Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Þrjár nýjar bækur eru nýkomnar út. 1. LJÓÐABÓK EFTIR HÖLLU Á LAUGABÓLI. Halla er þekt um land alt af ljóðum sínum. Fyrri bókin er löngu uppseld. Þetta eru ný kvæði og standa fyrri ljóðabókinni síst að baki. 2. NÝTT HEFTI AF ÍSLENSKUM FRÆÐUM: Guðmundar saga dýra, efiir Magnús Jónsson prófessor. Bókamönnum skal á það bent, að upplag af þessu ritsafni, sem gefið er út að tilhlutun Háskólans, undir ritstjórn Sig. Nordals prófessors, er svo lítið, að þeir, sem ætla sjer að eignast það, ættu að kaupa það strax. Sum af fyrri heftunum eru þegar uppseld. 3. ENSKUNÁMSBÓK FYRIR BYRJENDUR, eftir frú Önnu Bjarna- dóttur. — Anna hefir, eins og kunnugt er, kent ensku undan- farin 17 ár við Mentaskólann, útvarpið, gagnfræðaskóla og hjeraðsskóla. Á þessari reynslu sinni meðal annars, byggir hún bókina. Sjálf er hún gagnmentuð kona, sem lokið hefir ensku- námi við enskan háskóla, en auk þess voru prófarkir lesnar af þeim Snæbirni Jónssyni, löggiltum skjalaþýðara, og Mr. Ant- hony Crane, enskum mentamanni, sem dvelur nú hjer á landi. BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU. * Allt meö íslenskum skipum! *fi| H. í. Pípuverksmiðjan 2751. Reykjavík. Símar: 2551 FRAMLEIÐIR : Allskonar síeinsteypuvörur. Einangrunarplötur úr vikri. Byggingarsteina úr vikri. Einangxunarplötur úr frauðsteypu. Steypuasfalt á flöt þök og veggsvalir. Arina (kamínur) bæði fyrir rafmagn og elds- neyti. Elit, gólf- og vegghúðun. O oillllhK O -'Hllllr O "'IIIIII.- ............................ .......... o • -"iiiiiii' -"iiiiin' o -"niiii"' o -"iiiiii'" o -"Hin- .......................... o -"nini'' o í o k Veslinghonse Electric Co. B.S.A. er eitt af allra stærstu fyrirtækjum heimsins, sem búa til rafmagnsáhöld. Það hefir yfir 20 stórar verksmiðjur í hinum ýmsu fylkjum Bandaríkjanna og framleiðir meir en 30000 tegundir raffanga. Þektast er fjelagið fyrir smíðar á vjelum fyrir orkuver víða um heim, t. d. 2 generatora hvern 82.500 kvh, bygðir 1935. Það er líka einn allra þektasti framleiðandi á rafmótorum og ljósperum fyrir allskonar notk- § un. — \ Aðalumboð á Islandi fyrir Westinghouse hefir f l ! | Raffangaverslun j f Eiríks Hjartarsonar Reykjavík | ♦ f O -"lltiiif O ••"illlii'' O •'"Ullin'- O ->111111, o •*,,'llliif •"'IIIIln** ^'IHIIih- o ••"UHíif o ■•"Ullin*- O •"Hlliif O •"‘Ullii**’ O •‘"Hllli"' O o o í o í o o k o 'ib.'O-'n.- O "Ui- ......... o •■iii. O •'Hi. < DREHHIÐ E5ILS-0L i .1^0 "ti.. O iii,. O "U,.- O O ■ % ’ o ■•' -J OXO-KJÖTSEYÐIS- „KRAFTUR“ Miljónir manna um heim allan þekkja OXO af eigin reynd og meta það að verðleikum, vegna þess hve nærandi og styrkjandi það er. Neytið þess reglulega og þjer munuð sannfærast um, hve heilsusamlegt það er og hve fljótt það veitir yður nýjan þrótt og nýtt þrek. Eftir mikla áreynslu og erfiði (t. d. íþróttaiðkanir) er það óviðjafnanlegt meðal til þess að vinna bug á þreytu og magnleysi. Það styrkir og hressir undrafljótt. OXO er afar holt fyrir börn. Það nærir vefina og er mikilsvert meðál til góðs vaxtar og þroska. Einnig fyrir sjúka er það sjerstaklega gott og meltist mjög auðveldlega. Notkun OXO er auðveld og fyrirhafnarlítil. Látið tening- inn í bolla af snarp-heitu vatni og hrærið í þar til hann er uppleystur. Til smekkbætis má setja lítið eitt af salti og pipar í seyðið. OXO fæst bæði sem teningar og í glösum. Látið 0X0 aldrei vanta í búrið. Einka-umboðsmenn fyrir 0X0, Ltd. London H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT B ■ ■ E £ 9 ■ Sannur hermaður verður ekki til- finningalaus af að horfa á blóðsúl- hellingar og manndráp. Joseph de Maistre. Merkilegt. Jeg er alveg hissa á, að komm- únistarnir skuli aldrei liafa gert sjer mat úr því, að það var í raun og veru Eiríkur rauði, sem fann Am- eriku. Það er eigi nóg að eignast vini. Um hitt er meira verl að láta sjer haldast á þeim. Francois d’Amboise. Ilrossakaup milli sannleiks og lygi eru jafnan gerð á kostnað sannleik- ans. Masillon. /VlVlV/»YiV

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.