Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 13
F Á L Ií I N N 13 KROSSGÁTA NR. 351 Lárjeit. Skýring. 1. liálendi, 5. spákaupmenska, 10. loftgat, 12. guðspjallamaöur, 14. sáldraði, 15. dýr, 17. ljósmyndara, 19. kraftur, 20. ensk nýlenda í Af- ríku, 23. rúm, 24. maður, 20. eigin- leikar, 27. káf, 28. yfirstjettar, 30 hjálp, 31. bandi, 32. hagiendi, 34. auma, 35. hafmey, 30. slitna, 38. þekt, 40. líkamshluti, 42. vendi við, 44. haf, 40. ljósmeti, 48. guð, 49. verur, 51. persónufornafn, 52. lienda, 53. ófriðarríki, 55. atviksorð, 50. full- komin, 58. tóm, 59. matur, 61. gœfa, 03, tunnu, 04. söngla, 05. rúm. Lóðrjett. Skýring. 1. fjallvegur, 2. barn, 3. vopnið, 4. frumefni, 0. fangamark, 7. bjána, 8 sjá, 9. varnartækja, 10. mittið, 11. bælið, 13. liúsgagn, 14. frásögnin, 15. söguhetjuna, 10. frið, 18. lyktar, 21. á fæti, 22. íþróttafjelag, 25. munn- vatnið, 27. örnefni, 29. kona, 31. eignalaus, 33. ræktað land, 34. ógæfa, 37. láta ógeð i Ijósi, 39. möstur, 41. kattargörn, 43. stóra, 44. ekki neina, 45. hest, 47. bær, 49. samtenging, 50. úttekið, 53. konu, 54. á kili, 57. samtenging, 00. matur, 02. bor, 03. knattspyrnufjelag. LAUSN KROSSGÁTU NR.350 Lárjett. Ráðning. 1. vetur, 5. Ársæi, 10. hérum, 12. skrof, 14. erlur, 15. hlæ, 17. útför, 19. fob, 20 Noregur, 23. trú, 24. skýi, 20. tórir, 27. Svið, 28. taska, 30. kár, 31. svana, 32. strá, 34. sker, 35. húsnir, 30. kvarna, 38. hjón, 40. orða, 42. ótrúr, 44. sög, 40. aumar, 48. frek, 49. karla, 51. meri, 52. nei, 53. fallöxi, 55. rið, 50. Agðir, 58. tað, 59. rakna, 01. auðar, 03. natin, 04. rammi, 05. dokað. Lóðrjett. Ráðning. 1. vélbyssuhreiður, 2. eru, 3. turn, 4. um, 0. RS, 7. skúr, 8. ært, 9. loft- varnamerkið 10. liroka, 11. Glerár, 13. förin, 14. efsti, 15. brók, 10. ægir, 18. rúðan, 21. ot, 22. úr, 25. iktsjúk, 27. sverðum, 29. Arnór, 31. skara, 33. áin, 34. svo, 37. þófna, 39. förlar, 41. friða, 43. trega, 44. salt, 45. glöð, 47. arinn, 49. K.A. 50. ax, 53. Fram, 54. Irak, 57. iða, 00. ata, 02. Rm„ 03. no. »» Best er að augflýsa i Falkamiiii «« sama um mig — stundum, er það?“ sagði hún og kendi hlýju í röddinni. „Þjer titrið, Roger. Þjer kystuð mig einu sinni eins og yður þætti það gott. Kyssið mig núna.“ Hann laut að vörum hennar. Hinn hróð- urlegi koss varð alt i einu ástríðuþrunginn. Hún slökti á öðrum raflampanum, augu hennar ljómuðu. Hún hló að vandræðum hans. „Það er nógu bjart frá lampanum við legu- hekkinn,“ sagði hún. „Getið þjer ekki tekið mig burtu af þessum hræðilega stað? Hixi stúlkan verður ekki í vandræðum. Hún er eins og allur fjöldi þeirra kvenna, sem dag- lega gengur eftir götunni. Hún finnur sjer fljótt annan og jeg þarfnast yðar miklu fremur.“ „Hann lagði hana á leguhekkinn og gekk svolítið til hliðar. Hún huldi andlitið i hönd- um sjer. „Ó, þjer eruð harðari en steinn,“ hrópaði hún. „Hversvegna elskið þjer mig ekki, eins og jeg elska yður?“ Hún lieyrði óstyrkt fótatak hans. Hún tók hendurnar frá andlitinu. Hurðin var opnuð og lokuð aftur. Hún var alein. . XIX. Frú Dewar sat við skrifborð sitt og færði útgjöld dagsins með mikilli nákvæmni inn í snjáða bók, sem ötuð var í bleki. Skyndi- lega hætti hún og hlustaði. Utan úr gangiix- um barst hljóð, sem hún þekti. Kuldahrollur greip hana af ótta, ótta, sem hún aðeins fann til gagnvart einu hjer í lífinu. Hún vissi alt of vel hver kom. Hún hlustaði á hin dimmu högg, þegar stafirnir komu við gólf- ið. Hún lagði skriffærin frá sjer, þegar hurð- in var opnuð og Flora Quayne kom inn. Svo stóð hún hægt á fætur. „Er nokkuð að?