Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1941, Blaðsíða 8

Fálkinn - 28.03.1941, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN FYR ER FULLT, EN ÚTAF FLÝTUR. Saga eftir Cbristopher Busch. P ULLTRÚINN var að leggja heyrnartólið á gaffalinn um leið og Travers kom inn í skrifstofu sína i Scotland Yard. — Æ, það var leiðinlegt að jeg skyldi slíta sambandinu svona fljótt .... þetta var ein- hver frú Craig, að spyrja eftir yður, en mjer datt ekki í liug, að þjer kæmuð svona snemma, svo jeg bað hana að hringja síðar. — Craig? Það hefir víst ver- ið Cliarlotte Craig! Hann hafði hvorki heyrt hana nje sjeð í þrjú ár .... ekki síð- an maðurinn hennar var dæmd- ur í fangelsi. Og var það ekki einmitt þriggja ára fangelsi, sem hann var dæmdur í? Hún hafði fengið lagaskilnað við hann skömmu eftir að dóm- urinn fjell. Craig var skítmenni út í æsar. Leikari, mjög dáður .... og græddi peninga eins og skit. En það var víst þetta, sem steig honum til höfuðs, þvi að hann eyddi meiru en hann aflaði. Um þær mundir, sem atburð- urinn með Sivley gerðist, Ijek hann aðalhlutverk í skopleik á Golosseum-leikhúsinu ......... Glaumur á Olympstindi hjet leikurinn. Hann ljek Neptún, með gylt hár sítt og mikið al- skegg með gullslit. • Hann var töfrandi á að líta og fólkið sá ekki sólina fyrir honum. En svo gerðist þetta, að Sivley var tekinn fastur fyrir fjársvilc á veðreiðarbrautunum og hann dró Craig með sjer í fallinu! Sivley hafði á sínum tíma verið bryti hjá Palmer gamla í Free- liouse, sem var frændi Charlottu. Þar liöfðu þeir Craig kynst og þar liöfðu þeir ráðið með sjer hið glæpsamlega athæfi, sem þeir lentu báðir í svartholinu fyrir. Og nú hafði Craig líklega ver- ið látin laus, og hver veit nema hann hefði ógnað eða hrætt Charlottu á einn eða annan hátt. Jæja .... það mundi sjást síðar. T7FTIR að Travers hafði átt tal við Charlottu siðar um daginn afrjeð hann að verða við beiðni hennar og fara til Freehouse. Hann kom þangað siðdegis daginn eftir .... það var sunnudagur. Charlotta tók sjálf á móti hon um, grönn, fögur og yndisleg eins og hún átti vanda til. En hann þóttist sjá einliverja þján- ingadrætti kringum munninn á henni, eins og hún byggi yfir leyndarmáli, seni kveldi hana. Þegar þau höfðu heilsast, bað hún liann minnast þess, að frændi hennar mætti elcki fá að vita, hvað það væri, sem hún þyrfti að tala við hann um. — Við skulum annars fara niður í garðinn, sagði hún svo. — Ef frænda rennir grun í, hvað á seiði er, þá sleppir hann sjer al- veg. Erindið er viðvíkjandi Rupert! — Jú, mjer datt það í liug! sagði Travers alvarlegur. — Hann mun vera orðinn frjáls maður aftur. Hegningartíminn er liðinn. — Þeir eru báðir lausir, Siv- ley og hann! sagði hún og kvíð- inn var uppmálaður í andliti hennar þegar hún leit á hann. — Rupert hefir sent mjer hrjef. Hann biður mig um að fyrirgefa sjer og vill um fram allt, að við giftumst aftur. En það vil jeg ekki fyrir nokkurn mun. En það hræðilega er, að Rup- ert hefir talað um þetta við Siv- ley, og er hræddur um að hann láti hatur sitt og ofsa hitna á okkur. Sivley hefir hótað að gera okkur alla þá bölvun sem hann geti. - — Það er ekki vert að setja þesskonar hótanir fyrir sig! Þeir hundar sem gelta hæst bíta minst! — Getur verið, — en Sivley hefir sjest hjer í nágrenninu. Hann hefir verið að snuðra hjer í kring og meira að segja gerst svo djarfur, að laumast hjerna inn í garðinn! Einn garðyrkju- maðurinn sá hann hjerna í fyrrakvöld, sagði hún óttaslegin. — Þá verðið þjer að segja frænda yðar frá þessu! svaraði Travers. Segið honum, að hann verði að fara varlega .... og jafnvel tilkynna lögreglunni þetta, svo að hægt sje að gera Sivley hættulausan. Það varð augnabliks þögn. Svo stundi hún þungan um leið og hún sagði: — Það er eins gott, að jeg segi yður upp alla söguna. Það er ekki Sivley einn, sem jeg er hrædd við, heldur Rupert líka. Hann er nefnilega kominn liing- að í hjeraðið lílca .... að vísu ekki í þessa sveit. Hann er í Brinton. — 1 Brinton? sagði Travers forviða. — Hvaða erindi á liann þangað? — Það er einmitt það, sem er liræðilegast, sagði Charlotta og skalf af ótta. — Þjer þekkið Brinton, það er látið lieita svo, að það sje baðstaður .... en þjer vitið, hvílíkt einstakt ill- þýði hefst við í Brinton .... sjerstaklega á sunnudögum .... Jæja, þjer vitið ef til vill ekki, að Rupert