Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1941, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.03.1941, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Oscar Clausen: Verstaðan í Brnnumnorðan Látrabjargs. oiiiiiiiiiniiiBiiiiiaiiRiiiiiiiiiiBiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiaiiniiiBo s s Sigrun Okkerhaug: Hjá tannlækninum. A NTONSEN var engin hetja. Hann fölnaði þegar liann sá blóð og lá við yfirliði. Rispaði hann sig í fingri varð hann óður og uppvægur — þetta gat orðið ígerð og blóð- eitrun, sem margir dóu af. En Anton- sen var ungur og vildi ekki deyja. Hann vildi lifa. Eiga náðuga daga á skrifstofunni. Fara heim klukkan hálf fimm og jeta góða matinn lienn- ar móður sinnar. Ganga um Austur- stræti og koma á Hressingarskálann og jeta skyr. Stundum varð hann kvenelskur og spókaði sig með ungum stúlkum. Skrambi gaman að því. En að gifta sig, — nei, herra minn trúr, það var nú eins og að skera sig í fingur og fá ígerð í alt samanl Þegar hann horfði á hárauðar varir hjala um alla heima og geima, eða oddhvassar há- rauðar neglur og farðadósina og vara- litinn og allan vigbúnað kvenfólks- ins — þá spratt kaldur sviti fram á milli herðablaðana á honum. Nei, gifta sig — aldreil Hann var værukærari en svo, að hann þyrði að hætta sjer út á þá refilstigu. Hann kunni best við, að láta móður sína nostra við sig og dekra við sig. Hún hafði gert þaö síðan hann var litil písl — og Leifur litli liafði vanist því. Svo að þó hann væri nú orðinn uppkominn maður með istru á fermingaraldri, þá var hann mömmudrengur enn, og þoldi ekki dragsúg eða að vökna í fót. „Mundu eftir hóstaskömminni í þjer,“ sagði mamma. Og Leifur mundi hóst- ann. Hann var kallaður „jómfrúin", bæði af kunningjunum og þeim, sem ekki þektu hann nema lauslega. Nei, Leifur Antonsen var engin hetja. en hann vildi vera það. Hann dreymdi mikla drauma um hetjudáð- ir. Hann hafði skonsu fyrir sig heima. Þar var mjúkur stóll og blöð og timarit og leslampi með grænum skerm. Grænt ljós var svo gott fyrir augun. Þegar dagsverkinu var lokið sat Antonsen um dáðríka menn og kon- reykti Commander, — að reykja í liófi var ekki tilfinnanlegur lieilsu- spillir. Og í sígarettureyknum" la^ Antonsen um dáðríka menn og kon- ur. Og hann meira en las — liann lifði sjálfur með. Hann stöðvaði hesta, sem fældust, barði grimma hunda og bjargaði fjölda mannslífa. Og fólk vegsamaði hann og bar liann á gullstól og hylti hann í söng og ræðum. Blöðin fluttu greinar um dáð- ir Antonsens og hann gat varla þver- fótað á götunni fyrir þakklæti og að- dáun. Á slíkum hátíðastundum var Anton- sen ekki hræddur við skeinu á fingri eða bólu á vörinni, þá skeytti hann hvorki um sársauka eða kvöl og föln- aði ekki þó hann sæi blóðklessu. Nei, þá hjó hann af stórutána til að bjarga fætinum, hljóp fyrir borð á dimm- viðrisnóttum til þess að bjarga mann- aumingja, sem hafði dottið fyrir borð — það kom á daginn seinna, að þetta var reyndar miljónamæringur, sem borgaði ríkmannlega fyrir sig. JÚ, Leifur Antonsen var ánægður með lífið og sjálfan sig, alt þangað til jaxlinn umhverfðist. Hann hafði ver- ið að urra í nokkra daga. Antonsen hafði ætlað til tannlæknis, en — tannlæknir og kvalir eru eitt og það sama. Og Antonsen var ekki um pisl- artæki — nema þegar liann sat í djúpa stólnum og las og dreymdi imi þau. En svo varð jaxlinn svo bölvaður, að Antonsen varð beinlínis huggun að þvi, að hugsa til tannlæknis. Bara að liann gæti losnað við þennan slag- hamar, sem lamdi si og æ í höfðinu á honum og þessi ófjeti, sem rifu þar og slitu. Honum fanst furða, að haus- inn á honum skyldi ekki vera klofn- aður undan þessum ósköpum. „Það er bólga í tönnunni, þú verð- ur að fara til læknis“, sagði móðir hans. Bólga — orðið eitt var hræðilegl. Bólga — það gat orðið blóðeitrun og — hann hafði líka lesið i tímariti, að maður gat orðið geðveikur af bólginni tönn. Hann veinaði og skrækti, og kinnin bólgnaði meir og meir. Barsmíð