Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Page 8

Fálkinn - 26.04.1940, Page 8
8 F Á L K I N N heiminn. Engin skyldi liafa haldið, að hann hefði nokkurn- tíma átl ömurlegt augnabli'k. Enda hafði liann í rauninni ekki átt það. Veröldin var alls ekki raunaleg var hann vanur að segja en hún var leiðinleg. Hann liafði alls ekki verið raunamæddur eða örvinglaður, er hann var að búa sig undir það, sem átli að ske í kvöld. Hann liafði gengið frá öllu með ein- stakri nákvæmni, hrent gömul hrjef, borgað reikninga, sent jieningaávísanir til þeirra fáu, sem að lians áliti höfðu ekki verið honum til ama um æfina —- það var þjónn, dyravörður, kona sem seldi blóm fyrir utan Carlton og ýmsir fleiri, sem hon- um mátti í rauninni standa á sama um. Þennan undirbúning hafði liann gert kalt og rólega eins og maður, sem ætlar að bregða sjer í utanfcrð. Hann liafði áformað, að atburðurinn skyldi verða ldukkan tólf, en svo var lífsleiði hans mikil, að hann beið stundarinnar með alveg sömu óþreyju og maður, sem híður eftir járnbrautarlest. Hann hafði yfirvegað nákvæm- lega alt það, sem gat mælt á móti ákvörðuninni, sem hann hafði tekið, og hann hafði hrund- ið öllum mótbárum lið fyrir lið. Hjerna í veröldinni voru það ekki nema ákveðnir viðburðir, sem gátu skeð og svo eða svo oft. Hvort maður færi á fætur, klæddi sig, borðaði, færi í klúbb- inn, ljeki golf og talaði við kunn- ingjana, læsi bækur o. s. frv. i 2Í> ár eða 7 ár kæmi alveg i í sama stað niður. Og þvi þá ekki að Idífa sjer við þessari drej)- leiðinlegu undantekningu fjöru- tíu og níu sinnum enn? Hann var kominn niður að Thems, án þess að vita af þvi og nálgaðist brátt staðinn, sem liann hafði kosið sjer til útgöngudyra úr tilverunni. Þetta var skelfing ömurlegur staður, biksvört áin lognaðist þar áfram í hægðum sinum milli hárra og litlausra geymsluhúsa. Syfjað ljósker speglaði sig í vatninu og ein- mana lögregluþjónn var á gægj- um eftir grunsamlegum kvöld- gestum. A STOR CLIFFORD gekk nið- ur bakkana þangað til hann kom þangað, sem brunaveggur og timburþil mættust við ána. Þetta var svo langt frá Ijóskeri sem hægt var, og þessvegna var að kalla dimt þama. Hann skim- aði kringum sig, en sá ekki neitt. En eitthvert þrusk heyrði hann i myrkrinu, likast til voru það rottur, því að það var nóg af þeim á þessum slóðum. Hann beygði sig rólega og fór að tína saman steina og láta þá i frakka- vasa sína. Hann leil við einu sinni enn heyrði hann ekki hljóð? Svo hljóp hann fram á bakkann hann hafði heyrt gjálp og óp neðan úr ánni. Hann 5aga Eííir fíríhur Mac’Lenan AsTOR CLIFFORD stóð upp og kvaldi niðri í sjer geispann Hann leit á klukkuna hún var ekki nema hálftíu en eiginlega hafði hann ætlað sjer að vera í klúbbnum til miðnættis. En hann gat ekki lialdist við þar lengur fyrir leiðindum ekki einu sinni þetta siðasta kvöld. Veiðisögur ofurstans, sem liann hafði nú hlustað á hvert einasla kvöld í siðastliðin þrjú ár, voru orðnar eitur í hans beinum, og ekki tók betra við, að hlusta á samræður hinna um ráðgátur golfleiksins. Það var gott, að þessu var bráðum lokið. Þjónninn sem hjálpaði honum i frakkann starði á hann stórum augum er honum varð litið á peninginn, sem