“ spurði hún. Flora hlustaði, svo kastaði hún sjer á hai-ðann legubekldnn, og fjekk samstundis kast. Hún engdist sundur og saman og fól andlitið í höndum sjer. Grannvaxinn likami hennar titraði af ekka. Frú Dewar gekk ró- lega að leguhekknum og kraup niður við hlið hennar. Hún lagði hendui'nar á enni ungu stúlkunnar, en jafnvel nú virtist rödd hennar gex-sneydd allri tilfinningu. „Hættu barn,“ sagði hún, „einhver getur komið. Hvað vantar þig? Hvað gengur á?“ Unga stúlkan hralt henni frá sjer. Frú Dewar stóð á fætur og horfði á afmyndað andlit hennar. Flóra benti henni að fara. „Fai'ðu og sestu,“ lirópaði hún, „jeg þoli ekki að hafa þig í návist minni.“ Frú Dewar settist við skrifborðið og beið. I augum hennar var meiri tómleiki og i hjarta liennar heitari þrá en stúlkan á legu- hekknum liafði nokkurntíma fundið, en hún ljet ekki á því hei-a. Flora reis upp. Hið fagra hár hennar var alt í óreiðu og andlitið fölt og afmyndað. „Hlustaðu á, hvað jeg segi núna,“ sagði hún skipandi. „Jeg hlusta,“ sagði frú Dewar. „Það er þjer að kenna, livernig jeg er,“ hjelt Flóra áfram og rödd hennar var stál- liörð. „Roger kærir sig aðeins að liálfu leyti um mig. Hann finnur aðeins til augnablilcs ástríðu, en ekki ástar. Þú varst drukkin — þú ljest mig hrapa niður stigann. Það er satt. Er það ekki?“ Frú Dewar lokaði augunum rjett sem snöggvast, svo opnaði hún þau aftur. „Það er satt,“ sagði hún. „Jeg hefi liðið miklar sálarkvalir vegna þess.“ „Þú varst drukkin,“ endurtók Flora. „Þú áttir að gæta mín.“ „Það er satt,“ sagði frú Dewar aftur. „Síð- an eru tuttugu ái', og frá þeirri stundu hefi jeg aldrei hragðað áfengi. Jeg hefi gert það sem mjer var unt til að bæta fyrir brot mitt. Þú hefir öll þau þægindi, sem hægt er að veita. Þetta hús er til vegna þín. Jeg lifi i sífeldum ótta og jeg lxefi gert margt hræði- legt. Þú minnir mig á yfirsjón inína, en jeg þig á þjáningar mínar.“ „Jeg hefi aldrei fyrix-gefið þjer,“ sagði Flora. „Guð minn góður, eins og jeg viti það ekki,“ tautaði konan við skrifborðið og þungri sorg brá fyrir í röddinni. „Þú ert dóttir mín, og þú hefir aldrei fyi'h'gefið xnjer.“ „Heyrðu,“ sagði Flora. „Jeg gæti ef til vill fyrix-gefið þjer.“ Frú Dewar sat hreyfingarlaus. Hún reyndi eklci að tala. „Jeg gæti ef til vill fyrirgefið,“ endurtók Flora. „Mjer líður ekki vel. Jeg liefi orðið fyrir þvi, sem mig hefir aldrei þorað að dreyma um. Jeg elska Roger Ferrison. Jeg vil fá hann. Komdu honum á mitt vald, þá skal jeg fyrirgefa þjei'.“ „Roger Ferrison?“ „Gefðu rnjer hann,“ sagði Flora og færði sig nær á legubeknum. „Þá skal jeg gera það, sem jeg liefi ekki gert í tuttugu ár, þó að þú hafir grátbeðið mig. Jeg skal kyssa þig, vefja handleggjunum um háls þjer og kalla þig „mömmu“. Jeg skal fyrirgefa,.“ „Ef jeg gæti gert kraftaverk,“ sagði móð- irin stainandi. „Lofaðu mjer að liugsa.“ „Hann er minn að liálfu leyti,“ hjelt Flora áfram. „ Þú þarft aðeins að sjá um hinn helminginn. Hann er þrár og hefir samvisku. Hann hugsar um hina stúlkuna. Hún verður að liverfa. Heyrirðu það? Það er þessi stelpa — Audrey Packe — sem er til fyrirstöðu. „Hvað get jeg gert?“ spurði frú Dewar. Húu líktist helst guðliræddi'i konu fyrir fram an helgidóm i kirkju. „Þú veist livað liefir komið fyrir suma hjer í húsinu. Vinir þínir eru ekkert sjei’lega hörundssárir. Þú veist það jafnvel og jeg, að áður en vika er liðin verður hin mál- gefna og heimska Susanna Clewes ekki í lif- enda tölu. Það sem kemur fyrir einn getlir líka komið fyrir fleiri. Þú verður að losa mig við hana.“ „Jeg verð að losa þig við hana,“ endurtók frú Dewar. Ertu viss um að ná tangarhaldi á Roger ef henni er rutt úr vegi?“ ,,.Tá,“ svai’aði hún fljótt. „Mjer er alveg sama hvernig þú gerir það. Bjóddu lienni peninga. Vilji hún þá ekki verður þú að losna við hana á annan hátt.“ „Hvað gét jeg gert?“ sagði konan við skrif- horðið vonleysislega.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.