Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1940, Síða 10

Fálkinn - 27.09.1940, Síða 10
10 F Á L K I N N Skug'gamyndir. Nú skal jeg sýna ykkur, hvernig þið eigið að fara að þvi að sýna lifandi skuggamyndir. Hann er nú ekkert sjerlega mikill útbúnaðurinn, sem þið þurfið til þess. Kerti, speg- ill, bók og hvítt liandklæði. Það er alt og sumt. Hafið þið hugsað ykk- ur það einfaldara? Fyrst er kertið sett á horð, og livítt liandklæði fest á vegginn skamt frá horðinu. Það má festa með nokkrum teiknibólum. ’Bókin er reist upp á endann á borðið, milli kert- isins og handklæðisins, svo að ljós- ið frá kertinu falli ekki beint á klæðið. En til liliðar við ijósið er lialdið spegli á ská. Svo slökkvið þið í herberginu, svo að þar sje ekki nema kertaljósið og farið nú að at- liuga, hvernig spegillinn eigi að standa á borðinu, svo að hann kasti myndinni sem best ú handklæðið. Þetta getið þið reynt með því að hafa hendina fyrir framan spegil- inn svo að skugginn af henni kast- ist á liandkiæðið. Það er um að gera, að ljósið, spegillinn og hand- ldæðið standi rjett af sjer. Annars verður skuggamyndin óskýr, og þið verðið kanske lengi að finna rjettu aðstöðuna. Svo ldippið þið út skemti- legar teiknimyndir úr einhverju blaðinu og seljið þær fyrir framan spegillinn. Þær endurkastast svo á handklæðið. Og svo má sýna lifandi myndir með því að hafa sprelli- karl, og láta hann sprikla fyrir framan spegilinn, þvi að þá spriklar hann á tjaldinu líka. Þið getið sýnt svona myndir mörgum áhorfendum, ef þið látið þá vera í stofunni til hliðar og hengið handklæðið upp í dyrunum á milli. En jiá verðið þið að væta það, svo að myndin sjáist betur í gegn. Árásin á höllina. Hjer er Ijómandi skemtilegur leik- ur, sem ekki kostar mikið. Þið fáið ykkur þykka pappaöskju, takið úr henni gaflinn og setjið hana upp á endann. Á botninn gerið þið átta göt, eins og sýnt er á myndinni. Götin eru svo stór, að tölurnar, sem notaðar eru í leiknum komist auðveldlega í gegnum þær, og svo er númer skrifað við hvert gat. Hver spilari fær sex tölur, allar jafn stórar, og nú á að reyna að smella þeim (með fimmeyring eða stærri tölu) gegnum götin og náttúr- lega helst hitta þau göt, sem stærstu númerin standa við. Sá sem fyrstur l'ær 50 stig hefir unnið leikinn. Jafnvægislist. Þið standið á vinstra hnjenu. Tak- ið með hægri liendi um liægri ökla og haldið fætinum þannig, að liann komi ekki við gólfið. Annar ykkar heldur á blýanti í vinstri hendi, og hinn heldur á hring, og nú er Ilstin sú að koina hringnum á blýantsodd- inn. — Það er alls ekki eins auð- auðvelt og þið haldið. Þið munuð fljótt sannfærast um það, þegar þið reynið þetta. Geturðu teiknað sporöskju? Þú getur vitanlega teiknað hring, ef þú liefir sirkil, en líklega finsl þjer vandast málið, ef þjer er sagt að teikna sporöskju, en þó er þetta hægt með liví að nota einfalt bragð, sem jeg skal kenna þjer. Þú leggur pappírinn, sem þú átt að teikna á, á hliðina á blikkdós og tekur síðan sirkil og teiknar hring. Vegna laess að hringurinn er teiknaður i bungu verður úr honum reglulega löguð sporaskja. /V<V/V«V/V Hamingjusamt hjónaband. „Er gott að vera kvæntur, Þór- oddur?“ „Já, konan mín er svo indæl, besta kona í heimi! Hún lijálpar mjer bæði við að gera hreint og búa til mat- inn, og stundum jivær hún upp með mjer!“ — Þú skalt ekki tuieppa fleiri hnöppum, Jón. Jeg ætla að' verffa í öffrum kjól. S k r í Tvöföld hryggð. Fangelsispiresturinn: „Þjer eigið kannske lconu, sem situr nú lieima og græ’iur vegna yðar, veslings konan?“ Fanginn: „Það er nú miklu lakara en jiað, prestur minn, jeg á tvær.kon- ur, sem gráta mín vegna. Jeg var nefnilega dæmdur fyrir tvíkvæni!“ Mismunandi band. Alexander Dumas færði ei’it sinn leikkonunni Augustine Brolian hand- rit, að einu leikriti sínu, og var jiað bundið inn í atlask. Læknir leikkofiunnar var staddur lijá hcnni, liegar þefla gerðist. Hann sagði við rithöfundinn, mjög merki- legur á Sivip: „Jæja, þjer búið lil sorgarleiki, ungi maður!“ „Já,“ svaraði Dumas, „alveg eins og þjer gerið, læknir. „En yðar eru bara bundnir inn í furu!“ Rc.fsingar í Rússlandi. í rússneska tímaritinu „Sotsjalistitjes- kaja Zakonnostj 2“, sem kemur út í Moskva, birlist grein um rússneska refsilöggjöf. Þar stendur að mörgum borgurum sje refsað vegna þess að þeir leggja í ofninn eftir kl. 5 á morgana og eftir kl. 18. Menn fá sektir fyrir að þurka livott við lilið- ina á eldavjelinni, sekt fyrir að vera of lengi í baði og sekt fyrir að tína ber í skóginum, án jiess að borga berjatínsluskatt, og menn fá sekt, ef jieir raka sig ekki nlinsta kosti einu sinni i viku. Tímari’tið tilfærir mörg slík dæmi. — Kem undir eins! tl u r. — Þjer getiff sagl almenningi j)aff, aff ástœffan til gœfu minnar og geng- is sje ráffvendni, starfsgleffi, þol. . ■ ■ og 20 miljón krónur, sem hann faðir minn Ijet eftir sig. — Flýtiff þiff gkkur að koma! Hann pabbi hefir fnndiff npp nýja glettu! Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.