Fálkinn


Fálkinn - 08.03.1940, Side 9

Fálkinn - 08.03.1940, Side 9
F A L lv 1 N N 9 ,En livað þú gerðir mig hrædda, Vera min,“ sagði móðir liennar þegar hún kom inn. „Hvar hd'- irðu verið allan þennan tíma?“ „Jeg var í skemtigarðinum og hlustaði á ldjóðfærasláttinn og . . . svo hitti jeg liann þarna. . .“ „Ilvern. . . . hann þarna. . . . ? „Lidin, auðvitað. . . . þú mansl víst.... hann sem hjálpaði mjer þegár jeg rann á götunni.“ „Nú, liann - viðfeldna, unga piltinn," sagði frú Sergeev og hrosti. Sama sumarið giftusl þau Vera og Jurii Lidin. Hvenær var það, sem ekkjuna fór að gruna, að ekki væri all eins og það ætti að vera? Var það ])egar hún kom óvænl í heimsókn til Veru og hitti liana hana þrútna af gráti? Nei. Vera hafði sagl henni, að liún hefði höfuðverk, og móðir hennar ljet það gott lieita. Eða var það kanske kvöldið, sem hún var á heindeið frá versl- unarhúsinu eftir að liún hafði skilað af sjer saumaskapnum, og liitti Lidin á götunni. Hann slag- aði framlijá henni án þess að þekkja hana. Daginn eftir fór luin til Veru og sagði henni frá þessu. „Hann drekkur víst ekki, hann Jurii.?“ spurði lhm. „Nei, nei, mamma. En ltann var i afmælisveislu hjá kunn- ingja sínum,“ muldraði Vera. En hversvegna roðnaði hún og varð svona raunaleg? Eklcjan lá andvaka alla nóttina og var að liugsa um hana dóttur sína. „Enginn skal fá að vera slæm- ur við telpuna mína,“ muldraði hún. „Jeg stritaði og þrælaði til þess að gera hana gæfusama. Og jeg bað guð. . . .“ Það var fvrir tilviljun, að augu hennar opnuðust. Hún hafði verið í skemtigarð- inum og hlustað á hljómleikana. Settist á bekk til að hyíla sig undir þjettum runni. Hún heyrði raddir bak við runnann, það voru víst tveir karhnenn, sem sátu saman þar. í fyrstu lagði hún ekki eyrað við þessu samtali, en þegar hún lieyrði nafnið Lidin nefnt nokkr- um sinnum, fór hún að taka eftir og hlusta. „Hann er allra mesti skíthæll, ])essi Lidin,“ sagði annað maður- inn. „Mjer er óskiljanlegt, að Subotin skuli vilja hafa liann á skrifstofunni hjá sjer.“ „Hvað kemur til þess?“ spurði hinn. „Það varð sjóðþurð hjá honum á skrifstofunni, sem hann vann á i Volodga og þar sal hann ár i fangelssi. Og svo drekkur hann, það má heita að hann drekki sig fullan á hverju einasta kvöldi (( „Það er óniögulegt, að þetta sje Jurii,“ hugsaði ekkjan með sjer. En var það ekki á skrifstofu Subotins, sem Jurii vann? Og á næsta augnabliki var a 11- ur efi horfinn. „Aunnngja konunni lians er vorkunn,“ heyrði liún að maður- inn sagði. „Er hann giftnr?“ „Já hann er giftur fyrir nökkr- um máuuðum. Konan lians er svo ljómandi geðsleg. . . jeg lield að hún heiti Vera....“ Mennirnir tveir stóðu upp og gengu á burf, en ekkjan sat eftir örmagna eins og þrumulostin. Hvað hafði hún gert ? Hvers- vegna liafði hún ekki liaft betur gát á litlu stúlkunni sinni?.... Slept henni við þorpara. . . . tugt- húsfanga! „Hvað á jeg nú að gera? Hvernig á jeg að bjarga henni Veru minni? Ó, veslings barnið mitt. Hún tímir ekki að hryggja mig, vill ekki kvarta!“ Frú Sergeev stóð upp með mestu erfiðismunum og gekk riðandi út úr skemtigarðinum. Stóð stundarkorn og horfði í öng- um sínum kringum sig, og stefndi svo ákveðin heim til Veru. Meðan hún var að ganga upp stigann lieyrði hún öskur og ó- ldjóð og þekti rödd Jurii heyrði líka að liann kastaði ein- hverju á gólfið. A stigapallinum stóðu tvær kerlingar og voru að tala saman. „Nú er hann fulhir aftur,“ sagði önnur þeirra. Frú Sergeev Idjóp framhjá þeim, hrinti upp hurðinni að í- húð Veru og fór inn. ✓ Jurii gekk hölvandi og ragn- andi fram og aftur um stofuna, en Vera sat í stól úti í horni, með báðar hendurnar fyrir andlitinu og grjet. „Vera!