Fálkinn - 31.05.1940, Qupperneq 13
F Á L lv I N N
13
25 ára afmæli.
Meðal íslenskra skákmanna
munu sjálfsagt fáir finnast, sem
eru jafn þekktir fyrir afrek sín
á skákborðinu og vakað hafa á
vörum þjóðarinnar, sem töfra-
menn á sviði skáklistarinnar, og
hinn snjalli skákmeistari Egg-
ert G. Gilfer, sem um þessar
mundir á 25 ára afmæli, sem
skákmeistari íslands.
Það væri sjálfsagt erfitt verk
og yfirgripsmikið, að lýsa öll-
um skákferli Gilfers í nokkrum
orðum, þó ekki væri nema i
aðalatriðum, mun þessvegna að-
eins minst á helstu sigra lians,
og viðureignir, sem mestan þátt
liafa átt í því að sanna snild
þessa frumlega meistara og
varpað hafa rómantískum blæ á
hinn söguríka skákferil lians.
Eggerl 0. fíilfer. ■
Drotningarpeðsleikur.
K. G. GILFER. N. O. HANSEN.
Hvítt: Svart:
KROSSGÁTA NR. 332
\Lárétt. Skýring.
1 ríkis. ö hættiir við. 12 starfs-
mann. 13 duglegur. 15 barátta. 1 (>
feiti. 18 hitta. 19 frumefni. 20 týndi.
22 mongólinn, 24 bein. 25 vinna. 27
bíti. 28 þrep. 29 blása. 31 hugga.
32 gala. 33 tæta. 35 viður. 30 fram-
andi mann. 38 bibliunafn. 39 fljótur.
42 líkklæði. 44 ítrekað. 40 málsparta.
48 fuss. 49 mælieiningar. 51 óhreink-
ar. 52 brögðótt. 53 veiðitækið. 55
elska. 50 verslunarmál. 57 manns-
nafn. 58 sáðland. 00 frumefni. (51
skrautgripirnir. 03 grindur. 05 tútt-
an. 00 sænsk borg.
Lóðrjett. Skýring.
1 iðinn, 2 umfram. 3 efni. 4 fland-
ur. 5 vegurinn. 7 jurtarliluti, 8 bæj-
nafn. 9 ríki. 10 auðkenni. 11 ásjóna.
12 arabiska höfðingja. 14 órjettar. 17
dýr. 18 velgja. 21 snjór, 23 dómari.
24 dugleg. 20 mongólar. 28 nuddaði.
30 neita. 32 kvenm. gælunafn, 34
mjög. 35 steinefni. 37 málið. 38 ensk
nýlenda. 40 fugl. 41 meltingarfæris.
43 kvís. 44 orsakaði. 45 umbúðir.
47 óstuttur. 49 fljótinu. 50 undna.
53 friður. 54 sparsemd. 57 borðuðu.
59 beisk. 02 frumefni. (>4 frumefni.
LAUSN KROSSGÁTU NR. 331
Lúrjett. Rúðning.
I ísland. 0 askana. 12 flauta. 13
ælunum. 15 RE. 10 maga. 18 blóð.
19 gá. 20 ops. 22 rakarar. 24 San.
25 Spán. 27 ruðan. 28 hæna. 29 tap-
ar. 31 rak. 32 sútun. 333 Asía, 35
Sara. 30 akurhænur. 38 snið. 39 úð-
ar. 42 brunn. 44 gil. 40 iðinn. 48
lúpa. 49 örðug. 51 ísak. 52 áma. 53
flóinni. 55 ata. 50 te. 57 próf. 58
dýra. 00 in. 01 angrað. 03 púkana.
05 atonmm. 00 haninn.
Lóðrjett. Rúðning.
1 ileppa. 2 S. A. 3 lum. 4 atar. 5
uagar. 7 sælan. 8 klór. 9 auð. 10
N. N. 11 auganu. 12 Frosti. 14 mán-
ann 17 akur. 18 brak. 21 sápa. 23
Aðalheiði. 24 sæta. 20 nasanna. 28
húrraði. 30 ríkin. 32 sauði. 34 auð.
35 snú. 37 obláta. 38 súpa. 40 risa.
41 ankana. 42 Rúmena. 44 gróf. 45
lund. 47 natinn. 49 ölóðu. 50 snýpa.
53 Fram. 54 Irun. 57 pro. 59 aki.
02 G. T. 04 an.
Tíu ára gamall byrjaði Gilfer
fyrs/t' að fást við skákiðkun.
