Fálkinn - 27.09.1940, Page 9
F Á L K I N. N
9
Upphaf karíðflnræktnnar á íslandi.
Er læknirinn kominn, spurði
Inge svo.
— Nei, það verður nú fyrst að
sækja hann. Jens ók af stað í
bilnum yðar, því að honum fanst
ekki vera vert að eyða tímanum
með þvi að spyrja um leyfi. Það
var ekki hægt að nota símann í
kvöld, hjelt konan áfram, — það
l.afa víst slitnað þx-æðir. Það var
heldur ekki liægt að fá nokkurt
hljóð úr honum þegar Sören
hringdi. Ef liann hefði gelað náð
í miðstöðina þá liefði liann nú
náltúi-lega lieldur ekki farið út
í þetta veður.
Inge beygði liöfuðið og tárin
runnu niður kinnar liennar. Hún
gi'jet, og nú grjet hún af gleði.
Það var þá ekki henni að kenna
að litla stúlkan hafði mist for-
cldra sína í kvöld.
Hún laut yfir x-úmið og tók
barnið upp. -— Viltu þá vera litla
stúlkan mín, viltu það? Nú
þarftu aldrei að vera reið við
mig.
Barnið galaði af kæli, og stakk
háðum höndunum inn undir
hálsmálið á loðfi'akkanum, utan
um hálsinn á Inge.
Lífið hafði sigrað.
Robert Taylor í fríi.
Robert Taylor hefir gengið mjög
greiðlega í Hoilywood og er nú tal-
inn einn fremsti kvikmyndaleikari
heimsins.
Aðeins þremur árum eftir að liann
yfirgaf Pomona College 1 jek liann
á móti Gretu Garbo og það breytti
álili hans á mikluni kvikmynda-
stjörnum yfir höfuð.
„Hvergi hefi jeg átl betri fjelaga
en í Hollywood“, segir Robert Tayl-
or. „Þeir eru allir mjög greiðviknir
og blátt áfram og mjög ólíkir því
uppskrúfaða fólki, sem blaðamenn-
irnir segja frá. Sjálfur á jeg Clark
Gable að þakká, að jeg komst áfram.
Án hans lijálpar hefði jeg nú ekki
meira en 35 dollara á viku.“
Þegar dagsins strit og stríð er á
enda fer Robert Taylor út á búgarð
sinn í San Fernando-dalinn, þar
gerir liann það, sem lionum sjálfum
sýnist, burstar aktygi og sitt hvað
fleira.
Ávarpsorð.
í Fálkanum 6. þ. m. er getið um
frumheimkynni kartaflanna, livenær
þær voru fluttar til Evrópu, og
hversu gekk að hagnýta þær þar í
fyrstu og útbreiða þær. Á þvi ekki
illa við að auka þá frásögn með
dálitlu ágripi af flutningi kartafl-
anna til íslands, um forystumenn
Ijcss og fyrstu ræktun hjer á landi.
Saga matjurta og jarðyrkju hjer á
landi er enn óskrifuð, og má það
varla teljast vansalaust. Er þó enn-
þá til margt fróðlegt og merkilegt
á mörgum stöðum, bæði prentað og
ritað um þetta efni. Og almenningur
veit að vísu furðulítið um erfiðleika
og baráttu, eða áliuga og tómlæti
forfeðra vorra við ræktun þessarar
lífsnauðsynjajurtar, sem nú er nærri
daglega á hvers manns matborði
hjer á landi.
Yfirlit.
Garðyrkja og kornrækt íslend-
inga liefir legið algerlega í dái
um nokkrar aldrir. Varla skernur
en l'i'á eldsumbrotum, hallærum og
eymdaræfi fólksins á 14. öld og
langt fram á 17. öldina. Árla á 17.
öld um 1014) segir pólskur visinda-
maður, Daniel Streys, að engin garð-
yrkja sje á íslandi. Ferðaðist hann
]>á sjálfur um landið, og hafði verið
í Skálholti. En á nefndu tímabili,
hafa þó bæði þýskir kaupmenn og
höfuðsmenn á Bessastöðum, gert ein-
hverjar tilraunir með garðyrkju hjer,
sem þó er alt óljóst.