“ hrópaði frú Sergeev. „Veslings barnið mitt! Taktu samau dótið þitt.... þú ferð heim með mjer, þú skalt ekki verða degi lengur hjá þessum þorpara!" Lidin sneri sjer við. „Hvaða erindi átt þú hingað, kerlingarnornin? Ilver hefir leyft þjer að brjótast inn i mín hús?“ „Jeg er komin hingað til þess að sækja dóttur mína!“ „Ha. . h. . ha. . . . Hún á nú heima hjerna, hjá manninum sinum!“ „Vera, komdu nú með mjer!“ „Ef hún fer, þá skal jeg sjá um, að lögreglan komi og sæki hana aftur á morgun. Því að hjer í Rússlandi er dálítið til, sem heitir lög! Og nú getið þjer farið þjer hafið ekkert lijer að gera!“ Vera leit upp. „Farðu, manima," sagði hún biðjandi. „Það getur ekkert hjálp að mjer framar.“ „Svona á það að vera!“ hróp- aði Jurii sigri hrósandi og ill- kvitnislega. „Enginn á að standa milli manns og konu.... Þú SUÐUIt-AFRÍKANSKUR RÁÐHERRA í BERLÍN. í fyrra kom Pirov lándvarnarráð- herra Suður-Afriku til Berlín til þess að tala við þýsku stjórnina iim nýlendukröfur Þjóðverja. Hjer er liann á mynd með Ribbentrop. Iss, sagði Englendingurinn við Skotann um leið og hann steig út úr lestinni frá London til Glasgow. Þetta var löng og þreytandi ferð! Já, það er vist um það, sagði Skotinn. En það er nú annað hvort — ekki kostar farmiðinn svo lítið. verður hráðum hlýðin húsfreyja Vera min.“ Frú Scrgeev gekk riðandi úl, þreifaði sig niður stigana tár- in hlinduðu hana. Ekkjan lá lnigsandi og ílnig- andi langt fram á nótt. Alt í einu spratt hún upp úr rúminu, hljóp út í Itorn. þar sem Maríu- myndin var, fjell á knje fyrir l’raman hana og hrópaði: „Þú verður að fyrirgefa mjer, þú almáttugi! það er hennar vegna, sent jeg vil taka þessa ogurlegu synd á sál mína.“ Hún fór snemma á fætur^ lók fram skrinið með þeim fáu rúbl- um, sem hún hafði nurlað sam- an, og fór út. Þau sátu og drukku te á skrif- stofunni lijá Subotin; Lidin og starfsbræður hans sátu við glugg- ann. „Þetta var meiri kófdrykkjan hjá okkur i gærkvöldi,“ sagði hókarinn. „Mig sárverkjar i liaus- inn ennþá.“ „Og konan mín var heiftug' eins og Tyrki, þegar jeg kom heim,“ sagði Lidin hlæjandi. „Sjáðu, þarna kemur forstjór- inn!“ og' henti út um gluggann. „Það er hest að við förum að gera eitthvað.“ W" ttÆTIÐ AÐ YKKUR, BÍLSTJÓRAIí! Öknhraði bifreiða má auðvitað vera miklu liærri i Ameríku en hjer, þó það væri nú líka, að hinn „ameríski hraði“ fái að njóta sín á þjóðvegunum eins og annarsstað- ar! En þó eru þar takmörk eins og annarsstaðar og fram úr tilteknu liraðamarki má eklci fara. Umferða- liigreglan, sem lítur eftir, að þessu sje hlýtt, er mjög vel útbúin og fjöl- menn. Hjer sjest einn slíkur lög- regluþjónn, reiðubúinn til að bruna al stað að klófesta ökuníðingana. Hann getur elt uppi hinn hrað- skreiðasta bil, því að bifhjól hans ei’ mjög sterkt og vandað. Suhotiu gekk gegnum skrif- stofuna hár og' digur, og hvarf inn í skrifstofuna sína. Það heyrðist ekkert nema ískrið i pennunum og skröltið i ritvjel- nnum. Ilurðinni var lokið upp og frú Sergeev kom inn dokaði við frammi við dyrnar og skimaði svo kringum sig nærsýnum aug- unum. Lidin leit upp, sá hana og hnyklaði brúnirnar ólundarlega, og stóð upp. Þá tók hún eftir lionum og gekk að borðinu hans. „Þrælmenni! Þú hefir gerspilt lífi dóttur minnar!“ hrópaði hún. Lidin ætlaði að svara ein- hverju, en í sama hili dró lnin skammbyssu upp úr kápuvasan- um, miðaði á liann og þrýsti á gikkinn. Lidin haðaði út hönd- umim og lmeig' fram á borðið. Ekkjufrú Sergeev fjekk þriggja mánaða fangelsi refs- inguna, sem liggur við ógæti- legri meðferð á skotvopnum. Og aftur hrann lampinn langt fram á nótt en nú suðaði i tveimur saumavjelum ,.. . Tvær ekkjur sátu og saumuðu og saumuðu. í rúminu lá lítil telpa og svaf .......

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.