Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.07.1940, Blaðsíða 15
F A L K 1 N N 15 Þýskar njósnari í enska jiingino. Varnir gegn kartöflumyglu. Ákveðið er að bærinn láti dreifa varnarmeð- ali á alla leigugarða bæjarins, til varnar kartöflumyglunni, og verður það framkvæmt eftir því sem veður leyfir (aðeins í þurviðri og kyrru). Garðyrkj uráðunautur bæjarins. Trebitsch-Lincoln er allra landa kvikindi, en altaf hatar hann Breta eins og skollann sjálfan. Á síðusíu árum hefir leyni- lögreglu tveggja stórvelda, að minsta kosti, verið mjög liug- leikið að fá að vila um dvalar- stað manns nokkurs, Ignace Trebitsch-Lincoln að nafni. Hann er einn þeirra manna, sem stöðugt er höfð gát á, en lengi vel vissu hvorki „Burean 5“ i Paris eða „Secret Service“ í Lon- don um verustaði Iians, uns fyr- ir tveimur árum, að símskeyti barst um, að hann væri í Tientsin i Kína. Það er engin lygi, að Ignace Trebitsch-Lincoln er einn liinn mesti æfintýramaður vorra tíma. Saga lians er líkust því að vera reyfarasaga eftir Alexandre Dumas eða Edgar Wallace, og ef ekki væri hægl að framfæra skjallegar sannanir um flesta þætti hennar, mundi á hana verða litið sem eitt af heilafóstr- um Vellygna-Bjarna. — Foreldrar Trebitsch-Lincoln lcomu til Ungverjalands að aust- an, frá Póllandi, Rússlandi eða e. t. v. Litlu Asíu, m. ö. o. áreið- anlega einhversstaðar „að baki Drottins“, eins og segir í göml- urn ungverskum málshætti. Sjálfur er hann fæddur 1880, og valt á ýmsu fyrir honum í æsku. En nokkrum árum fyrir heimsstyrjöldina miklu 1914—18 skaut honum upp i London og gerðist þar kennari og prestur og var honum tekið tveim hönd- um i ýmsum fríkirkjusöfnuðum þar. En hann hafði líka mjög mikinn áhuga fyrir stjórnmálum, og loks tókst honum að komast á þing sem fulltrúi fyrir frjáls- lynda flokldnn, og aðhyltist Lloyd Georges mjög náið. En svo gerðust þau ósköp að eftir að stríðið braust út komst það upp, að þessi virðulegi guðs- maður og þingmaður var — þýskur njósnari. Trebitsch-Lincoln varð þess var, að hann var grunaður, og flýði til Bandaríkjanna og þar hjelt hann áfram að reka njósnir fyrir Þjóðverja. — Englendingar kröfðust þess, að liann yrði fram- seldur en þá voru Bandaríkin enn hlutlaus, og þar að auki var ekki liægt að sanna nógu vel gruninn á Trebitsch-Lincoln fyrir amer- ískum rjetti. En þá var hann á- kærður fyrir svik og dæmdur i þriggja ára fangelsi í Englandi. Eftir striðið hvarf liann um skeið. Það lcom síðar í Ijós, að hann hafði líka verið einn af um- boðsmönnum Trotzskys. í marsmánuði 1920 skaut hon- um upp á óvæntan hátt. Dr. Kapp gerði stjórnlagarof í Berlín og í þá fáu daga, sem stjórn hans sat að völdum, var „von“ Trebitsch-Lincoln, eins og liann nú kallaði sig, útbreiðsluráðgjafi hennar. En stjórn þessi veltist liráðlega úr sessi og ráðherrar liennar voru sumir handteknir, en aðrir dreifðust í allar áttir. Dr. Kapp var síðar klófestur í Svíþjóð, en Trebitsch-Lincoln .hvarf enn að vanda, eins og liann hefði stevpst í jörð niður. 