Þegar hann var 23 ára, vann hann
titilinn „Skákmeistari íslands“ i
fyrsta sinn. Síðan hefir liann
unnið þann titil árin 1917, 1918,
1920, 1925, 1927, 1929 og 1935 eða
alls átta sinnum. Ennþá sem
komið er, liefir enginn unnið
þennan litil eiiis oft og Gilfer.
Þeir, sem næstir honum koma,
hafa unnið liann þrisvar. Má
það tvímælalaust kallast afreks-
verk og er óhætt að fullyrða,
að fáir muni eftir leika.
Gilfer hefir, sem fulltrúi fyrir
ísland á erlendum skákmótum
æfinlega liaft það lilutvérk að
tefla á fyrsta horði. í Oslo 1928,
Gautaborg 1929, Hamhorg 1930,
F'olkestone 1933, Kaupmanna-
höfnl934, Munchen 1936 og
Stokkhólmi 1937. Sannar það
greinilega frammistöðu lians og
sýnir jafnframt mjög vel það
álit og traust, sem þjóðin, en þó
einkum og sjer í lagi íslenskir
skákmenn hafa borið til lians.
Skákin, sem hjer birtist, var
tefld í Kaupmannahöfn 21. okt-
óher 1924.
Best er að auglýsa í Fálkanum
alkunn er hjer i horginni og mikið er talað
um?“
S-vipur Boris varð harður eins og steinn
og harin lmyklaði hrúnirnar.
,,.Iá, jeg þekki hana og veit, að hún liefir
sest að lijer í Berlín og herst mikið á. En jeg
veit ekki á hvaða hátt hún aflar sjer fjár.
Hún er rússnesk sveitastúlka og faðir lienn-
ar var á sinni tið hryti i Franzowhöllinni.
Horium var vikið úr vistinni fyrir óráðvendni
og liann lauk æfi sinni í tugthúsinu. En af
meðlíðan með móðurlausri dóttur hans, var
henni lofað að vera áfram á heimilinu. Hún
var þerna Natösju harónessu.“
„Hvað segið þjer?“ hrópaði Lorandt dóm-
ari forviða.
Það heyrðist kliður um allan salinn. Berg-
er stóð upp en settist undir eins aftur.
„Þerna hennar ?“ tautaði hann og
strauk sjer um ennið.
Ef til vill var enginn þarua í salnum eins
hissa og Boris Petrovitsj. Hann skildi ekk-
ert í, hversvegna upplýsingar lians þóttu svo
furðulegar.
En skýringin kom bráðlega.
„Það er einmitt þessi Sonja Jegorowna,
sem hefir reynt að telja, fyrst Eysoldt dokt-
or og síðan lögreglunni trú um, að harónessa
von Franzow sje njósnari og gangi undir
lognu nafni.“ sagði dómarinn við liann. „Hún
og maður nokkur, sem lieitir Nikita Osinski
ætluðu að telja okkur trú um, að ungfrú
Franzow væri sama manneskjan og Edith
Wellington, sem er alræmdur njósnari. —“
„Njósnari!“ sagði Boris Petrovitsj og
smelli fingrum, eins og honum licfði dottið
f'%
^i^
#'%
^i^
#'%
1. d2—(14 (17—d5
2. Rgl—f3 c7—c5
3. e2—e3 Bc8—g4
4. Bfl—e2 .........
Það þykir ekki óheppilegt, að bisk-
upinn standi á þessum reit (eða á g2)
og var því biskupsleikur svarts til-
gangslítill.
4....... e7—e6
5. ()—() Rb8—c6
6. b2—b3 Rg8—f6
7. Bcl—b2 .........
Drotningarbiskupinn er mjög vel
settur á þessum reit, sjerstaklega þó
í þessari byrjun.
7. ...... Dd8—c7
8. h2—h3 Bg4xf3
9. Be2 X f3 Bf8—d6
10. c2—c4 (15 x c4
Það er síst ávinningur íyrir svart-
an, að hafa þessi peðakaup.
11. b3xc4 Ha8—d8
12. Rhl—d2 c5xd l
13. Bf3 X c6f De7xc6
14. e3 X d4 Bd6—f4
15. Hal—cl Rf6—e4
Taflstaðan eftir 15. leik.
16. (14—d5!
17. c4 X d5
18. Ddl—el
19. Delxe4f
20. De4—d4
21. d5—d6
22. Iicl—c8
Snildarlega fallegur
stöðu kann Gilfer ve
22......
23. (16—d7
24. Dd4—c5f
25. Dc5—e7
e6 X 65
Dc6—ib'5!
Bf4xd2
Kc8—f8
Bd2—li6
Dh5—a6
leikur! í svona
við ‘sig.
Hd8 X c8
Hc8—d8
Kf8—g8
Gefið.