Fálkinn - 29.09.1939, Blaðsíða 4
4
F Á L K I N N
Fyrsti dagur kálfanna i Þingvallasveil
EINS og gengur og gerist dreymdi
mig um ýmislegt, er jeg var ungl-
ingur, en þó aldrei um að þa@ ætti
fyrir mjer að liggja að halda upp á
Brúaröræfi í vórbyrjun, til þess að
elta hreindýrakálfa. En svo hafa for-
lögin fyrir ráðið, að jeg er nú kominn
austur á Fljótsdalshjerað, einmitt með
slíkt í huga. — Enn seni komið er
virðist alt í óvissu með, livenær hægt
verður að komast yfir Fljótsdalsheið-
ina, því að á henni er inikill snjór
heitt. Ótal lækir renna úr þeim i
Jökulsá. Nokkur kynni höfum við
af hreindýrum í seinni áfanganum.
Flest sjáum við í hóp 41 tarf og á
einum stað eru 27 kýr með kálfa. Eru
kálfarnir dáhtið stálpaðir, sem marka
má á því, að kýrnar skulu halda
sig svona saman, því að það er venja
þeirra að fara einförum fyrstu vik-
una eftir að þær bera. — Við tjöld-
um við Lindirnar, því að þar ætlum
við að hafa okkar samastað, meoan
við dveljum hjer uppi í öræfadýrð-
inni. Fyrsta kvöldið er okkur feng-
sælt, þvi að okkur tekst með miklum
eltingarleik að hlaupa uppi fimm
hreindýrakálfa. Einn þeirra deyr
reyndar strax í höndunum á okkur;
honum hefir eflaust ekki verið ætlað
að fara þá einkennilegustu reisu,
sem hreindýr hafa farið hjer á landi.
Galiar eru á flestum gjöfum Njarðar
og svo reynist hjer, því að við at-
hugun keniur í ljós, að aðeins einn
þeirra er kvíga, en tarfarnir eru
svo sem betra en ekkert.
laga, þeir eru stöðugt eittlivað að
umla og reyna að komast út úr stí-
unni. í fyrstu hjelt jeg að umlið i
þeim stafaði af hungri, en nú veit
jeg að það er sorgin, sem veldur —
scrgin yfir því að geta ekki fylgt
mömmu.
Við höfum ákveðið að lofa þeim
út og gefa þeim frelsi, vitanlega
takmarkað við nokkra faðma. Er út
kemur láta þeir eins og tryltir og
vilja hlaupa í allar áltir, en þeir
eru tjóðraðir, svo að öllu er óhætt.
En liví ekki að lofa greyunum að
Idaupa frjálsum, er nokkur hætta á,
að þeir komi ekki aftur? Þessari
spurningu gátum við vitanlega ekki
svarað. — Þar sem við erum eru
rennisljettar, viði vaxnar grundir,
með fram Jökulsá á Dal. Upp með
þeim að austan er fjall grasi gróið
að brún. — Okkur kom saman um
að sleppa tveimur þeirra í þeirri
von, að þeir færu ekki langt. En við
vorum ekki fyr búnir að leysa þá,
en þeir voru þotnir út í ioftið, eins
Bertel Sigurgeirsson:
Hreindýrakálfar
Bertel gefnr kálfunum.
vaxa og fá aukið freisi, brum grá-
viðarins er orðið að'laufi, álftirnar
byggja dyngjur sínar og gustmiklar
gæsir koma fljúgandi inn yfir ó-
bygðirnar og nema þar land. Vorið
hefir ennþá einu sinni haldið inn-
reið sína yfir þetta fagra land og í
fótspor þess fetar sjerhver unaður
með starf og líf.
Hreindýrin lifa hjerna áhyggju-
lausu lifi og liggja stundum skamt
frá tjaldinu. Hreindýr liggja að jafn-
aði 2—2V> stund í einu, ef ekki kemst
slygð að þeim. Þau þurfa lítinn tima
til að afla sjer fóðurs, þegar hagar
eru góðir.
Meðan við dvöldum inn á öræfum
hjeldu 11 tarfar sig í svonefndu
Sauðafelli, en það er norðan við
ennþá,, enda ekki lengra liðið á
vorið en svo, að maí er nýgenginn i
garð. Kringum viku af maí reyni
jeg ásamt fylgdarmönnum að brjót-
ast upp á heiðina, en slíkt er erfitt
og endirinn verður sá, að við1 verð-
um að snúa aftur vegna ófærðar.
Það verður að taka því, eins og það
er, og hafa ekki margir orðið að
lúta því hlutskifti í lífinu, að snúa
við? —
Dagarnir líða og lengjast og nú er
kominn 16. maí. Heiður himinn og
sannkölluð vorblíða. Það er ákveðið
að reyna heiðina á ný og hart má
það heita, ef hún hefir ekki tekið
stakkaskiftum síðan við heimsóttum
hana seinast. Á lilaðinu á Hóli i
Fljótsdal standa 11 hestar — sex
undir klyfjum og finim með reiðver-
um. — Jeg er að velta því fyrir
mjer, hvernig okkur fimmmenningun-
um muni nú takast að komast upp
i ríki hreindýranna. Eflaust hefir
aldrei verið farið með annan eins
farangur yfir Fljótsdalsheiði i átt til
öræfanna og við erum með. Matföng
til þriggja vikna, tjöld og hey er alt
saman eðlilegur varningur, en þegar
þar við bætist 150 dósir af niður-
soðinni mjólk og vítamínefni. þá
verður ekki annað sagt en það kenni
óvanalegra grasa í klyfjunum.
