasta ár.“ Holm Lea var þegar farið að hera þess merki, að það var mannlaust. Þrepin voru óþvegin, bletturinn ósleginn og slæðingur af grasi farinn að leggja undir sig blómabeðin. „Við skulum fara upp í svefnherbergið fyrst,“ sagði Drury og bljes dushð af liatta- snaganum áður en liann hengdi upp hatt- inn. Af því að hann var giftur maður var hann hirðusamur með fötin sín. „Þar var lík Levinskys geymt þangað til þurfti að nota það. Maður úr Southbournelögreglunni, sem við sendum hingað, sá það hjerna sjálf- ur en liann grunaði ekki neitt, fremur en yður, og athugaði það því ekki nánar. Við vissum ekki þá, að Laidlaw væri dauður.“ „Það var viturleg ráðstöfun af Laidlaw að breyta andlitinu á likinu, annars liefði þessi lögregluþjónsheimsókn ef til vill orðið lil þess, að ljósta upp málinu. En hánn varð vitanlega að gera líkið óþekjanlegt vegna jarðarfararstjórans.“ „Hjerna er herbergið. Jeg geri ráð fyrir, að Laidlaw hafi legið hjerna, þegar þjer komuð til hans?“ „Já, í þessu rúmi.“ „Við skulum nú draga upp gluggatjöldin og opna glugga til þess að byrja með, og síðan skulum við svipast um hjerna.“ Drury bj'rjaði i einu horninu og leitaði nú vandlega og af mikilli kunnáttu, þó lionum miðaði fljótt áfram. Hreyfði hverja einustu mynd á veggjunum og skoðaði útskurðinn á arinhyllunni i krók og kring. Hann opnaði klukkuna og skoðaði inn í hana. Síðan kann- aði hann snyrtiborðið og klæðaskápinn, en ekkert hafðist upj) úr því, og að svo búnu tók liann til við rúmið. Hann tólc hvert ein- stakt plagg af rúmfatnaðinum upp fyrir sig, þangað til ekki var eftir annað en tómt rúmstæðið. Hvergi sást neitt athugavert. En hann ljet ekki hugfallast fyrir það og var að troða í pípuna sina þegar athugasemd frá Osborne vakti athygli hans. „Þau liafa verið liirðulaus um grannnó- fónnálarnar sínar. Lítið þjer á hjerna,“ sagði liann og benti á lítinn hægindastól, sem stóð milli rúmsins og dyranna. Undir stólnum og kringum liann var sægur af grammófón- nálum. „Já, heldur en ekki. Við skulum líta á stólinn næst.“ Fulltrúinn rjetti sig nú upp frá rúmmu, dustaði ösku af frakkanum sínum og fór til læknisins. Hann hevgði sig og tók sessu úr stólnum. „Hæ, hvað er nú þetta?“ hrópaði hann. „Hver hefir verið að bora gat á alveg nýjan stólinn?" Sætið undir sessunni var úr trje og gat borað á það til vinstri við miðju. Gatið var um það bil þumlungur í þvermál og hafði verið borað alveg nýlega. Þegar hann liallaði stólnum aftur á bak kom annað einkennilegt í Ijós. Tveir krappar úr trje voru skrúfaðir sinn hvoru megin undir sætið og á milli þeirra var sterk rim, beint undir gatinu, en svo sem fjórum þumlungum fyrir neðan. En

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.