Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 11

Fálkinn - 11.10.1940, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Hertogainnan af Gloucester sjesl lijer og klædd einkennisbúningi kvenna úr hjálparsveitum loft- hersins. Konur í þessari sjálf- boðastarfsemi vinna að vjelrit- un og simagegningum fyrir toft- herinn Sjálfboðaliði í breska flotanum. Þetta er fyrsta konán, sem gerist sjálfboðaliði í breska herflotanum. Er það dr. Genevieve iRewcastle, læknir að starfi. r Eftir því sem fleiri menn fara í stríðið, fara fleiri kon- ur í verksmiðjurnar í Bretlandi, en í hjáverkum sínum starfa þær sem sjálfboðaliðar í slökkvisveitunum. Zarah Leander, sænska kvik- myndadísin sjest hjer með Vjer höfum ofl ægilegar fregnir af Joftárásum í stríðslöndunum. — Fálkinn hefir birt margar myndir áf eyðileggingu þeirri, er þeim er samfara. Iljer sjást fallnir og særð- ir bornir burt. eftir loftárás á óvíg- girta borg. WlV/V/V/V hundinn sinn og brjefabunk- ann, sem hún fær daglega. — Vatikanið er yngsta og minsta ríkið sem sjálfstætt er, en það befir fleiri met í ýmsum hlutum en nokkurt annað riki. Með tilliti til fólksfjöída, sem er í kringimi 700 manns, hefir það flesta síma, útvarpstæki og' kæli- skápa. Herinn er líka eftirtektarverð- ur. í honum er nefnilega % ibúanna. Mesla friðarríki lieimsins hefir því stærri her en Þýskaland, Italía og •Tapan. En í lier páfans er ekki ein einasta fallbyssa, engin flugvjel og enginn brynvagn — það er líka met. í Vatikanríkinu eru símatækin fleiri en íbúarnir. Bandarikin liæla sjer af þvi, að þa'r sjeu 15,295,852 simar, en það er bara einn sími á hverja 8 íbúa, en í Páfaríkinu eru fleiri en einn á hvern íbúa. 5. hver Ameríkumaður á bil. — Vadikanið á 2 á hverja 7 ibúa. Ung kona i Harðangri fjekk þá flugu i höluðið, að liún hefði lamast þegar hún eignaðist fyrsta harnið, og það var ómogulegt að fá hana til að íara á fætur aitur. Læknirinn var alveg í vandræðum, þvi að sannleik- urinn var sá, að það gekk ekkert að konunni. Dag nokkurn kom þektur læknir úr Bergen, Klaus Hansen að nafni, tii bæjarins. Hann rannsakaði ungu konuna, hristi höfuðið áhyggjufull- ur og gekk út í ganginn þar sem eig- inmaðurinn heið óþreyjufullur eftir niðurstöðunni. — Já, sagði læknirinn livíslandi, en þó svo hátt að sjúklingurinn gat heyrt það', þetta er afleitt með kon- una þína, en þú ert ennþá ungur maður og þú getur fljótlega náð þjer í aðra konu, sem bæði er ung og fjörug og .... Lengra komst hann ekki, þvi að sjúklingurinn kom þjótandi inn, harði i horðið og sagði, að maðurinn skyldi eiga sig á fæti ef hann færi að fá sjer aðra konu, því að þá — og svo kastaði lnin sjer um hálsinn á mann- inum og steingleymdi upp frá því ailri lömun. /W/V/V/V Eru til ódauðleg dýr. Það þykir sjálfsagt náttúrulögmál að alt sem lifandi er og lirærist hafi sitt þroskaskeið og lirörni siðan og deyi. Þó deila visindamenn um livorl þetta sje óhjákvæmilegt og hvort ekki megi takast að gera sumar lífverur ódauðlegar. Það eitt eru menn sammála um, að hægt sje að tefja fyrir hrörnuninni með ýmsu móti og lengja lifið á þann liátt. Mannsæfin er mjög misiöng með ýmsum þjóðum og yfirleitt er það talið menningartákn, að æfin sje löng. Það er talið, að hinn „eðlilegi“ aldur mannsins, sje mun lengri en sá raunverulegi og að ólieilbrigt líf- erni og slysfarir dragi úr honum. Sumir telja eðlilega mannsæfi veru 80—90 ár en aðrir 100 ár. Og þó verða fæstir svo gamlir. Þarf ekki að fara í grafgötur um, að óhollar lífs- venjur stytta mjög aldur flestra. Langlífi legst stundum í ættir, í sum- um ættum verða flestir gamlir mjög en í öðrum skammlifir. Aldur dýranna er mjög mismun- andi eins og dýrin sjálf. Mörg'skor- dýr lifa ekki nema nokkrar vikur eða jafnvel nokkra daga, en filar og skjaldbökur geta lifað 150 eða jafnvel 200 ár. Æfi liundsins er talin 10—12 ár, hænsnanna 15—20 ár, dúfnanna 40—50 ár. Hesturinn ver.ð- ur rúmlega tvitugur. er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. fitbreiðið Fálkann!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.