Visi Gísli sýslum. er fyrsti og
mesti íslenski garðyrkjuforinginn,
sem nú þekkist. Lengst á Hlíðarenda
í Fljótshlíð, frá 1654, en síðar í
Skálholti (dó 1696). Eftir hann lief-
ir garðyrkjan og kornræktin orðið
því nær eða alveg að engu, á þess-
um stöðurn. En liitt er líklegra, að
á Bessastöðum hafi garðyrkjan ekki
lagst algjörlega niður eftir þetta,
jafn lengi og þar. Meðal annars kann
það að benda á einhverja ræktun á
'Bessastöðum, að Raben stiftamtm.
skrifar til konungs 18. nóv. 1723 (Br,-
bók lians) og sendir álit margra
æðstu embættismanna urn nauðsyn
þess að reyna hjer plæing og sáning
korntegunda. En Friðrik IV. konung-
ur var ekki svo gjafmildur, sem nafni
lians síðar, Friðrik V. Og ekki er
sjeður iieinn árangur af þeim til-
mælum, á stjórnarárum Fr. IV.
(1699—1730), nje heldur Kristjáns
konungs VI. (1730—46).
Árið 1749 var uppi garðyrkja á
Bessastöðum og hjá fáeinum öðrum
embættismönnum.
UM miðja 18. öldina voru jieir i
Kaupmannaliöfn a'ð hefjast til vegs
og valda, Skúli fógeti og Eggert
Ólafsson (varalögm.). Báðir í blóma
lifsins, með logandi áhuga og þrá
til endurlífgunar og umbóta á ís-
landi. Eigi síst í verklegum fram-
kvæmdum. Og snortnir — eins og
góðir margir fleiri — af hinum rót-
tæku, margþættu kenningum Voltair-
es (1694—1778). Er ekki óliklegt að
þeir liafi ýtt undir það, að kon-
ungur Fr. V. sendi til íslands, árið
1752, 15 bændur jótska og norska.
Áttu þeir að seljast að viðsvegar um
landið, og kenna íslendingum korn-
rækl og garðyrkju. Bændur ]jessir
settust að hjá embættismönnum, og
gerðu þar tilraunir. Urðu nokkur
not að garðyrkju þeirra hjá áhuga-
sömustu mönnum, svo sem í Viðey,
Seltj. Nesi og viðar. En kornræktar-
tilraunirnar urðu allar að engu, og
fóru bændur þessir flestallir burt
aftur eftir fá ár og við lítinn orðstir.
En til ])ess að reka eftir garðyrkj-
unni meðan þeir voru hjer, skipaði
konungur, 26. febr. 1754, að á hverju
10 liundr. býli, eða stærri jörð,
skyldi gera akur, er væri 45 álnir á
liverja hlið (hátt á 8 hundrað m-)
og kálgarð, sem mátti vera % minni
(neðan vi'ð 200 m2). Og svo að
sama skapi meira, sem jörðin væri
stærri. Margir embættismenn fram-
kvæmdu þetta að einhverju leyti.
„vegna skyldugrar hlýðni við kon-
unginn“, flestir þeirra, en nokkrir
Hka af nauðsyn og áliuga. Hinsvegar
voru bændur afar tregir til að lilýða
slíku valdboði, þrátt fyrir ítrekaðar
skipanir ár eftir ár, með hótun um
liáar sektir fyrir óhlýðni. Og svo
hinsvegar með loforðum og efndum,
um gjafafræ, bæklinga til leiðbein-
ingar ókeypis og há verðlaun fyrir
góða uppskeru. Sönnun fyrir tregðu
bænda er augljós i Árnessýslu, eins
og víðar. Nægir að taka dæmi úr 2
hreppum þar. Eftir 8 ár, 1762, er
Brynjólfur Sigur'ðsson sýslum., á
þingum sínum, að skipa bændum á
stærstú jörðunum að byggja kál-
garða (þingbók): 4 kálgarða i Stokks
eyrarhr., á Háeyri, Stokkseyri, Skipá
og Hæringsstöðum. og í Hruna-
mannahr., á Hólum, Langholti,
Galtafelli, Hruna, Reykjadal og
Tungufelli. Óhlýðni þá, varðaði þó
ekki nema 5—10 álnum, en í fyrstu
2—3 vættum fiska, og jafnvel með
liækkun ár frá ári.