Heiðin er snjóþung ennþá, og
krapið og elgurinn er óstjórnlegur.
Hestarnir sökkva ofan í annað veif-
ið, brjótast um og velta af sjer bögg-
unum. Það er ekki auðsótt yfir hin
snjómiklu heiðarlönd öræfanna og
hinum ferfættu fjelögum okkar. sem
eru með* 65—75 kg. á bakinu, mun
þykja ferðin þreytandi. En ef þeirra
nyti ekki við sætum við ennþá nið-
ur í Hjeraði. — Loks hallar niður
í Þuríðarstaðardal, en hann er upp
af Aðalbóli. Þegar i dalinn kemur
tökum við af liestunum og tjöldum.
Og þarna í dalnum sjáum við fyrstu
hreindýrin — átta tarfa — sem halda
saman i hóp.
Eftir fjögra stunda viðdvöl í Þu-
ríðarstaðardal höldum við af stað á
ný og stönsum ekki fyr en við kom-
um að svonefndum Lindum, en þær
eru skamt frá Jökulsá. Þar eru margir
hverir og er vatnið í þeim 60—70°
fluttir með flugvjel.
■pFTIR að hafa náð í kálfana halda
þrír af fjelögum mínum heimleiðis
aftur með hestana, en jeg verð eftir
ásamt Friðrik bónda á Hóli í Fljóts-
dal. — Nú kemur til Teits og Tobbu
með að blanda ofan í kálfana og það
ríður á að sú hlanda líkist hrein-
dýramjólk. Við sullum saman Baulu-
mjólk og vítamínefnum og hellum
á pela. Kálfarnir láta illa við tútt-
unni, það er eins og hún minni þá
og fugl flýgi og stefndu beint tii
fjalls. Okkur leist nú ekki á blik-
una og bjuggumst við við að kálf-
arnir væru horfnir okkur sjónum
fyrir fult og alt. Úr því sem komið
var, þótti mjer í raun og veru verst,
að þeir voru báðir með langt band
um liálsinn, en slíkt mundi verða
þeim til mesta óhagræðis. — Friðrik
segir fátt en einblínir í sömu átt og
kálfarnir liurfu. Loks færist bros á
í þessari grein er sagt frá leiðangri, er gerður var upp
á Brúaröræfi síðastliðið vor, til þess að ná í hreindýra-
kálfa. Jafnframt er sagt frá því, er fjórir hreindýrakálfar
voru fluttir í flugvjel austan af Fljótsdalshjeraði vestur
í Þingvallasveit.
ekkert á spenann, sem þeir teygðu
sig upp i meðan þeir ljeku með móð-
ur sinni, en þrátt fyrir það finst
þeim dreitillinn góður. Við gefum
þeim á hálftíma og þriggja kortjera
fresti allan sólarhringinn og altaf
virðast þeir geta tekið við. Kálfarnir
hafa fengið rúmgóða stíu í tjaldinu,
en þeir bera sig illa eigi að síður,
það er móður- og frelsismissirinn,
sem veldur því. Á næturna er ekki
vel svefnsamt innan um slíka fje-
andlit hans og um leið sje jeg að
kálfarnir koma hlaupandi til okkar
aftur. Þannig voru þeirra fyrstu
kynni af frelsinu, eftir að liafa verið
undir manna höndum í nokkra daga.
Skömmu síðar sleptum við öllum kálf-
unum og virtust þeir una því vel,
en samt var svo að sjá, sem þeim
þætti tryggilegast að hjúfra sjer upp
að okkur.
Inn á öræfum líða dagarnir hjá
okkur með töfra hraða. Kálfarnir
Jökulsá. Fellið er grösugt, en niður
að ánni liggja djúpir gilsskorningar,
með þykkum moldarlögum efst. ■—
Niður í þessum skorningum dvöldu
þeir oft og átu ræturnar, sem hjengu
út úr moldarlaginu. Sjerstaka nautn
virtust tárfarnir hafa af því að gera
hver öðrum bylt við. Veitti jeg því
þrásinnis athygli, að þegar þeir voru
flestir komnir í livarf niður í þessa
skorninga, tók einhver sig til, sem
uppi var, og hljóp með liávaða og
harki fram á brúnina, svo að hinir,
sem niðri voru, tryltust og þutu í
allar áttir, en þó sjaldan langt. Sá,
sem óróann gerði, stóð sakleysislegur
uppi á bakkanum, og eftir dálitla
stund holaði hann sjer sjálfur niður
og fór að bíta, þar til honum voru
gerð sömu skil. Að öllu öðru leyti
cn þessu virtist mjer samkomulagið
milli hreindýranna vera liið ákjósan-
legasta.
fslensku hreindýrin niá telja mjög
stór, því að af fullorðnum tarfi mun
kjötfallið vera 130—150 kg. Þessi
dýr liafa marga aðra kosti til að
bera og geta því orðið landsmönn-
um til mikilla nytja. Kjötið og feld-
urinn er fyrst og fremst eftirsótt
verslunarvara, sem unt mundi að
selja til nágrannalandanna. — Hrein-
dýrin eru mun hraustari, en búpen-
ingur hjer og er slíkt mjög mikils
Þannig lita kálfarnir út nú.
Heimkynni kálfanna við Þingvallavatn.