Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 6

Fálkinn - 31.05.1940, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Mestan hluta febrúarmánaðar gerða Rússar látlausar árásir á Manner- heimvígstöðvarnar við Summa, sem er að sunnanverðu við mitt Kirjála- eiðið. Tókst þeim seinni hluta mán- aðarins að ná freiristu virkjum (fgrstu varnarlinu) Mannerheim- stöðvanha, alt að tíu kílómetrum áifram og komast fast að Björkö (Dovisto). Þaðan er aðeiris tiu kiló metra /ezð Jil Viipurii (Viborg). Mgiulin er tekin af finskum her- mönnum, sem verið er að flgtja á- leiðis til Mannerheimstöðvanna á stórum flutningabifreiðum. iillg Þessar geysistóru fallbyssur eru nol- aðar af breskum vopnaverksmiðj- um til þess að reyna mótstöðukrafl stáls, sem notað er til hlífðar gegn fallbyssuskotum. Að neðari t. v.: Breska flugvjelamóðurskipið „Ark Royal“, sem hefir komið töluvert við sögu ófriðarins. Það var þetta skip, sem þýska útvarpið tilkynti hvað eftir annað, að hefði verið sökt. Myridin er tekin af skipinu þegar það lá við bryggju í Höfða- borg, en þaðan fór það, eins oy menn muna áleiðis til Suður-Amer- iku um það leyti sem orustan varð milli „Graf Spee“ og bresku skip- anna þriggja, Ajax, Achilles og Exeter. Að neðan: Breskur tundurspillir hylur sig í reykskýi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.