í höfðinu og tönnin eins og glóandi járn — nei, hann af- bar þetta ekki lengur. Og svo fór Antonsen til tannlækn- isins. Tveir sátu í biðherberginu. Þeir voru að blaða í tímariti, en lásu ekki — skoðuðu bara myndirnar og höfðu gát á dyrunum inn til lækn- Isins. Loks opnaðist hurðin/ Litil út- grátin telpa fór út ásamt móður sinni. Nýr maður fór inn. Og Anton- sen tók vikublað. Leit á myndir frá Dofrum — sauðnaut á beit. Falleg dýr, ihugsaði hann og í sama bili var veináð inni hjá lækninum. Hann leit upp og svo aftur á myndina af sauð- nautunum. — Alt i einu fann hann að tannpínan var liorfin. Hann kreysti kinnina — enginn sársauki. Það sló út um hann köldum svita. Fleygði frá sér blaðinu og fanst skammar nær að komast í burt, en að láta daga úr sjer tönn, sem eng- inn verkur var í. Bólgan liafði hjaðn- að þegar á átti að herða. Skömmu síðar var Antonsen stadd- ur á Dofrum. Hann stóð á flatneskj- unni í besta veðri og svolgraði i sig loftið. Hjer var svo gott að vera, að hann stóriðraði, að hann skyldi al- drei hafa komið þarna fyr. í fjarska sá hann nokkur sel og þar voru kýr á beit. En annað lifandi sá hann ekki. Ekki svo mikið sem fugl. Hann hafði ekki sjeð moskusnaut- in ennþá. Þau mundu víst hafa sál- ast úr leiðindum, hugsaði hann og hló. En i sama vefangi sá hann ein- hver ferlíki koma lallandi yfir mýr- ina til hægri. Fyrst tvö, svo eitt og svo tvö til. Fimm — og þá hætti Antonsen að telja. Hann var ekki í vafa um, að þetta voru moskusnaut — minsta kosti voru þau nógu stór til þess. Og honum fanst þau stækka meðan hann horfði á þau. Hann svipaðist um — hvar var skjól að bjarga sjer í. Hvergi nokkurt afdrep. Og nautin komu nær og nær. Hann vissi ekki sijt rjúkandi ráð, en fæturnir fóru að iða, svo *að hann sá ekki annað ráð betra en að taka til fótanna. Og hann liljóp ’eins og liann ætti lífið að leysa. yfir stokka og steina, honum sortnaði fyrir augum og hann svimaði. Nautin færðust nær og nær. Það tók undir í fjallinu, hann heyrði í þeim másið — hann fann, að þau voru að ná i hann. Æ, hjálpi mjer, hugsaði hann þvi Rjett norðan Látrabjargs voru til forna tvær smáverstöðvar. Næst bjarginu voru Básar, en sú verstaða er fyrir löngu lögð niður, líklega fyrir 200 árum, en skömmu norðar voru svokallaðir Brunnar eða Brenn- ur og var þarna liægt til sjósóknar, stuttróið, lending sæmileg og alls- slaðar mjúkur ægisandur með sjáv- arströndinni. — » Einkennilegar ástæður eru sagðar fyrir þessu nafni á verstöðinni, og er sagt, að það sje dregið af því, að þarna hafi áður verið skóglendi, sem hafi brunnið og sje því rjett nafn veiðstöðunnar Brunar eða Brennur, en ekki Brunnar, eins og hún var kölluð í daglegu tali. — Árið 1841 segir Árni Sigurðsson í Flatey frá því,*) að þá sjáist enn merki skógar- leifanna í Brunum, en Árni mun hafa róið þar og þvi kunnugur. Hann segir, að hálfbrunnir birkiviðir liafi komið þar stundum upp úr sandin- um, sem sje þar yfir öllu jarðlaginu. Viðurinn, sem sje smákylfur og bút- ar, segir Árni, að sje svartur og brunninn að utan ekki ólíkur illa brunnum hröndum úr kolagröfum. — Það er álit manna, að skógurinn liafi einhverntíma á öldum áður að hann var fyrir löngu orðinn mál- laus svo að hann gat ekki hrópað — hann stóð á öndinni. Nú voru öll sund lokuð. Hefði hann bara haft vit á, að hýrast heima hjá henni móður sinni. Eins og eldingu brygði fyrir sá hann alt það góða, sem hann liafði skilist frá heima — og í sama augna- bliki varð honum litið á símastaur. Langan símastaur. Antonsen hafði aldrei verið fimur að klifra. En þarna var björgunar- vonin — að minsta kosti var ekki um aðra björgun að ræða. Hann tók undir sig stökk, lienti sjer upp í staurinn og hjelt sjer með höndum og fótum. Hann klifraði og klifraði og fanst staurinn engan enda ætla að taka, en upp í topp skyldi hann komast, hvað sem það kostaði. Loks komst liann þangað og þorði nú að líta niður. Þar stóðu uxarnir. Hann gat ekki talið hve margir þeir voru, en þetta var