Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 1
41. Reykjavík, föstudaginn 11. október 1940. ÚR VATNSDAL XIII. Vatiisdalurinn er að margra dómi fegursta bygð hjer á landi, en þó að ekki sjeu allir á einu máli um það, er þar þó vissu- lega mjög fagurt og búsældarlegt, enda hafa þar jafnan verið búhöldar miklir. Engjar eru þar miklar, sljettar og grasi vafðar, en hið efra eru há fjöll, hrikaleg og tignarleg, sem lækka eftir þvi sem innar dregur í landið. Neðst í Vatnsdal er iFIóðið, sem svo er nefnt, er það grunt stöðuvatn og óft úir þar og grúir af álftum, svo að vatnið sýnist alsett mjallhvítum flekkjum. — Vestan við Flóðið eru Vatnsdalshólarnir, óteljandi. Myndin hjer að ofan er frá Flóðinu, en fyrir ofan rís Hjallinn. Myndina tók Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.