Fálkinn - 19.04.1940, Page 13
F Á L K 1 N N
13
Kro'ssgáta nr. 327.
Lárjelt. Skýring.
1 svefn. 4 skipverjar. 10 lit. 13
útfyrir. 16 taflmann. 17 erfiði. 19
ný. 20 ljóð. 21 fiski. 22 hljóð. 23
hæna. 25 sáðlanda. 27 lita. 29 já-
yrði. 31 afkomendur. 34 málmur. 35
vantraust. 37 nógar. 38 slyrkja. 40
lærð. 41 auðhringur. 42 frumefni.
43 spillingu. 44 loka. 45 mannsnafn.
48 rúm. 49 upptök. 50 tala. 51 bit.
53 guð. 54 gólf. 55 klútur. 57 skraut.
58 gyðja. 60 lás. 61 deila. 63 af-
skekta sveit. 65 kvenmannsnafn. 66
peningar. 68 hagnaði. 69 kvenmanns
nafn. 70 skefur. 71 fljótið.
Láðrjett. Skýring.
1 dýr. 2 tímamarki. 3 ilát. 5 utan.
6 handavinnu. 7 fjárreiður. 8 skott.
9 ryk. 10 alliuga. 11 festa. 12 hlass.
14 matarverslun. 16 örnefni. 18 um-
búðir. 20 tíestur. 24 fall. 26 manns-
nafn. 27 íslendingur. 28 skemdir.
30 áhlaup. 32 jurt. 33 hnýtti. 34 eng-
inn undantekinn. 36 blóm. 39 versl-
unarmál. 45 velji. 46 kyrrara. 47
kvabba. 50 þvengjalengju. 52 rifa.
54 lágsævi. 56 augnablik. 57 stúlka.
59 ormi. 60 hraust. 61 óhreinindi.
62 op. 64 mjúk. 66 hreif. 67 frum-
el'ni.
Lausn á krossgátu nr.326
Lárjett. Ráðning.
1 sjö. 4 skásett. 10 ham. 13 karm.
15 grafa. 16 suða. 17 orlof. 19 bur.
20 fult. 21 Láka. 22 æra. 23 andi.
25 starf. 27 alda. 29 E. S. 31 farfugl-
ar. 34 sr. 35 spöh 37 urðum. 38 arka.
4C páli. 41 mó. 42 m. a. 43 rauf. 44.
und. 45 sending. 48 frá. 49 N. N. 50
lyf. 51 ara. 53 nr. 54 senn. 55 kæra.
57 landi. 58 innra. 60 banda. 61 hef.
63 nafni. 65 runa. 66 Leirá. 68 rugl.
69 úti. 70 harðæri. 71 rim.
Lóðrjett. Ráðning.
1 sko. 2 jarl. 3 örlát. 5 kg. 6 Ár-
bæ. 7 saurguð. 8 efra. 9 Ta. 10
Hulda. 11 aðli. 12 mat. 14 mokafli.
16. sundrar. 18. fara. 20 fala. 24
hespuna. 26 frumefni. 27 almanaki.
28 írafári. 30 Spánn. 32 Frón. 33
gumi. 34 skurn. 36 öld. 39 raf. 45
'*'** synda. 46 dagleið. 47 grænn. 50
l lenda. 52 Arnar. 54 sanni. 56 arfur.
i 57 laut. 59 angi. 60 brú. 61 her. 62
—‘ fræ. 64 ilm. 66 La. 67 ár.
Andlit Natösju var líka eins og það liefði
stirðnað og hendur hennar skulfu, svo að
hún inisti töskuna. Uni leið og hun beygði
sig til að taka hana upp, heyrði hún Eysoldt
segja, liart og skipandi:
„Undir jiessin kringumstæðum megið þjer
vitanlega ekki fara af heimilinu, ungfrú
Franzow. Það er best að þjer komið sam-
stundis með mjer í verksmiðjuna.“
Hann jirýsti á bjölluhnappinn, svo að bæði
vinnukonan og Jtjónninn komu hlaupandi
til að vita, livað um væri að vera.