er fyrsta flokks sund- maður, og nú hefir hann eins- konar sundsýningar þarna. Hann hefir sagt mjer frá því öllu í brjefinu sem hann skrif- aði mjer. Það er ætlunin að hann fari frá landi á báti, klæddur eins og Neptún .... eins og í hlutverkinu, sem hann var mest dásamaður í! Hann ætlar að syngja vísur og lesa upp .... en á meðan ganga menn um í fjörunni og safna peningum lianda honum .... og lil þess að vekja meðaumkun ætlar hann að segja frá, hve skammarlega frænda hafi farist við sig. — Nú, svona er málið vaxið! sagði Travers og blístaði lágt. — Þetta er nú einskonar fjár- þvingun! — Já, jeg er hrædd um það! sagði Charlotta og tók í liand- legginn á Travers. Þau voru komin lengst niður í garðinn og nú fór Charlotta að dika fraxn og aftur og njeri hendurnax-, óttafull og óþolin. — Hjálpið þjer rnjer! Hjálp- ið þjer mjer, Travex-s! sagði hún. — Það má ekki verða hneyxli úr þessu. Jeg get ekki hugsað til hrygðar og eymdar fx-ænda míns, ef Rupert gerði alvöru úr þessu. Hún hafði fleygt sjer niður á bekk og rjetti fram knýttar hendui’nar í áttixxa til hans. — Travers! Fi-elsið mig frá þessum voða! sagði hún biðj- andi. Travei’s leið blátt áfram illa .... kvíði hennar nálgaðist móðursýki. Enn sem komið var taldi hann ekki komið í óefni. — Þjer verðið að líta i’ólega á þetta, Cliarlotta! sagði hann í skipunartón. — Ilveixær ætlar hann að byrja þessar sýningar? — Núna, klukkan sex í kvöld! Ó, hvex-nig á jeg að afstýra þessu, jeg tek mjer það svo nærx-i, kveinaði hún. — Það er minstur vandinn, ságði Ti’avers. — Við förum þangað. — Það fer engin lest þangað fyr en klukkan í’jett sex. — Það gerir elckert til. Jeg er á hifreiðinni minni og við getum ekið til Brinton á tuttugu mínútum! Fljótar nú .... við getum komist þangað fyrir sex — ldukkan er hálfsex núna! — Það er ágætt. Þá hleyp jeg inn og næ mjer í hattinn minn. 'TRAVERS settist inn í hifreið- iixa og beið. Það liðu fimnx mínútur — tíu .... hún kom ekki enn. Hann var í þann veg- inn að fara út og sækja hana, þegar hún loksins kom ofan tröppurnar. Hún hafði ekki að- eins haft fataskifti heldur farð- að sig og snyrt. En hvað þetta var líkt kvenfólkinu .... að nota tímann syona, þegar mikið lá við. Charlotta Ci-aig settist í aftur- sætið, en Travex-s sat við stýr- ið. Vagninn brunaði áfrarn með 80 kílómetra hraða, þó að veg- urinn væi’i slæmur. Nú fóru þau hjá litlum sumarhúsum, svo komu baðgistihúsin og loks voru þau komin niður í fjöruna. Það var krökt af fólki, bæði í fjörunni og úti í sjónum. Það var eins og að líta yfir blórna- beð, að sjá öll litríku baðfötin. Úti á sjónum lágu einti-jánings- hátar, stórir róðrarbátar og íxokkrir seglbátar. Lengst til hafs lá stór fiski- bátur og hafði fleki vei’ið sett- ur á þópturnar, eins og nokk- ui’skonar sýnipallur. Þar stóð liár máður í baðfötum. Hái’ið var með gullnum blæ og mað- urinn með mikið og gljáandi- gullskegg, sem hæi’ðist í and- varanum. — Við konxum of seint, hvísl- aði Ti’avers. — Hann er kom- inn út! Þau höfðu ekið niður í flæð- armálið. Þau sáu Rupert baða út háðum höndum, eins og hann væx’i að halda í-æðu fyrir á- horfendahóp, en svo x’iðaði liann .... sxxeri sjer hálfvegis við, eins og liann væri að skygn- ast eftir hjálp eða ætlaði ofan i bátinn aftur, svo rak liann tærnar í og datt fyrir horð. Það var ekki fyllilega Ijóst, hvort þetta væri óviljavei’k, eða hvort það ætti að vera liður í skemtuninni. Hann var lengi í kafi .... fólkið í fjörunni fór að verða hrætt um hann. Hand- leggur kom upp úr sjónunx, þar sem Rupei’t hafði sokkið .... en hvarf aftur. Nú æptu áhorfendurnir upp. — Hann druknar .... liann druknar! var kallað. Hann hef- ir fengið krampa. Charlotta rak upp óp og hneig út af. Travers laut niður að henni. — Hann deyr! lnópaði liún með tárin i augunum. — Það er mjer að kenna .... jeg liefði átt að treysta honum .... og ekki neytt hann út í þetta. Travers horfði á hana með athygli . . hún lijelt áfram að gi’áta .... augun voru rauð og þi’útin. — Þetta er liræðilegt, stundi hún. — Hvei’svegna hlustaði jeg ekki á hann — einu sinni elskaði jeg hann þó. — Verið þjer nú róleg, sagði Travers. — Það getur vel verið að þeir nái honunx. Það eru svo mai’gir að synda þai’na úti. — Jeg afber þetta ekki. Við getum ekki farið lieim fyr en við höfum gengið úr skugga

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.