Fálkinn - 29.09.1939, Blaðsíða 16
16
F Á L K I N N
Saltfiskur
til neysln innanlands.
Eftir fyrirmælum atvinnumálaráðherra höfum vjer tekið
að oss að sjá svo um, að jafnan fáist góður saltfiskur til
innanlandsneyslu með lægsta útflutningsverði.
Fiskurinn fæst pakkaður í:
50 kg. pakka nr. 1 og kostar kr. 25.00
50 kg. pakka nr. 2 og kostar kr. 22.50
50 kg. pakka nr. 3 og kostar kr. 20.00
25 kg. pakka nr. 1 og kostar kr. 12.75
25 kg. pakka nr. 2 og kostar kr. 11.50
25 kg. pakka nr. 3 og kostar kr. 10.25
Fiskurinn verðúr seldur og afgreiddur til kaupmanna
og kaupfjelaga frá
H.F. KYELDtJLFUR, REYKJAVÍK.
YERSLUN
EINARS ÞORGILSSONAR, HAFNARFIRÐI.
Sölusamband fsl. flskframleiðenda
Eiigriii skömtun
Ogr engrinii skortnr
er á mjólk, skyri, ostum og öðrum mjólkurafurð-
um, en svo sem kunnugt er, eru þetta einhverjar
þær allra hollustu og næringarríkustu fæðuteg-
undir, sem vjer íslendingar eigum völ á.
Þetta ættu bæjarbúar og landsmenn í heild að
hafa hugfast, og þá jafnframt hitt, að hjer er um
að ræða íslenskar framleiðsluvörur í þess orðs
bestu merkingu, — en það eitt ætti að vera nægi-
leg ástæða til þess, eins og nú er ástatt, að hver og
einn yki stórlega neyslu sína á þessum fæðuteg-
undum og sparaði í þess stað kaup á erlendum
vörum eftir því sem frekast væri unt.
Dömukápur og Frakkar
fallegt úrval.
Kápur frá fyrra ári verða seldar með miklum
afslætti. —
Karlmannaföt og Frakkar
allar stærðir.
Drengjaföt
seljast ódýrt.
Klæðaverslun Andrjesar Andrjessonar h.f.
Laugaveg 3.
■
Jeg hjelt að sloppur-
inn hans Páls væri
hvítur, þar til jeg
bar hann saman við
vasaklútinn þinn,
sem þveginn var úr
Radion.
Það þarf ekki annað en bera
þvott, þveginn úr RADION, sam-
an við það, sem þvegið er úr
venjulegum sápum og duftum til
þess að sjá, að RADION-þvegið
verður hvítast af öllum þvotti
Ástæðan að RADION hreinsar
best er sú, að efnablöndunin í
því er gerð á sjerstakan hátt
þannig, að það hreinsar betur
óhreinindi og bletti, en nokkurt
annað þvottaefni.
RADION gerir þvottinn hvítari
RADION
X-RAD 48/1-50-50 LEVER BROTHERS, PORT SUNLIGHT, LIMITED, ENGLAND.
Nú hlakka jeg til að fá kaffi-
sopa með Freyjukaffibætis-
dufti, því þá veit jeg að kaffið
hressir mig.
Hafið þjer athugað það, að
Freyju-kaffibætisduft inniheld-
ur ekkert vatn, og er því 15%
ódýrara en kaffibætir í stöng-
um. —
— REYNIÐ FREYJU-DUFT. —