Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1940, Blaðsíða 16

Fálkinn - 19.07.1940, Blaðsíða 16
r 16 F A L K I N N 5- o o I o í o f o o * o o ♦ o o ♦ o ♦ o i o V o Tilkynning til bifreiðastjóra og annara stjórnenda ökutækja í Reykjavik. Vegna þeirra mörgu ökutækja, sem nú hafa verið flutt inn í landið og eru í notkun hjer í Reykjavík, verður lögð rík áhersla á, að öll- um umferðareglum sje nákvæmlega hlýtt. Skal því athygli vakin á 36. gr. lögreglusam- þyktar Reykjavíkur. Samkvæmt henni skulu bifreiðastjórar ætíð gefa merki, er þeir breyta um stefnu, nema staðar eða draga verulega úr ferð sinni. Skulu þeir bifreiða- stjórar, sem ekki hafa þar til gerð tæki, rjetta þá hönd sína, sem nær er miðju bif- reiðarinnar, til hægri eða vinstri, eftir því til hvorrar handar þeir ætla að beygja, og með því að rjetta sömu hönd beint upp, ef þeir draga úr ferð eða stöðva. Aðrir ökumenn, ríðandi menn og hjólreiðamenn, skulu gefa þessi merki með því að rjetta út hægri eða vinstri hönd eftir því, til hvorrar handar þeir ætla að beygja, og með því að rjetta hönd beint upp, ef þeir draga úr ferð öku- tækis síns eða stöðva það. Brot gegn þessu varða sektum, og verður haft nákvæmt eftir- lit með að reglum þessum sje fylgt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. júlí 1940. Agnar Kofoed - Hansen f o o V f o f o o k sr f o O í o ♦ o * I o f o í o f o o k £ o I f o o 1 ■ ~ • o <r->-vSt© Bestn samgðngurnar mllll Reykjavifenr og Boro- arfjarðar eru með N.s. Laxfoss sem er stærsti og hraðskreiðasti flóabátur landsins. Skemtið ykkur þar í sumarleyfum og um helgar. Ferðir alla daga nema fimtu- j ; daga. Bifreiðar farþega fluttar farmgjalds- frítt. Kaupið Timbur, glugga, hurðir og lista hjá stærstu timburverslun og trjesmiðju landsins. - Hvergi betra verð - Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timburverslunin Völundur h. f. ■ : mm i Ný umboðs- og heildverslun Útvegum allskonar amerískar vörur, með bestu fáanlegu kjörum, beint frá framleiðendum. — Einnig kaupum við íslenskar afurðir gegn stað- greiðslu eða seljum þær í umboðssölu til Banda- ríkjanna. Leggjum áherslu á skjóta afgreiðslu og vandað- ar vörur, enda höfum við aðeins sambönd við þekt og viðurkend firmu. Iíjörorð okkar er: FLJÓTT OG VEL. Guðmundur Ólafsson & Co. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN. Austurstræti 14. — Sími 5904. * Alit með Islenskum skipnni! * Best er að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.