Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.04.1940, Blaðsíða 9
að brjóstkassinn hvelfdist og lækkaði á víxl, og fullur af þakk- lætistilfinningu sem hann al- drei hafði fundiS til áSur sá hann aS stúlkan var aS vakna til lifsins. Hún opnaSi augun hægt og hann sá, aS þau voru stór og dökk. Hún starSi á hann angistarfull og varirnar bærS- ust, eins og hún væri aS reyna aS segja eitthvaS. Og nieS óend- anlegri viSkvæmni eins og hún hefSi veriS líliS barn talaSi bann til hennar og strauk lienni um háriS. Nú var alt gott nú þurfti bún liara aS sofa og hvila sig — alt var gott. Og þegar hann sá votta fyrir brosi um varir stúlkunnar fyltist hann óendanlegri gleSisælu, sein hon- um hafSi aldrei dotliS í hug, aS hægt væri aS verSa aSnjótandi í þessu Jífi. TT'IL.IIÐ ÞJER ekki láta aka * ySur heim til ySar? ÞaS var vfirlæknirinn á The fíoyal Hospital, sem reyndi aS telja honum hughvarf. — Unga slúlk- an vaknar ekki fyr fyr en eftir marga klukkutíma. BlessaSir fariS þjer heim og sofniS þjer á meSan. Aston Clifford hrisli IiöfuSiS. Hann liafSi haft fataskifti fariS úr votu fötunum og fengiS stórköflótt spítalaföt í slaSinn og þrátt fyrir þennan brennheiia drykk, sem hann bafSi fengiS, var þó hrollur í honum. En hann neitaSi ákveSiS aS fara heim til sín. Hann ætlaSi aS vera nærri henni, þegar hún vaknaSi. Þarna sat han og beiS klukku- tima eftir klukkutíma, þangaS til stóru dökku augun opnuSust aftur. Þau flöktu undrandi um hvitmálaS og kuldalegt sjúkra- húsherbergiS. Svo varS henni lil- iS á hann. Augun urSu undrandi og ekki Iaust viS beyg í augna- ráSinu. — Hvar er jeg? stamaSi hún. Og — hver eruS þjer? — Þjer eruS á Royal Hospital. Læknarnir bjerna hafa gert alt, sem þeir gátu til þess aS halda i ySur lífinu. Stóru dökku augun lokuSust aftur og sársaukinn skein út úr andlitinu. — Læknarnir hafa erfiSaS lil ónýtis — til þess aS bjarga því, sem var einskis virSi, livisIaSi hún hægt og svo lágt, aS hann IieyrSi þaS varla. Jeg vil ekki lifa. — — ÞaS get jeg nærri því hugs- aS mjer, svaraSi Clifford. ÞaS kom bros á fíngert og fölt andlitiS. Þetta var meira en vakn ing af svefni. ÞaS var endurfæS- ing. EndurfæSing til nýrrar til- veru. En þaS var ekki aSeins hún, sem vaknaSi til nýs lífs á þessu augnabliki. Enn einu sinni fór þessi undursamlega kend um Ast- or, þessi tilfinning, sem liann hafSi aldrei orSiS var viS i öll sín 29 ár. Þau töluSu ekki sam- an — þau brostu aSeins, en þeim fanst báSum aS þau hefSu þekt hvert annaS lengi. ÞaS var ekki fyr en seinna, sem hann fjekk aS vita tildrög- in aS örþrifaráSum ungu slúlk- unnar. Fjekk æfiferilslýsingu, sem honum fanst vera eins og fjarlægur, ljótur draumur. En hvers virSi var alt þetta í sam- anburSi viS þessa undursamlegu samfundi? Hún sagSi lionum frá tilveru sinni sem umkomulausri skrifstofustúlku meS 20 sbill- inga kaupi á viku frá forstjór- anum, þorparanum Howard, sem var áleitinn viS hana og sem hún stygSi. Um liefnd hans logn- ar ásakanir um þjófnaS, um tíu punda seSiIinn, sem á óskiljan- legan hált hafSi komist í hand töskuna henliar og sem How- ard liefSi eflaust laumaS þangaS sjálfur. Og örvæntinguna og kvörSunina um aS gera enda á lifi sínu, sem virtist alveg von- laust .... En bvers virSi var alt þetta núna eftir aS liann bjargaS henni? BjargaS? ÞaS var liann, sem liafSi veriS bjargaS. Brosandi sagSi hann lienni frá, livernig hann rólega og æsingalaust