Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1940, Síða 7

Fálkinn - 08.03.1940, Síða 7
F Á L K 1 N N / Chamberlain forsætisráðherra brá sjer til vígstödvana í Frakk- landi fyrir jótin og kom þá í jarðhús Maginot-linunnar. Á mijndinni að neðan sjest hann ci gangi með Gort yfirhershöfð- ingja. Eins og kunnugt er eiga Iiúss- ar geysimikinn loftflota. Fyrir nakkru var það t. d. álit manna, að þeir hefðu eitthvað í kring- um fimm hundruð flugvjelar á vígstöðvunum í Suður-Finnlandi einum saman. Hér a. n. er vjel- byssuskytta i einni orustiiflug- vjelinni. Hann er með morðtól- ið á lofti. Hver er maðurinn? 1 frönskum fangabúðum eru þýskir fangar m. a. látnir plania trjám undir eftirliti franskra gæslumanna. En þýsku fang- arnir eru ekki margir ennþá. ..Sænska þingið kom saman á aukafund fyrir nokkrum dög- um. Við þingsetningu í Sviþjóð er mikil viðhöfn eins og víða annarsstaðar. Hjer er mynd af setningu sænska þingsins. Á pallinum sjást frá'hægri: Eugen prins, Carl prins, Gústaf prins Adolf, yngri, Gústaf konungur Gústaf Adotf krónprins. Á svöl- unum sjást frá vinstri: Sibylla prinsessa, Louise krónprinsessa og lngebory prinsessa.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.