heill hópur. Og allir manneVgðir. Þeir beljuðu og bauluðu og bölvuðu, auðvitað höfðu þeir orðið hamslausir, að missa af Antonsen. En þ'eim var svo sem vel- kómið að bölsótast. Það hlaut að koma mannhjálp von bráðar. En þvi miður hrósaði hann happi of snemma. Stærsti uxinn fór að grafa frá staurnum, hann gróf “svo að moldin þyrlaðist upp, og annar uxinn fór að stanga staurinn. Fyrst í stað Ijet hann ekki undan en svo fór hann að riða og loks valt hann um og Antonsen datl. Hrapaði og nú rjeðust allir uxarnir á hann. Og í sama bili vaknaði Antonsen. Han nsat í tannlæknisstólnum. Og hjá honum stóð læknirinn, með stór- an jaxl í tönginni. „Jæja, þá er þetta búið,“ sagði læknirinn og sýndi honum tönnina, „en það var hættuspil að deyfa yður, jafn illa og þjer látið.“ Antonsen svaraði engu. Hann spýtti bara og skolaði hvoptinn. Og var feginn að það versta skyldi vera af- staðið. En honum datt í hug, að ef til vill hefði læknirinn brotist um líka, ef heill sauðnautahópur hefði verið ofan á honum. *) Lbs. 10608. brunnið allur fyrir neðan fjallsbrún, og hefir þá eldur líklega komist í hann í þurkum að sumri til. Svo rækilega hefir þessi eldur eytt jurta- gróðrinum á þessu svæði, að um miðja öldina sem leið, sást þar ekki nokkur hrísla og jafnvel ekki lyng- kló. — Þá var þarna alt hulið smá- um ægisandi eða skeljasandi upp i miðjar lilíðar eða jafnvel liærra, og svo mun vera enn. Verstaðan á Brunum var aldréi notuð nema að vorinu, en þá var þar oft erfitt dvalar, ef hvast var og þurviðri. Þar var þá ægilegt sand- fok, svo að sandinn skóf eins og snjó í driftir og. skafla og svo var sandurinn nærgöngull við fólk, sem var á ferli úti, að hann gerði það nærri sjónlaust. — Sandurinn leitaði líka i verbúðirnar, sem voru bæði ljelegar og óþjettar, og kom það fyrir að sandurinn fylti búðirnar og rúm sjómannanna. Svo eyðilagði lika sandurinn fiskinn fyrir vermönnun- um, svo að liann varð varla ætur, ef svo vildi til að sandfokið kom i hann hráblautan. Vandræði var að ná í vatn á Brunum; þar var allur jarð- vegurinn þur og skrælnaður, og hvergi vatnslind eða uppspretta. Ver- mennirnir fengu þar því ekki annað vatn til neyslu en það, sem þeir gátu safnað í holur, sem þeir grófu í sandinn. Þetta vatn, sem þannig náð- ist, var liarla ólystugt, því að þeg- ar sólskin var og hitar varð það moðvolgt í pollunum og fúlnaði fljótt. í verstöðvunum i Básum og Brun- um aflaðist mest steinbitur eins og annars staðar í Víkum vestra, en þó fjekst þar dálítið af þorski og flyðru. Svo har við að hákarl náðist, en aldrei ísa. — Ef einhver var svo heppinn að draga skötu, sem þó bar ekki oft við, þá hafði sá maður sjer- stöðu með skötu sína. — Hann' átti hana nefnilega sjálfur auk hlutar síns og var þetta kallaður kjördrátt- ur, en óvíst er um að þetta hafi tíðkast i öðrum verstöðvum á þess- um slóðum. — í Brunum var vorvertíðinni ekki lokið fyr en i 10—12. viku sumars og var aflanum aldrei skift fyr en að vertíðarlokum, en aldrei í fjör- unni eftir hvern róður eins og venja var þó til í flestum verstöðvum. — Ein hlunnindi fylgdu verstöðinni í Brunum, sem ekki þótti lítils virði, en það var eggjatekja í Látrabjargi. — Látramenn leyfðu vermönnunum oft að fara í bjargið og afla sjer eggja. Þó var þetta ekki áhættulaust og fórust oft menn í bjarginu, en eggin eru freistandi og í Látrabjargi eru óteljandi þúsundir þúsunda af eggjum. Hnansa-Bjarni lenðir i áflognm. Hnausa-Bjarni var alþekt persóna á Snæfellsnesi fyrir rúmum 100 ár- um. Hann var nokkuð „sniðugur náungi“ og eru margar sögur til af honum, og skal ein sögð hjer. — Eftir aldamótin 1800 voru tveir kaupmenn í Stykkishólmi, annar var Bogi Benediklsson, sem var verslun- arstjóri fyrir Thorlacius, en hinn var Jón Kolbeinsson. — Milli þeirra var talsverð samkepni um verslun- ina og henni fylgdi svo rígur og nagg, eins og gengur á milli kaup- manna í smákauptúni. Hjá Jóni Kol- Frh. á bls. U.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.