ákveSiS aS binda enda á líf sitt, hiS gagnslausa líf, sem aSeins hafSi veriS lionum til IeiSinda, svo óbærilegt, aS honum fanst liann ekki geta lifaS. Hann, hafSi alt, sem hann gat óskaS sjer — og þó var honum kvöl aS því aS lifa. Ilún hafSi bjargaS honum og liann hafSi bjargaS henni. Hinir einkennilegu samfundir tveggja lífsþreyltra sálna höfSu orSiS byrjun aS nýju lífi hjá þeim báSum. Augnablik lwrfði hann ú ungu stúlkuna, sem hann hafði bjargað, og hlustaði eftir hvort hún andaði .... A STOR CLIFFORD hafSi sjeS '*"*■ mikiS af heiminum, en sá heimur, sem liann upplifSi nú meS Betly Newby — eSa rjettara sagt Betty Clifford, því aS þau höfSu gifst undir eins og hún kom af spítalanum — var alt öSru visi en alt, sem hann liafSi áSur sjeS. Ungi, hamingjusami maSurinn sem stýrSi tvimenningsbílnum sinum varlega upp fjallveginn i Wales, var alt annar maSnr en liinn síþreytti og síIeiSi Astor Clifford, sem glotti þegar hann var aS lilusta á veiSisögur ofurst- ans í klúbbnum. Og unga konan lians, sem ekki hafSi þekt ann- aS af náttúru Englands en Hyde Park, varS aldrei þreytt af aS dásama fjöllin i Wales. Grænu hlíSarnar, gömlu veitingakrárn- ar, limgirSingarnar — alt þetta var henni nýtt — nýtt og undur- samlegt. Svo var þaS einn daginn aS Astor Glifford ljet vagninn nema staSar fyrir utan gamalt hús. Tvílyft hús, múraS upp í bind- ing — frá Elísabetaröldinni. Al- JiakiS viltum vínviSi og rósum aS utan. Hann benti á húsiS og spurSi konuna sína: — Hvernig líst þjer á svona liús? Gætir þú hugsaS þjer aS eiga heima í svona liúsi? Betty horfSi hugfangin á hús- iS. — Þetta er eins og æfintýri. Svo óraunverulegt! Eins og draumur! — IJefir þú sjeS þetta hús áSur ? Astor hafSi slokkiS hlæjandi út úr bifreiSinni og opnaS liliSiS. — GerSu svo vel og kömdu inn fyrir. Þetta er húsiS þitt lieimiliS okkar i framtíSinni. Jeg hefi átt þaS í mörg ár, en jeg liefi ekki gert mjer þaS ómak aS skoSa þaS nema aSeins einu sinni. Þá fanst mjer þaS ljótt og leiSinlegl. Mjer fanst maSur mundi drepast úr leiSindum hjerna, en nú — nú er alt öSru- vísi — ef þjer list vel á húsiS . . Hún svaraSi engu en brosti bara — brosinu, sem liafSi gef- iS honum djörfung til aS lifa lífinu áfram. Þau gengu þegjandi inn um grænt garSshliSiS og leiddust inn i framtíSarheimiIiS sitt. Ungur liðsforingi var svo alræmd- ur fyrir að veðja, að hann var flutt- ur í aðra herdeild, sem hafði mjög strangan foringja. Undir eins fyrsta kvöldið fór hann að góna svo mikið á vinstri fót foringjans, að hann s])urði hversvegna hann horfði svo mikið á skóinn hans. • Jeg er handviss um, að þjer hafið sex tær á vinstra fæti! — Hvernig dettur yður það i hug? spurði foringinn reiður. Viljið þjer veðja um það, sagði liðsforinginn. Foringjann langaði til að lækka drambið í liðsforingjanum þegar í slað og gekk að veðmálinu, og fór siðan úr skó og sokk. Liðforinginn varð að játa, að hann hefði tapað og nú voru tvær flöskur af kampa- vini druknar á hans kostnað. Og foringinn komst í gott skap og sím- aði lil foringjans í hinni herdeild- inn lil að segja honum tiðindin. — Þetta var raunalegt, svaraði hann. Liðsforinginn veðjaði nefni- tega við okkur um leið og hann fór, að hann skyldi fá þig til að sýna sjer tærnar á vinstra fæti sama kveldið og hann hitti l>ig. Og við veðjuðum við hann 100 flöskum af rínarvíni. Atbreiðið Fálkann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.