Hann skipaði svo fvrir, að bifreiðin skVldi
verða lil taks undir eins. Auðvitað gaf hann
sjer ekki tíma til að borða.
„Lofaðu mjer að koma með jijer," sagði
móðir hans. „Jeg' vil heyra íivað skeð hel'ir
og hvernig. . . . “
„Nei, jeg vil ekki að þú komir með mjer,“
sagði liann. „Gerðu þjer engar áhyggjur út
af þessu. Við liöfum svo marga duglega lög-
reglumenn hjer i Berlín, að sökudólgurinn
finst von hráðar.“
llann Jiorfði eins og rannsóknardómari á
Natösju, sem beið Iians frammi við dyrnar.
Eysoldt Jireif Jiatt sinn og fraklia i and-
dyrinu og kallaði til Natösju:
„Flýtið yður bifreiðin bíður!“
Hún settist aftur í i bifreiðinni og Eysoldt
settist við stýrið. Og að vörmu spori var
bifreiðin komin á fleygiferð óforsvaran-
lega liraða ferð.
Það var vitanlega loku fyrir það skotið,
að þau gætu lalað saman er liann ók svona
liart. Og þó liefði Natösju langað svo mikið
að sjiyrja liann nokkurra spurninga. Hugur
hennar var allur i uppnámi .... Innbrot?
.....lárnskápurinn brotinn upp .... Ægi-
legur lvvíði greip liana. Ef afritinu hefði nú
verið stolið?
Fin J>að var enginn, sem vissi um J)að -
engan grunaði að Jiað væri í skápnum.
Hún var svo rugluð, að hún lagði aftur
augun og hallaði sjer aftur á bak. Hún liafði
elvki liugmynd um, að Eysoldt horfði á hana
í speglinum.
Hugur hans snerist lílva allur um afskrift-
ina. Atti hann að missa af árangrinum og
látlausu striti mánaða og vikna? Auðvitað
var Jiað uppgötvunin, sem þjófarnir höfðu
sælst eftir.
Skyldi Sonja Jegorowna hafa haft rjett
fyrir sjer, er hún var að aðvara hann?
Nei, nei, hann vildi eklvi trúa því.
Hann reyndi að liafa liugann allan við
bifreiðina. Hann kærði sig kollóttan um, J)ó
lögregluþjónarnir skrifuðu upp númerið
Jians, vegna óleyfilegs ökuliraða. llonum
var sama um alt nema þetta cina: Að vita
sem fyrst vissu sína um, livað gerst liafði
i verksmiðjunni í nótt!
Aftur og aftur gægðist hann í spegilinn
til þess að sjá livað Natösju leið. Hann ósk-
aði einskis fremur, en að sakleysi liennai
mætti sannast, svo að þau^gætu notið gæf-
unnar saman.
En setjum nú svo, að hún væri njósnari.
Var ást hans nógu sterk til J)ess, að liann
gæti fyrirgefið henni? Hann liafði eklvi djörf-
ung til að svara sjálfum sjer þeirri spurn-
ingu.
Loks konm J)au að verksmiðjunni. Lög-
reglubifreiðin kom j)angað í sömu svifum.
Þeir kyntu sig í flýti og svo fór hann með
lögreglumönnunum á vettvang.
Natasja kom á eftir. Hún beyrði spurning-
ar lögreglufulltrúans, heyrði Eysoldt svara
og sömuleiðis J)á af starfsmönnunum, sem
Jiöfðu uppgötvað innbrotið, er Jieir konm á
skrifstofuna um morguninn.
„Þjófurinn hefir J)á auðsjáanlega ætlað að
ná uppgötvun yðar,“ sagði lögreglufulltrúinn.
„Staðreyndirnar sýna J)að,“ stundi Eysoldt
i öngum sínum. ,Það var ekki nema smá-
ræði í peningum i skápnum, svo að þeir
sleiftu ekki máli.“
„Þá hlýtur J)jófurinn að hafa vitað, að
uppskriftin var geymd í skápnum, og ekki