Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N VHCS/Vtt kCf&HbURNtft Loftkastalar. Þú skalt klippa úr gömlum kort- um allskonar smástykki með ýmsu lagi. og mismunandi á stærð, fer- hyrnd, sporöskjulöguð, þríhyrnd og svo framvegis. Á myndinni hjer fyr- ir ofan sjerð þú nokkur dæmi um lögunina. Svo klippir þú skörð inn i rand- irnar á þessum myndum, en þau verða að vera bein og jafndjúp. Það má smíða alskonar hús úr þessum kortum. Á inyndinni sjerðu nýtísku kastala, sem drengurinn er að byggja. Byggingaraðferðin er ein- föld. Þú lætur hökin á kortunum ganga hvert inn í annað. Þetta er nokkuð, sem þið getið öll spreytt ykkur á. Þið getið líka fundið nýjár leiðir við bygginguna og reynt allskonar afbrigði, t. d. notað lituð spjöld, sem auðvitað prýða bygginguna. Þetta er ágæt dægradvöl, og þið megið til með að reyna. Egils ávaxtadrykkir Töludýr Hvaða fugl heldurðu að þetta sje? Ef þú ert vel að þjer í náttúrufræði, sjerðu að það er flamingo. Hvaða tölu heldurðu að maður fái, ef lagðar eru saman tölurnar, sem fuglinn er gerður úr? Rjetta talan kemur hjer á eftir, en reyndu samt fyrst að finna hana sjálfur. •05 Ja uet«} oSuiuibu Tommy Kelly í „Æfintýri Toms“ United Artists hafa nú gert kvik- mynd af hinni ódauðlegu sögu Mark Twains „Æfintýri Toms Sawyers". Aðalpersóna sögunnar er 12 ára gamall sveinn, Tom Sawyer að nafni, og reyndist það erfitt að fá dreng, sem hæfur reyndist í hlutverk þetta. Tvisvar varð að aflýsa æfingum af þessum ástæðum. En leikstjórinn, David 0. Selznick, ljet ekki bugast. í níu mánuði samfleytt leitaði hann með logandi ijósi um öll nærliggj- andi þorp og bæi og bar leit hans árangur. í smábænum Bronx fann hann Tommy Kelly, fátækan bónda- son, foreldrar hans höfðu þegið af sveit í tvö ár. En á ineðan Selznick var að þessi sýsli, höfðu United heitið verðlaunum fyrir besta leik- araefni í þetta hlutverk og höfðu eigi færri en 25.000 strákar gefið sig fram. En við nánari athugun reyndust aðeins 200 tælcir og skyldi fara fram myndataka til reynslu. Að því ioknu kom í Ijós, að það voru aðeins sex drengir, sem hægt var að nota, og var Tommy Keíly einn þeirra, og sigraði hann að lok- um. Selznick hafði ekki skjátlast. Tommy Kelly var rjetti drengurinn i hlutverk Toms Sawyers. Heimagerður sirkill. Þegar þið búið til kringlóttu bygg- ingarspjöldin, þurfið þið á sirkli að halda. Nú skal jeg segja ykkur, hvernig þið getið búið hann til, ef þið eigið liann ekki. Það þarf ekki að lýsa því með mörgum orðum. Lítið þið bara á teikninguna. Þið þurfið ekki annað en að beygja járn- vírsspotta, en þið verðið að gera það á rjettan liátt. Með því að opna sirkilinn meira eða minna má hafa hringinn stóran og lítinn eftir vild. Adamson kastar kringlu. S k r í 11 u r. —- Að hugsa sjer, aö til skuli verti visindamenn, sem staðhœfa aö menn- irnir sjeu komnir af öpum. /viviv/v/v — Spuröu manninn, hvorl hann vilji ekki gefa þjer tíu aura fgrir að hnýta skóreimina hans. — Skóreimin er ekki röknuö. — Eins og hann sjái það. Bölsýni. Helmingur mannkynsins sagði heim spekingurinn, verðskuldaði að vera dauður. Hinn lielmingurinn hefði al- diei átt að fæðast. Dæmisaga. Salomon konungur gekk upp að altarinu með 937. konunni sinni. — Alt í lagi, klerkur, sagði hann kátur. — Reyrðu hnútinn. Presturinn framkvæmdi verkið, síðan sneri hann sjer að Salomon og sagði: — Tíu krónur, takk. Salómon konungur steytti hnefana. — Mjer þykir þú hafa sterkar taug- ar að geta fengið af þjer að kreista út úr mjer 10 krónur, hrópaði hann, eftir öll þau viðskifti, sem jeg liefi látið þig verða aðnjótandi. /V/ /+/ t+i I*/ Auðþektur er asninn .... — Sérgœðingurinn þinn. Veistu Það má ekki dæma mann eftir ekki, aö það er þessi stóll, sem hún fötunum, sem hann gengur i. LitiÖ kisa vill langhelst liggja i? á konuna hansl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.