Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1940, Síða 15

Fálkinn - 31.05.1940, Síða 15
F Á L K I N N 15 Sprengju er komið fyrir í flugvjel. að ósigrinum 1870—71, — t. d. var ein af hinum djörfustu óperettum Offenbaclis, Orfeus i undirlieimum sýnd um 300 sinnum í lotu í París. Margar óperettur Offenbachs hafa orðið heimsfrægar og enn í dag eru sumar þeirra sýndar bæði í Evrópu og Ameríku, svo sem Orfeus í und- irheimum, Helena hin fagra, Blá- síakkar, Parísaidíf o. fl. Síðasta verlc Offenbaclis var söng- leikurinn Les contes d’Hoffmann, sem ýmsir hjer munu kannast við undir danska heitinu Hoffmanns Æventyr. Þetta verk er gjörólíkt öllu, sem hann hafði áður samið af óper- ettum og skrípaleikjum, að þvi leyti meðal annars, að það er fullkomlega stílhreint, sýnir tekniskan þroska og andriki, — og yfirleitt sýnir það, að Offenbacli hefir verið miklu bet- ur að sjer í „stafsetningu“ cn menn höfðu haldið, að hann er „inn við beinið“ miklu stórbrotnara tónskáld en hann hafði látist vera. Æfintýri Hoffmanns urðu brátt mjög vinsætl söngleikur og eru það enn í dag. Annars er Offenbach líklega ein- liver einkennilegasti tónsnillingurinn, sem sögur fara af. Hann var frábær snillingur á cello, eins og áður hefir verið sagl, sannur og einlægur lisla- maður — ]>angað til hann gerist tón- skáld. Þá er eins og hann verði að liálf- Tilkynning til bifreiðastjóra. Að gefnu lilefni skal athygli bifreiðaeigenda og bif- reiðastjóra vakin á því, að samkvæmt 6. gr. reglugerð- ar frá 19. mars 1940, um sölu og afhendingu bensíns og takmörkun á akstri bifreiða, ber eiganda og umráða- manni hverrar bifreiðar að geyma vandlega bensínvið- skiptabók sína og afhenda hana lögreglustjóra, þar sem bifreiðin er skrásett, þegar hún er útnotuð. Að öðrum kosti verður ný bók ekki látin í tje, og eru bifreiða- stjórar þess v^gna hjer með aðvaraðir um að glata ekki bensínviðskiptabókum sínum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. maí 1940. AGNAR KOFOED-HANSEN gerðum umskiftingi. En enginn efi er á því, að liann hafði ákaflega mikið til brunns að bera sem tónskáld. Það þarf ekki að blaða lengi i verkum hans til þess að komast að raun um það. Hugkvæmnin var óþrjótandi, hann var greindur vel, iðandi af fjöri og fyndni og tónlistarkunnátta lians í besta iagi. Ef liann hefði sett sjer liærra mark, er því talið líklegt, að hann hafi fullkomlega haft hæfi- lcika til þess að komast á lilið við hina snjöllustu snillinga. Og það er svo skrítið, að það er eins og hann hafi vel vitað þetta sjáifúr, en ekki gefið um að sýna „sinn rjetta mann“ fyrr en undir það síðasta, eða með Les contes d’Hoffmann. Ilvað hon- um hefir gengið til þess, að „halda sig hjá skrílnum" verður ekki vitað. Og nú var það að vísu ekki skríll- inn eingöngu, sem dáði „skrípa- myndir“ hans, því að þjóðhöfðingj- ar og annað stórmenni, sem til Par- ísar kom, stæddist oft þangað, scm musiquettes Offenbachs voru sýndar. Hvort hann liefir gengist fyrir hagn- aðinum, — að á þennan hátt væri mest fjárvon? Eða hvort það hefir ekki beinlinis verið af því, að hon- um hefir fundist l>etta fyndið. Og því trúa ýmsir. Offenbach ljest í Paris 5. október 1880. V JELBÁT AEIGE N DU R! Fullkomnustu bDtnviirpumar íáið þið hjá okkur, - með haghuæmustu lagi og veröi. Kaupið par, sem reynslan er mest Ð J AN Símar 4390 & 4536 - Símnefni: Hampiöjan og uiðskiítin best. H. F. HAMPI Kaupið þetta TE einu sinni og eftir það munuð þjer ekki nota annað en IPTON’S TE iguluumbúðunum Fæstalsstaðarþar sem góðar vðrnr eru seldar. Einkaumboö fypir ísland og heilasölubirgðir fyrirl. hjá FRIÐRIK MAGNÚSSYNI & CO. Síml 3144 Símnefni Wholesale Reykjavík

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.