Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 27.09.1940, Blaðsíða 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 27. september 1940, XIII. Frá Hvalfirði Þó að landið okkar hafi til að bera margvíslega og sjerkennilega fegurð á öllum tímum árs, munu þeir þó vafalaust margir, sem taka undir með skáldinu, er sagði: Ekkert fegra á fold eg leit en fagurt kvöld á haustin. — Það er ekkert undarlegt þó að mörgum finnist þetta, því að góðviðrisdagar á haustin hafa yfir sjer mjög sérkennilegan og laðandi blæ, og þeir eru mildir og róandi fyrir þá, sem geta notið þeirra. Myndin hjer að ofan er frá Hvalfirði, tekin einn slíkan haustdag. — Myndina tók Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.