1925 varð það kunnugt,. að hann var ráðgjafi kínversks hers- höfðingja, en skyndilega hreifst hann — að eigin sögn, — svo mjög af Búddha-trú, að hann gekk inn í eina munkareglu Búddha-trúarmanna. Tók hann sjer nafnið Chao Koung og gerð- ist ábóti á Ceylon. Nokkur ár var hljótt um hann, en svo gerðist það, að sonur hans íramdi morð og var dæmdur til dauða í Englandi. — Trebitsch- Lincoln ferðaðist um þvera og endilanga Evrópu til að hitta son sinn, en árangurslaust. Eftir það liataði hann England meira en nokkru sinni fyr. Þetta var 1929 og nú staldr- aði hann við i Vestur-Evrópu um hríð.. Hann var altaf velkom- inn á ritstjórnarskrifstofur stór- blaðanna í París, því að hann gat sagt fyrir stór-pólitíska at- burði með næstum því óliugnan- legri vissu, livaðan sem hann Iiefir fengið upplýsingar. —- Ma- dame Tabouis stóðst honum jafn- vel ekki snúning. Strax 1929 lijelt hann því fram statt og stöðugt, að árið 1933 mundi Hitler taka völdin í Þýskalandi. Og nokkru áður en Frakkar settust að í Ruhr höfðu sum amerísk blöð sent frjettaritara sina þangað, einungis vegna þess, að Tre- bitsch-Lincoln hafði spáð fyrir atburðum þessum. Fyrir tveimur árum frjettist það frá honum, að hann liefði sótt um dvalarleyfi í þorpinu Paks-Gulmak i Ungverjalandi, en var synjað um það. Síðan livarf hann algerlega og leynilögreglan í Englandi og Frakklandi vissi ekkert um hann fyr en skeytið harst frá Tientsin. í skeyti þessu til blaðanna seg- ir hann: „Þessa dagana er hið eilifa rjettlæti að ganga fram. í stríð- inu sviku Englendingar hina livítu bræður sína, Þjóðverjana, Austurríkismennina og Ungverj- ana í Tientsin. Nú hefnist þeim fyrir það. Allir skýrt liugsandi menn æltu að aðstoða Japana í þeirri baráttu þeirra að berja það inn í Bretana, sem þá vant- ar algerlega: rjettlætistilfinningu og orðheldni. Það er óhugsandi, að friður komist á í heiminum l'yr en drotnunargirni Englands og yfirgangur er brotin á bak aftur. Nú er vöknuð von um að það geti orðið.“ Hann er auðsjáanlega vel á- Fallinn í ónáð. Bellmann hafði lent á löngu l'ylli- ríi, svo að Gustaf konungur III., sem annars var honum hollur, liafði reiðst við liann og hannað honum aðgang að konungshöllinni, þar sem Bellman liafði verið tíður gestur. Einu sinni var konungur ríðandi á ferð framlijá húsi Bellmanns og sá þar skrítna sjón. Stigi var reistur upp að glugga á annari hæð og efsl i stiganum stóð rakari og var að raka Bellman, sem hafði stungið hausnum út um gluggann. Konungur kallaði til Bellmans og spurði hverju þetta sætti. •— Jeg hafði engin önn- ur ráð, yðar hátign, svaraði skáldið. — Rakarinn minn er fallinn í ónáð hjá mjer og jeg hefi bannað lionum að koma inn fyrir mínar dyr. En jeg get ekki komist af án lians! Þá hló konungur og skildi skensið og Bellman varð á ný tíður gestur í höllinni. nægður með liin hörðu tök Jap- ana á Bretum þar eystra. Og líklega er liann glaður og reifur núna, þegar Bretar eiga í vök að verjast gegn Þjóðverjum. En gaman væri að heyra liverju hann spáir um úrslit þeirrar við- ureignar. Fallegustu fótleggirnir. í Hollywood hafa þeir ekki uð- eins samkepni um, hvaða stúlka sje fallegust heldur lika sjerstaka sam- kepni um hver hafi fallegasta fæt- ur — eða rjettara sagt fætur, ökla, mjóaleggi og kálfa (lengra er ekki vert að fara). Marlene Dietrich hefir unnið þessa samkepni í mörg ár, þangað til loksins núna í vetur, að hún varð sú fjórða í röðinni. Búð- arstúlka frá San Francisco, Virgina Gilmore, fjekk fyrstu verðlaun, Ann Sheridan önnur og Linda Darnell þviðju. Virgina er vitanlega byrjað að filma, en Marlene komin á -— sítt pils. ‘f* ftlll tneð Islenskum skrpum1 *fi Góð hugmynd. í Smálands Folkhlað stóð auglýs- ing þessi nýlega: „Til þess að gera aðkomuna hjá okkur sem vistlegasta fyrir elskendurna, höfum við komið upp svolitlu TRÚLOFUNARHER- BERGI inn af húðinni okkar, þar sem hægt er að prófa og skoða hringana í næði. John Mauder, Gull- smiður. Vánnamo.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.