hann stakk í lófann á honum. — Afsakið þjer herra en þetta var heil sover- eign .... Já verið þjer ekki að ergja mig jeg veit það sjálf- ur, og jeg er ckki vitskertur. Clifford horfði gremjulega á gamla klúbbþjóninn, sem stóð og hneigði sig og hjelt uppi hurð- inni fyrir honum. Clifford stað- næmdist sem snöggvast fyrir ut- an dyrnar, eins og hann væri á báðum áttum og vissi ekki hvort hann ætti að fara til hægri eða vinstri. Svo ypti hann öxlum og ranglaði í liægðum sínum niður Regent Street. Allir hjeldu Astor Clifford gæfusaman mann. — Hann var tuttugu og níu ára, ógiftur og átti miklar eignir. Hann var ó- háður öllum og öllu, hafði notið ágætrar mentunar á Eton og Oxford og ferðast um hálfan hvesti augun til þess að reyna að sjá betur i myrkrinu, en liann sá ekkert nema hringiðu á vatn- inu. Hann vatt sjer í snatri úr frakkanum og jakkanum og hljóp fram af bakkanum ofan i ána til þess að bjarga mann- eskjunni, sem var að drukna. Þetta gerðist alt i svo miklum llýti, að hann sem jafnan var vanur að gera kaldhæðnar at- hugasemdir við alt, sem hann aðhafðist fjekk engan tíma til að yfirvega þessa einkenni- legu aðstöðu, sem hann var alt í einu kominn í. Hann — sjálfs- morðinginn lífsleiði maður- inn, sem hafði búið sig svo vand- lega undir dauðann, og verið svo óþolinmóður, er hann beið sinnar hinstu stundar hann , synti nú eins og hetja þarna í skólpinu í Thems til þess að bjarga annari manneskju frá t dauða til þess að gefa öðrum það líf, sem hann fyrirleit sjálf- ur. — Hann kom auga á dökkan blett og reyndi að komast að honum. En það var hægara ort en gert. Dimman var svo mikil og vatnið svo öldótt, að hann sá ekki blett- inn nema stutta stund i senn. Vatnið skvetlist framan í liann, þung stígvjelin drógu hann niður og gerðu honum erfitt um að synda með fótunum. Það hvarfl- aði jafnvel að honum, að eftir nokkrar sekúndur mundi hann kanske verða þeim sama dauða að bráð, sein hann liafði undir- búið sig svo vel undir og þráð svo mjög skömmu áður. Hversvegna gafst hann ekki upp strax? Einmitt núna, þegar hann gat dáið sem hetja, sem fórn fyrir aðra, bæði gagnvart sjálfum sjer og öðrum. — Nei, hann synti áfram af öllum kröft- itm, til þess að reyna að bjarga. Nú tók hann á einlryerju föstu — það voru föt, líkami, sem var að sökkva og innan skamms hafði hann náð tökunum með báðum höndum og tróð nú mar- vaðann. Þétta mátti ekki seinna vera. Manneskjan var meðvit- undarlaus og barst ósjálfbjarga fyrir straumnum. En Clifford var góður sundmaður og innan skannns var hann kominn að landi aftur. Hann horfði um stund á ungu stúlkuna, sem hann hafði bjarg- að. Hann strauk rennvott hárið frá náfölu andlitinu og reyndi árangurslausl að heyra hvort hún drægi andann. Hann drcN hand- 1 leggina á henni hægt aftur og byrjaði á lífgunaræfingunum, sem hann kunni. En um leið og hann gerði öndunarhreyfingarn- ar alveg ósjálfrátt á stúlkuna, fann hann til einkennilegrar kendar með sjálfum sjer — eins- konar viðkvæmni og meðaumkv- unar, en þá tilfinningu hafði hann aldrei þekt áður. Hann hreyfði handleggi henn- ar fram og aftur, reglulega eins vel og vjel væri að verki, svo

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.