Fálkinn


Fálkinn - 19.04.1940, Side 7

Fálkinn - 19.04.1940, Side 7
F Á L K I N N 7 750 mcinnx af dhöfnum „Ajax“ og „Exeter", ensku herskiparuia, sem kljáðust við „Graf von Spee", gengu nýlega sigurgöngu um London City til Guild Hall. Þar hjeldu konungurinn og Lundúnaborg þeim veislu. Konungurinn úthlutaði þar heiðurs- merkjum til þeirra og sjest sú athöfn hjer á myndinni, efst t. h. Að ofan t. v.: í þjáðleikhúsinu í Stockhólmi, var lxaldin sýning til ágóða fyrir Finnland. Þar talaði Wilhelm Svíaprins. T. h.: Rússneskir flugmenn þyrmdu engu í finsk-rússneska stríðinu. Hjer sjest t. d. sjúkrahús, sem skotið var á úr flug- vjelum, enda þótt merki rauða krosins væri málað á þakið. Á myndinni að neðan t. h. sjást þrír þýskir flugmenn, sem sloppið hafa heilir á húfi i'ir hættuför til Englandsstranda. Þeir hvíta sig stutla stund og leggja svo enn af stað í aðra svaðil- för, út í hættur og tvísýnu. Að neðan t. v.: Þetta er Kermit Roosevelt, náfrændi forsetans. Hann var ofursti í enska hernum, en gerðist svo sjálfboðaliði í finska hernum og foringi sjálfboðaliðasveitar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.