Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1940, Síða 2

Fálkinn - 19.07.1940, Síða 2
2 F Á L K I N N - GAMLA BÍÓ - Sennilega eru það flestir ís- lendingar, sem vita hvað orðið „Knockout“ þýðir. Og þeir, sem vita það setja það vilanlega í samband við linefaleika, og það er lika alveg rjett. Hingað til hefir glíman verið þjóðlegasla iþrótl okkar íslend- inga, en hver veit nema hnefa- leikarnir amerísku geti orðið þeirri þjóðlegu íþrótt skæður keppinautur. Gamla Bió sýnir bráðlega kvik- mynd, sem heitir „Knockout“, Þar gerist það, að ung og fögur ÖRYGGI Á ÞJÓÐVEGUNUM. Þessa daga er hásumar á íslandi, sláttur byrjaður í sveitum, gróður i blóma. Allir sem vetlingi geta vald- ið vilja njóta sumarblíðunnar, og ekki hvað síst eru það þeir, sem í bæjum og þorpum búa, sem vitja sumarsins og sólarinnar í tómstund- um sínum og leyfum. Það er því síst að undra, að mikill ferðastraumur er frá Reykjavík og öðrum bæjum út í sveitirnar. Og hvernig ferðast alt þetta fólk? Auðvitað á bifreiðum. En hafið þið athugað ])að, að þar með er það staðreynd, að öryggið á þjóðvegun- auðmannsdóttir kemst i lcynni við myndarlegan lvnefaleikamann og' líst heldur en ekki vel á liann. Hann er barn stórborgarinnar og berst fyrir frægð á íþróttasvið- inu, bún er uppalin við munað og öll þau þægindi, sem unt er að veita. Það er þetta fólk, sem örlögin leiða saman í þessari kvikmynd og það fagra og mikilsverða i þessari mynd er það, að við sjáum, að þetta fólk kemst að þeirri niðurstöðu, að það sje aðeins hægt að höndla hamingjuna með þvi að vera fórnfús og óeigingjarn. Aðalblutverkin, bina ungu milj- ónamæringsdóttur og lmefaleik- arann leika þau Irene Dunne og Fred MacMurray. um er bundið við vissu menn, hif- reiðarstjórana? Svo er guði fyrir þakkandi, að hif- reiðarstjórar í áætlunarferðum á ís- landi eru kunnir fyrir áreiðanlegan akstur og reglusemi. En það eru fleiri, sein aka um íslenska Jtjóðvegi. Margir eiga einkahifreiðar og aka þeim sjálfir. Á íslandi eru nú orðið fjöldi bifreiða. óg umferð um aðal- þjóðvegi er mikil. Allir, sem sitja við bifreiðarstýri verða að gera sjer Ijóst, að ábyrgð fylgir því að stýra vagni, hvort held- ur það er áætlunarbifreið eða einka- bíll. Því meiri sem umferðin er um Sigríður Ólafsdóltir, Gilsbakka- veg IA, Akureyri, verður 70 ára 22.' þ. m. Raunveruleg furðu-flugvjel. Flugvjelaverksmiðja ein í Phila- dclpliia hefir með mestu leynd smíð- að nýja tegund af hreyflum, sem gera inögulegt að fljúga með 643 kílómetra hraða á klukkustund. Enn- fremur getur vjelin stigið því nær lóðrjett upp af flugvellinum. Hreyf- illinn er kældur með sjerstökum vökva en ekki vatni. Hreyfill þessi hefir verið sýndur og prófaður á fundi verkfræðingafjelags U. S. A. Byron var dýravinur. Enska skáldið Byron safnaði að sjer dýrum, svo að það var ekki ó- svipað umhorfs heima hjá honum og í örkinni hans Nóa. Hann átti einu sinin tíu hesta, átta hunda, þrjá apa, einn örn, kráku, fálka, fimm páfugla og einn egyptskan hegra. Dýrin gengu saman og fór vel á með þeim ekki síður en í Paradís. Jafnvel örninn legst ekki á lifandi fje ef hann fær nóg að jeta. vegi og stræti, því meiri er hættan á umferðaslysum, — ef óvarlega er ekið. íslensku landslagi eru samfara umferðahættur, hjá þvi verður al- drei komist. En það verður heldur aldrei hjá þvi komist, að til eru einstaka menn, sem við bifreiðastýrið gleyma því, að þeir bera ábyrgð á lífi annara, — bæði þeirra, sem eru í vagninum með þeim og svo þeim, sem lika þurfa að fara um stræti og vegi. í mikilli umferð getur eitt einasta vanhugsað handtak valdið slysum og dauða. Það sýnir til dæmis mynd- in, sem fylgir þesum orðum. Þar var það aðeins eitt lítið farartæki, sem ósköpunum olli. í umferðamálum er yfirleitt mikið undir þvi komið, að fylgt sje sett- um reglum. Það er áríðandi að þeir, sem bifreiðum aka, vanræki ekki að gefa fyrirskipuð merki, t. d. þegar þeir beygja fyrir götuhorn og því um líkt. 1 Reykjavík hefir umferð ýmissa ökutækja aukist mjög sið- ustu mánuðina, vegna útlends setu- liðs, svo að það er enn brýnari þörf nú en endranær að minna alla á nauðsynlegar umferðareglur. Hið opinbera starfar einmitt nú ])essa dagana að því að efla öryggi þjóð- vegnna og vissulega er ])að orð í tíma talað. - NÝJA BÍÓ - „Þegar alt er uppljómað á Broadway, mannf jöldinn streym- ir endalausl um hinar breiðu gangstjettir, þá finnur maður að í Ameriku er vert þess að lifa lífinu," segir einn enskur blaða- maður. Þessi ummæli duttu mjer i hug þegar jeg sá nafnið á kvikmynd- inni, sem Nýja Bió sýnir um helgina. Sú mynd heitir „Þegar Ijósin loga á Broadway." Að liorfa á þessa mynd, er jiað sama og að vera staddur á Broad way, hún flytur okkur lijeðan af hjara veraldar í miðdepli hins sí- streymandi viðskiftalífs stórborg- anna, skemtanalífsins og leikhús- anna. Strax þegar inyndin liefst sjá- um við inn í iburðarmikið leik- hús; þar er frumsýning á gam- anleikriti, sem heitir „Á stræt- inu.“ Aðallilutverkið leikur sjáif- ur höfundurinn, en það er ung- ur leikari, sem lieitir Gary Blake. Aðalkvenhlutverkið er aftur á móti lijá Mona Merrick. Sýnir leikrit þelta, hvernig ein hin auðugasla stúlka Aineríku fer að því, að eyða kvöldinu. Á því kvöldi kynnumst við ýmsu fólki, sem vert er að sá, því að auð- vitað umgengst þessi unga auð- mannsdóttir skemlilega menn. Þá getum við sjeð þegar Nýja Bíó hefir frumsýningu á kvik- myndinni „Þegar ljósin loga á Broadway.“ Aðallilutverkin leika þau Made leine Carroll og Dick Powell. Stórt knattspyrnufjelag. Stærsta knattspyrnufjelag Kínverja heitir Nam-Hwa — en það þýðir svo mikið sem Suður-Kina — og hefir 5500 fjelagsmenn. Var það stofnað í Hong Kong árið 1922. Fleslir Kin- versku knattspyrnumennirnir, sem tóku þátt í Olympsleikjunum í Ber- lín 1936 voru úr þessu fjelagi og ný- lega hefir fjelagið átt fimm kapp- leiki við Hollendinga á Java og unn- ið þrjá leiki og gert tvö jafntefli.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.