Garðyrkjuforingi.
Meðal þeirra fáu, sem ljetu fremur
ráða vit sitt, vilja og dugnað, en
„skylduga hlýðni“, var efnalitill
frumbýlingur eða því sem næst,
prestur á afarerfiðu útkjálkabrauði.
Það var mikilsvirti liöfðinginn,
fíjörn pr. Halldórsson í Sauðlauks-
dal og próf. í Barðastrandarsýslu.
(Sjá síðar). Hann bygði þar ekki að-
cins 1 kálgarð 1756, heldur lika
aðra 3 kálgarða litlu si'ðar, me'ð
snotru listihúsi í einum þeirra. Rækt-
aði hann þar margar tegundir káls,
rófna og annara jurta, með mikilli
alúð og óslitið allan sinn búskap.
Hvítkálshöfuð þroskuðust þar þó
ekki, og blómkálshöfuð mjög sjald-
an. En mikla matarbót og drýgindi
hafði hann af öðrum jurtum með
margskonar matreiðslu og geymslu í
skyri, saltaðar o. s. frV„ jafn fljótt
og lionum tókst að kenna vinnu-
fólkinu átið. Tókst það með lempni,
þannig, að bjóða því kálið sem heit-
an mat, þegar kólna tók í veðri. En
í fyrstu vildi þa'ð ekki telja grasið
boðlegan mat, eigi að siður örfaðisl
lystin fljótlega.
Á norðanverðu landinu og útkjálk-
um þess, var ekki rekið svo á eftir
garðyrkjunni sem syðra. Enda talið
ólíklegt að garðjurtir þrifust þar.
Sumir nábúar Bj. H. lilógu því í
fyrstu að þessu tiltæki hans. En síð-
ar fóru bestu bændur þar í sókn
að dæmi hans, og gerðu tilraunir
með garðyrkju, er sumum gafst vel.
Líka nokkrir menn fjær búsettir,
sem próf. leiðbeindi og hjálpaði,
eins og sintim sóknarmönnum. Bæði
af káli og rófum fjckk hann full-
jjroskað fræ, sem þoldi betur frosl
og veður i uppvexli, en hið útlenda.
Hjer að auki gerði liann tilraunir
með kornrækt, og náði þroskuðu
byggi. Einnig plantaði hanu noklcr-
um trjátegundum, sem lifnuðu við
fyrst en dóu svo út, vegna skjól-
leysis og vankunnáttu lijell liánn.
Kartöflurnar koma.
Jótsku bændurnir hafa varla kom-
ið með, nje líeldur fengið sendar
hingað neinar ústæðiskartöflur. Mátti
það líka naumast verða, af þvi að
rækt þeirra var þá lítt þekt eða
reynd þar í landi. En einmitt um
sama leyti, voru þýskir garðyrkju-
menn fengnir til þess að kenna Dön-
um kartöflurækt. Báru þær tilraun-
ir góðan árangur, og bættu úr of-
lítilli kornuppskeru. Þetta frjetti síra
Bj. H., og paníaði 1 skeppu (% tn.)
aj kajrtöflum til útsœffis, sumariff
1758. Komu þær svo með næsta
„vorskipi“, en það komst ekki reynd
ar þar í höfn, fyr en fí. ágúst 1759.
