Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1940, Side 13

Fálkinn - 26.04.1940, Side 13
F Á L K 1 iN N 13 Krossgáta nr. 328. Lárjelt. Skýriiig. 1 espa. 4 þjóð 10 frost. 13 bjáni. 15 engin undanskilin. 10 slita. IV slæmar. 19 mylja bb. 20 kall. 21 rudda 22 þess utan. 23 dýrunum. 25 beitu. 27 ófær. 29 fisk. 31 tandurhreinn. 34 frumefni. 35 kvenmannsnafn, ef. 37 hjarir. 38 elska. 40 eind. 41 titill. 42 fornafn. 43 afl. 44 hvíla. 45 ærsla- mikil. 48 ást. 49 vershmarmál. 50 ýti. 51 yfirgefin. 53 frumefni. 54 trje. 55 hávaði. 57 skemma. 58 pen- ingar. 00 mannsnafn. 01 versl.fjela'g. 03 ósljettu. 05 liarður. 00 vita. 08 hesta. 09 skítur. 70 btað 71 hækkun. Lóðrjett. Skýring. 1 lífstið. 2 l'iskur. 3 farga. 5 goð. 0 lykta. 7 rifum. 8 steinefni. 9 frum- efni. 10 ásakanir 11 eind. 12 sull. 14 að endilöngu. 10 með 10 árum. 15 nef. 20 bæjarlieiti þf. 24 iðnaðár- men'n. 20 óhljóð. 27 ósennilega. 28 óvíst. 30 málmur. 32 hverfa. 33 stóðu. 34 sorg. 30 höfuðborg. 39 lærði. 45 á hreýfingu. 40 ættarnafu. 47 máttlaus. 50 fórnarstallur. 52 iunýflum. 54 vermir. 50 skipar. 57 eldfjalli. 59 rénsli. 00 reykja. 01 éldsneyti. 02 forföður. 04 kJifraði. (»0 stór. <57 málmur. Lausn á krossgátu nr.327 Lárjett. Ráðning. 1 mók. 4 hásetar. 10 blæ. 13 útaf. l.i nafar. 10 lirók. 17 strit. 19 ung. 20 kvæði. 21 ufsa. 22 mal. 23 laða. 25 akra. 27 mála. 29 jú. 31 barna- börn. 34 Ag. 35 ótrú. 37 nægar. 38 elfa. 40 fróð. 41 B. P. 42 Tl. 43 soll. 44 lás. 45 Kjartan. 48 bil. 49 ós. 50 sjö. 51 nag. 53 Ra. 54 flór. 55 dula. 57 djásn. 58 Iðunn. 00 krani. 01 agg. 03 afdal. 05 Nóra. 00 aurar. 08 arði. 09 Ása. 70 skrapar. 71 áin. Lóðrjett. Ráðning. 1 mús. 2 óttu. 3 karfa. 5 án. 0 saum. 7 efnahag. 8 tagl. 9 ar. 10 bræða. 11 lóða. 12 æki.-14 fiskbúð. 10 Hvalnes. 18 tara. 20 \lár. 24 snjó- flóð. 20 Arnbjörn. 27 mörlandi. 28 ágallar. 30 útrás. 32 næpa. 33 batt. 34 allir. 36 rós. 39 F. O. B. 45 kjósi 46 rólegra. 47 nauða. 50 slána. 52 glufa. 54 fjara. 56 andrá. 57 drós. 59 naði. 60 kná. 61 aur. 62 gap. 64 Jin. 66. ak. 67 Ra. Enska frúin, lafÖi Wrigth, er ein af kunnustu veðreiðakonum Englands og ákaflega mikill hestavinur. / haust datt hún af baki og meiddist illilega og lá rúmfösl lengi. En ekki gat hún án þess verið, meðan hún lá, að sjá hestaria sína, svo að þeir urðu að koma í sjúkravitjun til hennar inn í stofuna. © "Hi" o o “Hyr O -‘•tw- ............ . ....... © •uu. o o : ■ D R E K K Ð E B I L 5 - 0 L > •*U~-ö ■•k.-O ••U.. © i Best er að auglýsa í Fálkanum * Allt með íslenskum skipum! ■+I þyrfti ekki méira á mjer að lialda i gær.“ „Þótti yður það ekki skrítið, eða kemur það ofl fyrir, að liann láti yður fara svo snemma dags?“ Hún itikaði dálítið, en sagði svo: „Döktorinn liafði fengið lieintsókn, svo að mjer fanst ekki nema eðlilegt, að hann hætti að vinna.“ „Þjer sáuð með öðrum orðuin stúlkuna, sem kom til hans?“ „Já.“ „Þekkið þjer hana?“ Natasja beit á vörina, en í sama bili kom Eysóldt inn og hún flýtti sjer að segja: „Jeg hið yður um, að lilífa mjer við þvi að svara þeirri spurningu.“ „En Berger ljet ]>að ekkí á sig fá og lijelt áfram: „Þvi miður ekki, ungfrú. Jeg er lögregl- unnar maður og má ekki taka tillit lil til- finninga vðar, en verð að krefjast ákveðins svars.“ Hún laut liöfði og sagði svo lágt að varla hevrðist: „Jeg' þekki Sonju Jegorownu.“ „Og þjer vitið um samhand hennar og dr. Eysoldts ?“ „Nei.... nei. . . .“ ,.Og huað gerðuð j)jer svo?“ Nú gaf Evsoldt sig fram í samtalið og var æstur. „Jeg verð að biðja yðiir um, að halda einkainálum mínum fvrir utan þetta, herra lögreglufulltrúi! Jeg á erfitl með að trúa. að þau sjeu á nokkurn liátt bendluð við þennan þjófnað.“ Natasja rendi þakklátum augum til hans. En Berger stökk upp á nef sjer við að- finsluna og svaraði: „Jeg verð að benda vður á það, herra dókl- or, að afbrýðissemin liefir verið undirrót margra glæpa. En auðvitað get jeg líka farið aðrar leiðir til þess að fá þá vitneskju, sem jeg þarf.“ Evsoldt sneri sjer frá honum og stað- næmdisl út við gluggann. Hann óskaði ])ess heitt, að þessi kveljandi yfirheyrsía vrði sem fyrst gengin um garð og hafði versta sam- viskuhit út af því, að hafa lfcitt gruninn að ungfrú Franzow. En ekki varð honum rórra, ,er hann heyrði næstu spurningu fulltrúans. „Þegar þjer fóruð hjeðan ókuð þjer þá beint heim til doktorsins?" „Nei.“ „Hvað gerðuð þjer þá?“ „Jeg. . . . jeg ók í gagnstæða ált, í áttina inn i borginá.“ „Þjer liafið ef til vill átt erindi þangað?“ „Nei, jeg ráfaði bara um göturnar.“ „Alein?“ Natösju varð litið á gagnrýnandi augu full- trúans og roðnaði.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.