Voru kartöflurnar þá i einni flækju
af spirum og úttærðar. Hvorki nýti-
legur matur nje tiltök að setja þær
í jörð, svo seint á surnri. — Tók
Bj. H. því það ráð, að setja kartöfl-
urnar í stórt ílát, með mold á milli.
Tók liann þær svo upp í október,
og voru þá komin mörg lítil ber,
þau stærstu á við piparkorn. Geymdi
hann stærstu berin, og setti þau i
kálgarð næsta vor. Mánuði síðar
glaðnaði yfir honum, með þvi að
þá sá liann (1760) upp koma nýja
nytjajurt á íslandi, sem þar hafði
aldrei sjest áður. Ekki getur síra
Björn sjerslaklega um uppskeru af
þessum berjum, og treysti lieldur
ekki á hana. Vegna þess pantaði
hann þegar nýja viðbót af kartöflum
og komu þær 4. júní 1760. Setti hann
þær þá þegar á nokkra staði, með
mismunandi jarðvegi og áburði, og
voru þær allar komnar upp, eftir
2—3 vikur. í ágúst fölnaði kartöflu-
grasið nokkuð, af næturfrosti og dó
í sept. En þar með áleit síra Bj„
að kart. sjálfar mundu draga nær-
ingu til sín, og frestaði þvi upptök-
unni. Þann 16. okt. snjóaði og fraus,
svo upptakan frestaðist þar til hlán-
aði 31. okt. Bjóst hann nú við, að
allar kartöflurnar væru eyðilagðar,
þar sem ytra var talið að þær þyldu
ekkert frost. En samt voru þær, ó-
skemdar, nema aðeins þær, er stó'ðu
upp úr moldinni. Uppskeran varð
sæmileg, 12—24 alls undir hverju
grasi (hvítar?). Og sumar i hesta
skjólinu og scndinni jörð, alt a'ð
því svo stórar sem á Sjálandi. Með
árvekni og eftirgangsmunum tókst
B. II. líka að ná í kartöflur með
rauðu hýði, en livitar innan. Urðu
þær stærri og færri í uppskeru. Út-
sæði ljet preslur þá hafa, sem liann
haf'ði uppörfað til garðyrkju. En til-
raunir flestra annara fóru l>á í
handaskolum. Þannig segir Eggerl
Ólafsson — sem sat lijá systur sinni
og mági i Sauðlauksdal (Ferðabók
I. 438). Að siítnir fái einungis fjölda
berja, á stærð við títuprjónshaus.
Hann segir líka að yfirleit hafi hið
smæsta úr uppskerunni verið notað
til útsæðis, er var á stær'ö við mat-
baunir og heslihnot. En þó hafi
stærra útsæði reynst betur. Síðar seg-
ir Eg. Ól. (bls. 955), að á ýmsum
stöðum syðra („mange steds sönder
paa“) hafi verið reyndar rauðar
kartöflur. Og að Ranzau stiftamtm.
(1750—68) hafi livatt marga em-
bættismenn lil að rækta þær, og
látið þá liafa útsæði. Flestum þeirra
hefir þó lítið orðið ágengt me'ð til-
raunir sínar, nema Guðlaugi próf.
Þorgeirssyni í Görðum á Álftanesi
(frá 1747—81, d. 1789). Lagði liann
mikla alúð við garðyrkjuna, og
byrjaði að rækta kartöflur mjög litlu
siðar en sira Björn, líklega sama
árið (1760), sem Bj. H. fjekk sína
fyrstu verulegu uppskeru. Svo vel
þroskuðust kartöflurnar í ftörðum,
að þær stærstu urðu 6—8 lóð ( =
80—125 grömm). Sörnu aðferð hafði
hann og hinn fyrnefndi, hvatti menn
og hjálpaði um útsæði. Meðal þeirra
var Jón Bjarnason pr. í Skarðs]). í
Dalasýslu, og ná'ði hann góðum á-
rangri í byrjun. En það undarlega
skeði, segir Eg. Ól„ að att þetta fólk
ljet staðar numið við tilraunirnar
Frh. á bls. 1//.